Játar að hafa banað barnsmóður sinni 13. maí 2011 00:00 Lögreglan var með mikinn viðbúnað á vettvangi í gærkvöldi. MYND/Anton Ungur maður játaði fyrir lögreglu í gærkvöldi að hafa orðið barnsmóður sinni að bana. Hann hafði komið akandi að Landspítalanum í Fossvogi á áttunda tímanum með lík hennar í skotti bíls síns. Maðurinn, sem er 25 ára, fæddur árið 1986, vísaði starfsfólki spítalans á líkið. Starfsfólkið kallaði umsvifalaust til lögreglu sem hafði mikinn viðbúnað, girti af bíl mannsins, steingráan Mitsubishi Galant, og rannsakaði vettvanginn gaumgæfilega áður en líkið var flutt á brott. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins voru litlir áverkar á líki stúlkunnar, sem var tvítug, fædd 1990. Læknum og lögreglu hafði í gærkvöldi ekki tekist að greina banamein hennar. Ljóst þykir þó að stúlkan hafi verið látin í nokkrar klukkustundir þegar maðurinn kom með hana á spítalann. Maðurinn var handtekinn og fluttur á lögreglustöð. Þar sætti hann ströngum yfirheyrslum í gærkvöldi. Þegar blaðið fór í prentun lá ekki að fullu fyrir hvar stúlkunni var ráðinn bani eða nákvæmlega með hvaða hætti andlát hennar bar að. Tveir ungir menn komu á vettvang skömmu eftir að lögregla girti svæðið af. Að sögn vitna á staðnum sögðust mennirnir vera bræður hins handtekna og að þeir hefðu fengið frá honum símtal um tveimur klukkustundum fyrr. Maðurinn og stúlkan áttu saman tveggja ára son.- sh, jss Tengdar fréttir Játaði að hafa banað stúlku um tvítugt - vísaði sjálfur á líkið Kona um tvítugt fannst látin í farangursgeymslu bifreiðar við Landspítalann í Fossvogi á áttunda tímanum í kvöld. 12. maí 2011 21:45 Þekkti fórnarlambið Maðurinn sem játaði að hafa orðið konu að bana í kvöld þekkti fórnarlamb sitt. Maðurinn, sem er 25 ára gamall og búsettur á höfuðborgarsvæðinu, ók bifreið sinni að Landspítalanum í Fossvogi á áttunda tímanum í kvöld. 12. maí 2011 23:24 Fundu lík í farangursgeymslu bifreiðar í Fossvoginum - einn handtekinn Lík fannst í farangursgeymslu bíls við Landspítalann í Fossvogi. Maður kom akandi í bíl að spítalanum og fannst líkið í kjölfarið. 12. maí 2011 20:12 Karlmaður á þrítugsaldri í haldi Að minnsta kosti einn karlmaður er í haldi hjá lögreglunni vegna líks sem fannst í farangursgeymslu bifreiðar fyrr í kvöld. 12. maí 2011 21:01 Tveir karlmenn á morðvettvangi ömuðust við ljósmyndara Tveir karlmenn sem virtust tengjast ökumanninum, sem kom akandi með lík í farangursgeymslunni upp á Landspítalann í Fossvogi í kvöld, voru á vettvangi þegar ljósmyndara fréttastofunnar bar að. 12. maí 2011 22:07 Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Fleiri fréttir Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Sjá meira
Ungur maður játaði fyrir lögreglu í gærkvöldi að hafa orðið barnsmóður sinni að bana. Hann hafði komið akandi að Landspítalanum í Fossvogi á áttunda tímanum með lík hennar í skotti bíls síns. Maðurinn, sem er 25 ára, fæddur árið 1986, vísaði starfsfólki spítalans á líkið. Starfsfólkið kallaði umsvifalaust til lögreglu sem hafði mikinn viðbúnað, girti af bíl mannsins, steingráan Mitsubishi Galant, og rannsakaði vettvanginn gaumgæfilega áður en líkið var flutt á brott. