Davíð Oddsson sló á létta strengi 19. nóvember 2011 15:41 Davíð Oddsson sló á létta strengi í óvæntri ræðu sinni á Landsfundi Sjálfstæðismanna í dag. Þar sagði hann meðal annars skemmtisögu af því þegar eldri hjón horfðu á Alþingi í sjónvarpinu. Þá á Steingrímur J. Sigfússon að hafa verið að halda ræðu, þar sem hann sagði meðal annars að hann væri ekki að ljúga, heldur segja sannleikann, eins og hann hafði tamið sér í gegnum tíðina. „Sú gamla hafði þá á orði að áramótaskaupið væri heldur snemma á ferðinni í ár," sagði Davíð og uppskar hlátur landsfundargesta. Þá sagði Davíð einnig að aðferðafræði norrænu velferðarstjórnarinnar væri í raun sú að landsmenn tækju norrænu til annarra velferðarlanda. Hann sagði einnig að hlutverk ríkisstjórna væri að leiða og skapa. Ekki skapa leiða. En Davíð var líka alvarlegur á fundinum. Hann vitnaði í ljóð eftir Hannes Hafstein og áréttaði að Ísland stæði á margan hátt betur eftir hrun en fjölmörg Evrópulönd. Hann sagði þrennt standa upp úr. Það að Íslendingar hefðu greitt upp allar sínar skuldir og tekist á við hrunið skuldlaust. Það að hafa ekki greitt skuldir óreiðumanna. Og svo að við höfum okkar eigin mynt. Hann segir þessi þrjú atriði hafa forðað landinu frá því að fá lénsherra frá ESB yfir okkur, eins og hann orðaði það. Davíð sagði í ræðu sinni að þrátt fyrir það forskot sem fyrrtalin atriði hafi veitt þjóðinni í erfiðri glímu við efnahagshrunið, þá hafi núverandi ríkisstjórn, „eftir að ríkisstjórninni skolaði inn á Alþingi með trumbuslætti búsáhalda," glutraði niður öðrum tækifærum, eins og Davíð orðaði það. Ræður frambjóðanda til formanns og varaformanns Sjálfstæðisflokksins hefjast klukkan fjögur. Hægt er að horfa á ræðurnar beint hér. Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Davíð Oddsson sló á létta strengi í óvæntri ræðu sinni á Landsfundi Sjálfstæðismanna í dag. Þar sagði hann meðal annars skemmtisögu af því þegar eldri hjón horfðu á Alþingi í sjónvarpinu. Þá á Steingrímur J. Sigfússon að hafa verið að halda ræðu, þar sem hann sagði meðal annars að hann væri ekki að ljúga, heldur segja sannleikann, eins og hann hafði tamið sér í gegnum tíðina. „Sú gamla hafði þá á orði að áramótaskaupið væri heldur snemma á ferðinni í ár," sagði Davíð og uppskar hlátur landsfundargesta. Þá sagði Davíð einnig að aðferðafræði norrænu velferðarstjórnarinnar væri í raun sú að landsmenn tækju norrænu til annarra velferðarlanda. Hann sagði einnig að hlutverk ríkisstjórna væri að leiða og skapa. Ekki skapa leiða. En Davíð var líka alvarlegur á fundinum. Hann vitnaði í ljóð eftir Hannes Hafstein og áréttaði að Ísland stæði á margan hátt betur eftir hrun en fjölmörg Evrópulönd. Hann sagði þrennt standa upp úr. Það að Íslendingar hefðu greitt upp allar sínar skuldir og tekist á við hrunið skuldlaust. Það að hafa ekki greitt skuldir óreiðumanna. Og svo að við höfum okkar eigin mynt. Hann segir þessi þrjú atriði hafa forðað landinu frá því að fá lénsherra frá ESB yfir okkur, eins og hann orðaði það. Davíð sagði í ræðu sinni að þrátt fyrir það forskot sem fyrrtalin atriði hafi veitt þjóðinni í erfiðri glímu við efnahagshrunið, þá hafi núverandi ríkisstjórn, „eftir að ríkisstjórninni skolaði inn á Alþingi með trumbuslætti búsáhalda," glutraði niður öðrum tækifærum, eins og Davíð orðaði það. Ræður frambjóðanda til formanns og varaformanns Sjálfstæðisflokksins hefjast klukkan fjögur. Hægt er að horfa á ræðurnar beint hér.
Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira