Björn Valur: Það er ágreiningur og við munum leysa hann 28. nóvember 2011 20:00 Björn Valur Gíslason t.v. „Það blasir við ágreiningur, á því er enginn vafi, og við ætlum að leysa hann,“ sagði Björn Valur Gíslason, þingflokksformaður Vinstri grænna, í viðtali í Kastljósinu í kvöld, þar sem hann sat fyrir svörum ásamt Ólöfu Nordal, þingflokksformanni Sjálfstæðisflokksins. Þegar hann var spurður beint út hvort þingflokkurinn treysti Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegsráðherra eða ekki, svaraði hann því til að hreinskilin umræða hefði farið fram á fundi flokksins í dag, en þeirri umræðu væri ekki lokið. Hávær krafa er uppi um að Jón Bjarnarson hætti sem sjávarútvegsráðherra þegar hann lét vinna kvótafrumvarp án þess að bera það á nokkurn hátt undir ríkisstjórnina. Björn Valur sagði í Kastljósi að það hefði komið upp vandamál, eða trúnaðarbrestur, og það væri unnið að því að leysa þann brest. Aftur á móti væri óljóst hvenær niðurstaða fengist í málið, en þingflokkur Vinstri grænna, fundar næst á miðvikudaginn. Ólöf sagðist hafa staðið í þeirri trú að ríkisstjórnin væri veik fyrir þetta mál. „ En það er ljóst að þessir atburðir hafa veikt hana enn frekar,“ bætti Ólöf við. Hún benti einnig á að búið sé að taka kvótafrumvarpið úr höndum sjávarútvegsráðherra, en nokkurskonar verkstjórn hafi verið skipuð til þess að fara með málið. Þá sagði hún orku ríkisstjórnarinnar fara meira eða minna í að leysa ágreiningsmál innan ríkisstjórnarinnar á sama tíma og íslenska þjóðin tekst á við afleiðingar efnahagshrunsins. Björn Valur hafnaði þessu, sagði ríkisstjórnina vinnusama og hún hefði unnið að mörgum málum á kjörtímabilinu. Þá bætti hann við að auðvitað væri ágreiningur innan ríkisstjórnarinnar, enda um tvo ólíka flokka að ræða. Tengdar fréttir Jón Bjarnason: "Ég er enn sjávarútvegsráðherra, eins og þú sérð“ Breytingar á ríkisstjórninni virðast óhjákvæmilegar því hvorki forsætisráðherra né fjármálaráðherra eru tilbúin að lýsa því yfir að Jón Bjarnason njóti trausts þeirra til að gegna embætti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 28. nóvember 2011 18:36 Jón Bjarna segist njóta fulls trausts Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segist njóta fulls trausts Steingríms J. Sigfússonar til að vera áfram í ríkisstjórninni. Þá segist hann gera ráð fyrir að njóta trausts forsætisráðherra þó hún hafi gagnrýnt störf hans. 28. nóvember 2011 12:20 Veruleg óánægja með Jón Bjarnason í ríkisstjórninni Mikil óánægja er innan ríkisstjórnarinnar með framgöngu Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, í tengslum við endurskoðun fiskveiðistjórnunarkerfisins. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir ekki hægt að líða vinnubrögð Jóns. 28. nóvember 2011 05:00 Þingflokkar Samfylkingar og VG funda Þingflokkur Vinstri grænna situr nú á fundi en á honum mun Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, þurfa að gefa skýringar á því að hafa unnið að nýju frumvarpi til laga um stjórn fiskveiða án vitneskju ríkisstjórnarinnar. Þingflokkur Samfylkingarinnar fundar einnig um málið á Alþingi núna. 28. nóvember 2011 14:17 Jón er enn ráðherra Jón Bjarnason landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra sagði eftir þingflokksfund Vinstri grænna sem lauk rétt fyrir klukkan þrjú í dag, að hann væri enn í embætti. Mikill styr hefur staðið um störf Jóns síðustu daga og hefur hann verið harðlega gagnrýndur af samfylkingarfólki en einnig af nokkrum samflokksmönnum sínum. 28. nóvember 2011 15:30 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
„Það blasir við ágreiningur, á því er enginn vafi, og við ætlum að leysa hann,“ sagði Björn Valur Gíslason, þingflokksformaður Vinstri grænna, í viðtali í Kastljósinu í kvöld, þar sem hann sat fyrir svörum ásamt Ólöfu Nordal, þingflokksformanni Sjálfstæðisflokksins. Þegar hann var spurður beint út hvort þingflokkurinn treysti Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegsráðherra eða ekki, svaraði hann því til að hreinskilin umræða hefði farið fram á fundi flokksins í dag, en þeirri umræðu væri ekki lokið. Hávær krafa er uppi um að Jón Bjarnarson hætti sem sjávarútvegsráðherra þegar hann lét vinna kvótafrumvarp án þess að bera það á nokkurn hátt undir ríkisstjórnina. Björn Valur sagði í Kastljósi að það hefði komið upp vandamál, eða trúnaðarbrestur, og það væri unnið að því að leysa þann brest. Aftur á móti væri óljóst hvenær niðurstaða fengist í málið, en þingflokkur Vinstri grænna, fundar næst á miðvikudaginn. Ólöf sagðist hafa staðið í þeirri trú að ríkisstjórnin væri veik fyrir þetta mál. „ En það er ljóst að þessir atburðir hafa veikt hana enn frekar,“ bætti Ólöf við. Hún benti einnig á að búið sé að taka kvótafrumvarpið úr höndum sjávarútvegsráðherra, en nokkurskonar verkstjórn hafi verið skipuð til þess að fara með málið. Þá sagði hún orku ríkisstjórnarinnar fara meira eða minna í að leysa ágreiningsmál innan ríkisstjórnarinnar á sama tíma og íslenska þjóðin tekst á við afleiðingar efnahagshrunsins. Björn Valur hafnaði þessu, sagði ríkisstjórnina vinnusama og hún hefði unnið að mörgum málum á kjörtímabilinu. Þá bætti hann við að auðvitað væri ágreiningur innan ríkisstjórnarinnar, enda um tvo ólíka flokka að ræða.
Tengdar fréttir Jón Bjarnason: "Ég er enn sjávarútvegsráðherra, eins og þú sérð“ Breytingar á ríkisstjórninni virðast óhjákvæmilegar því hvorki forsætisráðherra né fjármálaráðherra eru tilbúin að lýsa því yfir að Jón Bjarnason njóti trausts þeirra til að gegna embætti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 28. nóvember 2011 18:36 Jón Bjarna segist njóta fulls trausts Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segist njóta fulls trausts Steingríms J. Sigfússonar til að vera áfram í ríkisstjórninni. Þá segist hann gera ráð fyrir að njóta trausts forsætisráðherra þó hún hafi gagnrýnt störf hans. 28. nóvember 2011 12:20 Veruleg óánægja með Jón Bjarnason í ríkisstjórninni Mikil óánægja er innan ríkisstjórnarinnar með framgöngu Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, í tengslum við endurskoðun fiskveiðistjórnunarkerfisins. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir ekki hægt að líða vinnubrögð Jóns. 28. nóvember 2011 05:00 Þingflokkar Samfylkingar og VG funda Þingflokkur Vinstri grænna situr nú á fundi en á honum mun Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, þurfa að gefa skýringar á því að hafa unnið að nýju frumvarpi til laga um stjórn fiskveiða án vitneskju ríkisstjórnarinnar. Þingflokkur Samfylkingarinnar fundar einnig um málið á Alþingi núna. 28. nóvember 2011 14:17 Jón er enn ráðherra Jón Bjarnason landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra sagði eftir þingflokksfund Vinstri grænna sem lauk rétt fyrir klukkan þrjú í dag, að hann væri enn í embætti. Mikill styr hefur staðið um störf Jóns síðustu daga og hefur hann verið harðlega gagnrýndur af samfylkingarfólki en einnig af nokkrum samflokksmönnum sínum. 28. nóvember 2011 15:30 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Jón Bjarnason: "Ég er enn sjávarútvegsráðherra, eins og þú sérð“ Breytingar á ríkisstjórninni virðast óhjákvæmilegar því hvorki forsætisráðherra né fjármálaráðherra eru tilbúin að lýsa því yfir að Jón Bjarnason njóti trausts þeirra til að gegna embætti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 28. nóvember 2011 18:36
Jón Bjarna segist njóta fulls trausts Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segist njóta fulls trausts Steingríms J. Sigfússonar til að vera áfram í ríkisstjórninni. Þá segist hann gera ráð fyrir að njóta trausts forsætisráðherra þó hún hafi gagnrýnt störf hans. 28. nóvember 2011 12:20
Veruleg óánægja með Jón Bjarnason í ríkisstjórninni Mikil óánægja er innan ríkisstjórnarinnar með framgöngu Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, í tengslum við endurskoðun fiskveiðistjórnunarkerfisins. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir ekki hægt að líða vinnubrögð Jóns. 28. nóvember 2011 05:00
Þingflokkar Samfylkingar og VG funda Þingflokkur Vinstri grænna situr nú á fundi en á honum mun Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, þurfa að gefa skýringar á því að hafa unnið að nýju frumvarpi til laga um stjórn fiskveiða án vitneskju ríkisstjórnarinnar. Þingflokkur Samfylkingarinnar fundar einnig um málið á Alþingi núna. 28. nóvember 2011 14:17
Jón er enn ráðherra Jón Bjarnason landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra sagði eftir þingflokksfund Vinstri grænna sem lauk rétt fyrir klukkan þrjú í dag, að hann væri enn í embætti. Mikill styr hefur staðið um störf Jóns síðustu daga og hefur hann verið harðlega gagnrýndur af samfylkingarfólki en einnig af nokkrum samflokksmönnum sínum. 28. nóvember 2011 15:30