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins voru litlir áverkar á líki stúlkunnar, sem var tvítug, fædd 1990. Læknum og lögreglu hafði í gærkvöldi ekki tekist að greina banamein hennar. Ljóst þykir þó að stúlkan hafi verið látin í nokkrar klukkustundir þegar maðurinn kom með hana á spítalann. Maðurinn var handtekinn og fluttur á lögreglustöð. Þar sætti hann ströngum yfirheyrslum í gærkvöldi. Þegar blaðið fór í prentun lá ekki að fullu fyrir hvar stúlkunni var ráðinn bani eða nákvæmlega með hvaða hætti andlát hennar bar að. Tveir ungir menn komu á vettvang skömmu eftir að lögregla girti svæðið af. Að sögn vitna á staðnum sögðust mennirnir vera bræður hins handtekna og að þeir hefðu fengið frá honum símtal um tveimur klukkustundum fyrr. Maðurinn og stúlkan áttu saman tveggja ára son.- sh, jss
Tengdar fréttir Játaði að hafa banað stúlku um tvítugt - vísaði sjálfur á líkið Kona um tvítugt fannst látin í farangursgeymslu bifreiðar við Landspítalann í Fossvogi á áttunda tímanum í kvöld. 12. maí 2011 21:45 Þekkti fórnarlambið Maðurinn sem játaði að hafa orðið konu að bana í kvöld þekkti fórnarlamb sitt. Maðurinn, sem er 25 ára gamall og búsettur á höfuðborgarsvæðinu, ók bifreið sinni að Landspítalanum í Fossvogi á áttunda tímanum í kvöld. 12. maí 2011 23:24 Fundu lík í farangursgeymslu bifreiðar í Fossvoginum - einn handtekinn Lík fannst í farangursgeymslu bíls við Landspítalann í Fossvogi. Maður kom akandi í bíl að spítalanum og fannst líkið í kjölfarið. 12. maí 2011 20:12 Karlmaður á þrítugsaldri í haldi Að minnsta kosti einn karlmaður er í haldi hjá lögreglunni vegna líks sem fannst í farangursgeymslu bifreiðar fyrr í kvöld. 12. maí 2011 21:01 Tveir karlmenn á morðvettvangi ömuðust við ljósmyndara Tveir karlmenn sem virtust tengjast ökumanninum, sem kom akandi með lík í farangursgeymslunni upp á Landspítalann í Fossvogi í kvöld, voru á vettvangi þegar ljósmyndara fréttastofunnar bar að. 12. maí 2011 22:07 Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Fleiri fréttir Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Sjá meira
Játaði að hafa banað stúlku um tvítugt - vísaði sjálfur á líkið Kona um tvítugt fannst látin í farangursgeymslu bifreiðar við Landspítalann í Fossvogi á áttunda tímanum í kvöld. 12. maí 2011 21:45
Þekkti fórnarlambið Maðurinn sem játaði að hafa orðið konu að bana í kvöld þekkti fórnarlamb sitt. Maðurinn, sem er 25 ára gamall og búsettur á höfuðborgarsvæðinu, ók bifreið sinni að Landspítalanum í Fossvogi á áttunda tímanum í kvöld. 12. maí 2011 23:24
Fundu lík í farangursgeymslu bifreiðar í Fossvoginum - einn handtekinn Lík fannst í farangursgeymslu bíls við Landspítalann í Fossvogi. Maður kom akandi í bíl að spítalanum og fannst líkið í kjölfarið. 12. maí 2011 20:12
Karlmaður á þrítugsaldri í haldi Að minnsta kosti einn karlmaður er í haldi hjá lögreglunni vegna líks sem fannst í farangursgeymslu bifreiðar fyrr í kvöld. 12. maí 2011 21:01
Tveir karlmenn á morðvettvangi ömuðust við ljósmyndara Tveir karlmenn sem virtust tengjast ökumanninum, sem kom akandi með lík í farangursgeymslunni upp á Landspítalann í Fossvogi í kvöld, voru á vettvangi þegar ljósmyndara fréttastofunnar bar að. 12. maí 2011 22:07
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?