Lesendum Fox News þykja nærfatauglýsingarnar óhugnanlegar 19. nóvember 2011 13:51 Myndirnar umdeildu. „Eins mikið og ég vildi bregðast við rógburðinum sem ég og dóttir mín höfum þurft að þola þessa vikuna, hef ég kosið að hefja mig upp fyrir slíkt þras," segir Jóhanna Metúsalemsdóttir skartgripahönnuður, sem hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir að sitja fyrir á nærfötunum ásamt tæplega tvítugri dóttur sinn, í viðtali við vefsíðuna Lingerietalk.com. Mæðgurnar auglýstu nærfatnað fyrirtækisins The Lake and stars, en auglýsingarnar voru afar umdeildar í Bandaríkjunum. Meðal annars voru mæðgurnar harðlega gagnrýndar á vefsíðunni Hufington Post auk þess sem Fox News sjónvarpsstöðin fjallaði um málið í The Today Show. Á vefsíðu Fox News var hægt að kjósa um það hvort lesendum þættu auglýsingarnar sætar eða óhugananlegar (e. creepy). 84 prósent þeirra sem tóku þátt í netkönnuninni þóttu auglýsingarnar óhugnanlegar. Það var ekki bara í Bandaríkjunum þar sem fólk hneykslaðist á mæðgunum. Þannig gagnrýndi María Lilja Þrastardóttir auglýsingarnar og velti því fyrir sér í pistli á Smugunni að með auglýsingunum væri verið að klámvæða móðurástina. Jóhanna segir í fyrrnefndu viðtali að henni þyki auglýsingarnar fallegar og hafi enga þörf fyrir að verja þær sérstaklega. Tengdar fréttir Léttklæddar íslenskar mæðgur hneyksla Bandaríkjamenn "Það hefur enginn stoppað okkur úti á götu eða hringt en gagnrýnin á netinu hefur ekki farið fram hjá okkur,“ segir Jóhanna Metúsalemsdóttir skartgripahönnuður um viðbrögðin við auglýsingaherferð sem skartar henni og dóttur hennar, Indíu Salvöru Menuez, í aðalhlutverki. 15. nóvember 2011 08:00 María Lilja um nærfatamæðgur: Auglýsing með margar klámtilvísanir „Þykir okkur ekki undarlegt að stilla upp móður og dóttur í kynþokkafullum nærklæðum í auglýsingu og eru það ekki eðlileg viðbrögð allra að staldra aðeins við og spyrja nokkurra siðferðisspurninga?“ spyr femínistinn María Lilja Þrastardóttir, sem gagnrýnir íslensku mæðgurnar sem voru í nærfataauglýsingu á vegum undirfatafyrirtækisins The Lake & Stars. 16. nóvember 2011 15:08 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Sjá meira
„Eins mikið og ég vildi bregðast við rógburðinum sem ég og dóttir mín höfum þurft að þola þessa vikuna, hef ég kosið að hefja mig upp fyrir slíkt þras," segir Jóhanna Metúsalemsdóttir skartgripahönnuður, sem hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir að sitja fyrir á nærfötunum ásamt tæplega tvítugri dóttur sinn, í viðtali við vefsíðuna Lingerietalk.com. Mæðgurnar auglýstu nærfatnað fyrirtækisins The Lake and stars, en auglýsingarnar voru afar umdeildar í Bandaríkjunum. Meðal annars voru mæðgurnar harðlega gagnrýndar á vefsíðunni Hufington Post auk þess sem Fox News sjónvarpsstöðin fjallaði um málið í The Today Show. Á vefsíðu Fox News var hægt að kjósa um það hvort lesendum þættu auglýsingarnar sætar eða óhugananlegar (e. creepy). 84 prósent þeirra sem tóku þátt í netkönnuninni þóttu auglýsingarnar óhugnanlegar. Það var ekki bara í Bandaríkjunum þar sem fólk hneykslaðist á mæðgunum. Þannig gagnrýndi María Lilja Þrastardóttir auglýsingarnar og velti því fyrir sér í pistli á Smugunni að með auglýsingunum væri verið að klámvæða móðurástina. Jóhanna segir í fyrrnefndu viðtali að henni þyki auglýsingarnar fallegar og hafi enga þörf fyrir að verja þær sérstaklega.
Tengdar fréttir Léttklæddar íslenskar mæðgur hneyksla Bandaríkjamenn "Það hefur enginn stoppað okkur úti á götu eða hringt en gagnrýnin á netinu hefur ekki farið fram hjá okkur,“ segir Jóhanna Metúsalemsdóttir skartgripahönnuður um viðbrögðin við auglýsingaherferð sem skartar henni og dóttur hennar, Indíu Salvöru Menuez, í aðalhlutverki. 15. nóvember 2011 08:00 María Lilja um nærfatamæðgur: Auglýsing með margar klámtilvísanir „Þykir okkur ekki undarlegt að stilla upp móður og dóttur í kynþokkafullum nærklæðum í auglýsingu og eru það ekki eðlileg viðbrögð allra að staldra aðeins við og spyrja nokkurra siðferðisspurninga?“ spyr femínistinn María Lilja Þrastardóttir, sem gagnrýnir íslensku mæðgurnar sem voru í nærfataauglýsingu á vegum undirfatafyrirtækisins The Lake & Stars. 16. nóvember 2011 15:08 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Sjá meira
Léttklæddar íslenskar mæðgur hneyksla Bandaríkjamenn "Það hefur enginn stoppað okkur úti á götu eða hringt en gagnrýnin á netinu hefur ekki farið fram hjá okkur,“ segir Jóhanna Metúsalemsdóttir skartgripahönnuður um viðbrögðin við auglýsingaherferð sem skartar henni og dóttur hennar, Indíu Salvöru Menuez, í aðalhlutverki. 15. nóvember 2011 08:00
María Lilja um nærfatamæðgur: Auglýsing með margar klámtilvísanir „Þykir okkur ekki undarlegt að stilla upp móður og dóttur í kynþokkafullum nærklæðum í auglýsingu og eru það ekki eðlileg viðbrögð allra að staldra aðeins við og spyrja nokkurra siðferðisspurninga?“ spyr femínistinn María Lilja Þrastardóttir, sem gagnrýnir íslensku mæðgurnar sem voru í nærfataauglýsingu á vegum undirfatafyrirtækisins The Lake & Stars. 16. nóvember 2011 15:08