Ísland síðasta landsliðið til að ná stigi af Spáni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2011 15:30 Heims- og Evrópumeistarar Spánverja héldu áfram sigurgöngu sinni í undankeppni EM 2012 með því að vinna 2-1 sigur á Tékklandi í Granada í gær. David Villa gerði bæði mörkin í leiknum en þetta var átjándi sigur spænska liðsins í leik í undankeppnum HM eða EM. Spánverjar hafa nú unnið alla leiki sína í undankeppnum HM eða EM síðan að þeir mættu á Laugardalsvöllinn 8. september 2007. Andrés Iniesta tryggði spænska liðinu 1-1 jafntefli með marki fjórum mínútum fyrir leikslok eftir að Emil Hallfreðsson hafði komið Íslandi yfir á 39. mínútu leiksins. Spánverjar voru manni færri frá 20. mínútu eftir að Xabi Alonso fékk rauða spjaldið fyrir að stíga á Arnar Þór Viðarsson. Emil skoraði markið sitt með glæislegum skalla efrir fyrigjöf frá Jóhannesi Karli Guðjónssyni. Það smá svipmyndir úr leiknum með því að smella hér fyrir ofan. Iker Casillas, David Villa, Xavi og Sergio Ramos lék allan leikinn í Laugardalnum og Fernando Torres fór útaf á 57. mínútu fyrir Andrés Iniesta. Þeir hafa allir verið í stóru hlutverki í þessum 18 sigurleikjum spænska liðsins í röð í undankeppnum stórmótanna. Síðustu leikir Spánar í undankeppnum EM og HM:Undankeppni EM 2012 Spánn-Tékkland 2-1 Skotland-Spánn 2-3 Spánn-Litháen 3-1 Liechtenstein-Spánn 0-4Undankeppni HM 2010 Bosnía-Spánn 2-5 Armenía-Spánn 1-2 Spánn-Eistland 3-0 Spánn-Belgía 5-0 Tyrkland-Spánn 1-2 Spánn-Tyrkkland 1-0 Belgía-Spánn 1-2 Eistland-Spánn 0-3 Spánn-Armenía 4-0 Spánn-Bosnía 1-0Undankeppni EM 2008 Spánn-Norður Írland 1-0 Spánn-Svíþjóð 3-0 Danmörk-Spánn 1-3 Spánn-Lettland 2-0 Ísland-Spánn 1-1 Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira
Heims- og Evrópumeistarar Spánverja héldu áfram sigurgöngu sinni í undankeppni EM 2012 með því að vinna 2-1 sigur á Tékklandi í Granada í gær. David Villa gerði bæði mörkin í leiknum en þetta var átjándi sigur spænska liðsins í leik í undankeppnum HM eða EM. Spánverjar hafa nú unnið alla leiki sína í undankeppnum HM eða EM síðan að þeir mættu á Laugardalsvöllinn 8. september 2007. Andrés Iniesta tryggði spænska liðinu 1-1 jafntefli með marki fjórum mínútum fyrir leikslok eftir að Emil Hallfreðsson hafði komið Íslandi yfir á 39. mínútu leiksins. Spánverjar voru manni færri frá 20. mínútu eftir að Xabi Alonso fékk rauða spjaldið fyrir að stíga á Arnar Þór Viðarsson. Emil skoraði markið sitt með glæislegum skalla efrir fyrigjöf frá Jóhannesi Karli Guðjónssyni. Það smá svipmyndir úr leiknum með því að smella hér fyrir ofan. Iker Casillas, David Villa, Xavi og Sergio Ramos lék allan leikinn í Laugardalnum og Fernando Torres fór útaf á 57. mínútu fyrir Andrés Iniesta. Þeir hafa allir verið í stóru hlutverki í þessum 18 sigurleikjum spænska liðsins í röð í undankeppnum stórmótanna. Síðustu leikir Spánar í undankeppnum EM og HM:Undankeppni EM 2012 Spánn-Tékkland 2-1 Skotland-Spánn 2-3 Spánn-Litháen 3-1 Liechtenstein-Spánn 0-4Undankeppni HM 2010 Bosnía-Spánn 2-5 Armenía-Spánn 1-2 Spánn-Eistland 3-0 Spánn-Belgía 5-0 Tyrkland-Spánn 1-2 Spánn-Tyrkkland 1-0 Belgía-Spánn 1-2 Eistland-Spánn 0-3 Spánn-Armenía 4-0 Spánn-Bosnía 1-0Undankeppni EM 2008 Spánn-Norður Írland 1-0 Spánn-Svíþjóð 3-0 Danmörk-Spánn 1-3 Spánn-Lettland 2-0 Ísland-Spánn 1-1
Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira