Sífellt fleiri þurfa nýrnaaðgerðir LVP skrifar 18. nóvember 2011 18:46 Sautján Íslendingar hafa gengist undir nýrnaígræðslu í ár sem er metfjöldi. Ríflega helmingi fleiri hafa greinst með nýrnabilun það sem af er árinu en síðustu ár. Tíðni nýrnabilunar hefur í gegnum tíðna verið nokkuð lægri hér á landi en hjá nágrannaþjóðum okkar. Síðustu ár hefur hins vegar orðið breyting á og sífellt fleiri leitað sér meðferðar á nýrnadeild Landspítalans. „Á síðustu fimm árum þá hefur orðið veruleg aukning eða um og yfir fimmtíu prósent og á árinu 2010 þá voru það 34 einstaklingar sem hófu meðferð vegna nýrnabilunar á lokastigi. Annað hvort með blóðhreinsun eða ígræðslu nýra," segir Runólfur Pálsson, yfirlæknir nýrnalækninga á Landspítalanum. Stór hluti þessa hóps þarf að fara í nýrnaígærðslu og hefur slíkum aðgerðum fjölgað mikið. „Það hafa verið gerðar sautján nýrnaígræðslur hjá Íslendingum á þessu ári og það er mesti fjöldi sem verið hefur frá upphafi. Á síðstliðnum áratug hafa þetta verið svona tíu til ellefu á ári en hefur aukist að þessu marki." Runólfur segir enga eina skýringu á aukningunni. „Það hefur verið aukning í öðrum löndum á liðnum árum og við kannski setið þar eitthvað á eftir. En oftast er um að ræða afleiðingar sykursýki, háþrýstiskemmda á nýru, nýrnabilun af völdum þeirra sem er svona algengasta orsök nýrnabilunar." Stærstur hluti þeirra sem þurfa meðferð eru aldraðir. „Fólk lifir lengur. Kemst í gegnum kannski aðra sjúkdóma, hjartasjúkdóma, sem lögðu fólk að velli áður en lifir lengur núna og nýrnasjúkdómur einn af fylgifiskum þess." Þá segir Runólfur vaxandi fjölda innflytjenda hafa áhrif svo og þá staðreynd að þeir sem fengið hafa nýra koma oft aftur inn á biðlista þar sem ígrædd nýru endast aðeins í takmarkaðann tíma. Hann segir aukningu nýrnabilunar fela í sér meiri þörf fyrir líffæragjafa. Það eru núna á bilinu 30 til 35 einstaklingar á einhverju stigi undirbúnings fyrir ígræðslu. Þannig að þessi vöxtur sem við höfum sé á þessu ári hann mun halda áfram. Eftirspurnin mun halda áfram að aukast." Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Sautján Íslendingar hafa gengist undir nýrnaígræðslu í ár sem er metfjöldi. Ríflega helmingi fleiri hafa greinst með nýrnabilun það sem af er árinu en síðustu ár. Tíðni nýrnabilunar hefur í gegnum tíðna verið nokkuð lægri hér á landi en hjá nágrannaþjóðum okkar. Síðustu ár hefur hins vegar orðið breyting á og sífellt fleiri leitað sér meðferðar á nýrnadeild Landspítalans. „Á síðustu fimm árum þá hefur orðið veruleg aukning eða um og yfir fimmtíu prósent og á árinu 2010 þá voru það 34 einstaklingar sem hófu meðferð vegna nýrnabilunar á lokastigi. Annað hvort með blóðhreinsun eða ígræðslu nýra," segir Runólfur Pálsson, yfirlæknir nýrnalækninga á Landspítalanum. Stór hluti þessa hóps þarf að fara í nýrnaígærðslu og hefur slíkum aðgerðum fjölgað mikið. „Það hafa verið gerðar sautján nýrnaígræðslur hjá Íslendingum á þessu ári og það er mesti fjöldi sem verið hefur frá upphafi. Á síðstliðnum áratug hafa þetta verið svona tíu til ellefu á ári en hefur aukist að þessu marki." Runólfur segir enga eina skýringu á aukningunni. „Það hefur verið aukning í öðrum löndum á liðnum árum og við kannski setið þar eitthvað á eftir. En oftast er um að ræða afleiðingar sykursýki, háþrýstiskemmda á nýru, nýrnabilun af völdum þeirra sem er svona algengasta orsök nýrnabilunar." Stærstur hluti þeirra sem þurfa meðferð eru aldraðir. „Fólk lifir lengur. Kemst í gegnum kannski aðra sjúkdóma, hjartasjúkdóma, sem lögðu fólk að velli áður en lifir lengur núna og nýrnasjúkdómur einn af fylgifiskum þess." Þá segir Runólfur vaxandi fjölda innflytjenda hafa áhrif svo og þá staðreynd að þeir sem fengið hafa nýra koma oft aftur inn á biðlista þar sem ígrædd nýru endast aðeins í takmarkaðann tíma. Hann segir aukningu nýrnabilunar fela í sér meiri þörf fyrir líffæragjafa. Það eru núna á bilinu 30 til 35 einstaklingar á einhverju stigi undirbúnings fyrir ígræðslu. Þannig að þessi vöxtur sem við höfum sé á þessu ári hann mun halda áfram. Eftirspurnin mun halda áfram að aukast."
Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira