Mildi var að fjórir gestir á hótelinu voru við vinnu úti í bæ 30. nóvember 2011 09:51 Frá vettvangi í morgun. Mynd/Gísli Óskarsson „Ég mun berjast fyrir því að koma því í gírinn aftur og vonandi er það hægt," segir Þröstur Johnsen, eigandi Hótels Eyja. En í húsnæði, sem hýsir meðal annars hótelið, stór skemmdist í eldsvoða í nótt. Engan sakaði í eldsvoðanum. „Það er númer eitt að enginn slasaðist," segir Þröstur en fjórir gestir voru á hótelinu og segir Þröstur að sem betur fer voru þeir í vinnu út í bæ þegar eldurinn kom upp. Hann segist ekki vita hversu alvarlegt ástandið er á hótelinu en hann er staddur í Reykjavík og bíður eftir næsta flugi til Eyja. „Þetta er líka grátlegt fyrir verslunirnar sem eru niðri, en þar er meðal annars Penninn Eymundssonar, nú þegar jólatraffíkin fer að byrja," segir hann. Slökkvilið rannsakar nú eldsupptök en getgátur eru um að eldurinn hafi komið upp í þvottahúsinu. Þröstur hefur rekið hótelið frá 1999 og segist hvergi vera banginn. „Þetta er ein besta staðsetningin í bænum og það hefur mikið segja. Það er vaxandi traffík ár frá ári og það lítur út fyrir að svo muni verða um ókomin ár með betri samgöngum," segir hann. Tengdar fréttir Stórtjón í eldsvoða í Vestmannaeyjum í nótt Stórtjón varð þegar stórhýsið Drífandi í Vestmannaeyjum, sem meðal annars hýsir Hótel Eyjar, stór skemmdist í eldsvoða í nótt, en engan sakaði 30. nóvember 2011 06:26 Eldurinn blossaði aftur upp í Eyjum Eldurinn í stórhýsinu Drífandi í Vestmannaeyjum blossaði upp aftur um sjöleytið í morgun. Allt tiltækt slökkvilið Vestmannaeyja er aftur komið á staðinn og berst við eldinn. 30. nóvember 2011 07:36 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Sjá meira
„Ég mun berjast fyrir því að koma því í gírinn aftur og vonandi er það hægt," segir Þröstur Johnsen, eigandi Hótels Eyja. En í húsnæði, sem hýsir meðal annars hótelið, stór skemmdist í eldsvoða í nótt. Engan sakaði í eldsvoðanum. „Það er númer eitt að enginn slasaðist," segir Þröstur en fjórir gestir voru á hótelinu og segir Þröstur að sem betur fer voru þeir í vinnu út í bæ þegar eldurinn kom upp. Hann segist ekki vita hversu alvarlegt ástandið er á hótelinu en hann er staddur í Reykjavík og bíður eftir næsta flugi til Eyja. „Þetta er líka grátlegt fyrir verslunirnar sem eru niðri, en þar er meðal annars Penninn Eymundssonar, nú þegar jólatraffíkin fer að byrja," segir hann. Slökkvilið rannsakar nú eldsupptök en getgátur eru um að eldurinn hafi komið upp í þvottahúsinu. Þröstur hefur rekið hótelið frá 1999 og segist hvergi vera banginn. „Þetta er ein besta staðsetningin í bænum og það hefur mikið segja. Það er vaxandi traffík ár frá ári og það lítur út fyrir að svo muni verða um ókomin ár með betri samgöngum," segir hann.
Tengdar fréttir Stórtjón í eldsvoða í Vestmannaeyjum í nótt Stórtjón varð þegar stórhýsið Drífandi í Vestmannaeyjum, sem meðal annars hýsir Hótel Eyjar, stór skemmdist í eldsvoða í nótt, en engan sakaði 30. nóvember 2011 06:26 Eldurinn blossaði aftur upp í Eyjum Eldurinn í stórhýsinu Drífandi í Vestmannaeyjum blossaði upp aftur um sjöleytið í morgun. Allt tiltækt slökkvilið Vestmannaeyja er aftur komið á staðinn og berst við eldinn. 30. nóvember 2011 07:36 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Sjá meira
Stórtjón í eldsvoða í Vestmannaeyjum í nótt Stórtjón varð þegar stórhýsið Drífandi í Vestmannaeyjum, sem meðal annars hýsir Hótel Eyjar, stór skemmdist í eldsvoða í nótt, en engan sakaði 30. nóvember 2011 06:26
Eldurinn blossaði aftur upp í Eyjum Eldurinn í stórhýsinu Drífandi í Vestmannaeyjum blossaði upp aftur um sjöleytið í morgun. Allt tiltækt slökkvilið Vestmannaeyja er aftur komið á staðinn og berst við eldinn. 30. nóvember 2011 07:36