Síminn harmar lögbrot SB skrifar 21. janúar 2011 11:02 Í tilkynningu frá Símanum harmar fyrirtækið að hafa nýtt upplýsingar um viðskiptavini annarra fjarskiptafyrirtækja í markaðslegum tilgangi. Fyrirtækið ætli að tryggja að slíkt brot endurtaki sig ekki. „Síminn hefur viðurkennt að hafa nýtt fjarskiptaumferðarupplýsingar í markaðslegum tilgangi og hefur unnið með eftirlitsstofnunum að því að upplýsa málið frá því það kom upp. Síminn harmar að hafa nýtt fjarskiptaumferðarupplýsingar með þeim hætti sem gert var," segir í tilkynningunni. Þar segir jafnframt: „Persónuvernd hefur tilkynnt Símanum að stofnunin hefði í hyggju að kæra fyrirtækið vegna ólögmætrar notkunar samtengiupplýsinga. Um er að ræða sama mál og kom upp síðast liðið vor við bráðabirgðaúrskurð Samkeppniseftirlits og ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar. Síminn hefur í kjölfar þessa máls farið rækilega yfir alla verkferla innan fyrirtækisins til að tryggja að atvik af þessu tagi endurtaki sig ekki." Vísir hefur fjallað um úrskurð Persónuverndar í dag en þetta er í fyrsti skipti í sögu Persónuverndar sem stofnunin telur ástæðu til að kæra mál til lögreglunnar. Síminn safnaði upplýsingum um þúsundi viðskiptavina annarra fjarskiptafyrirtækja, meðal annars stórnotenda Nova og voru nöfn þeirra, heimilsföng, starfsheiti og upplýsingar um símtöl geymd í sérstökum gagnagrunni. Málið komst upp þegar Nova kærði Símann til Samkeppniseftirlitsins og húsleit var gerð í höfuðstöðvum Símans. Póst og fjarskiptastofnun vísaði svo málinu til Persónuverndar sem hefur nú kært Símann til lögreglunnar. Tengdar fréttir Síminn kærður til lögreglu - njósnuðu um viðskiptavini Nova Síminn safnaði viðkvæmum persónuupplýsingum um þúsundir viðskiptavina annarra fjarskiptafyrirtækja. Persónuvernd hefur kært Símann til lögreglunnar. Samkeppniseftirlitið gerði húsleitir hjá Símanum og fundust listar með upplýsingum um mörg þúsund viðskiptavini annarra fjarskiptafyrirtækja. 21. janúar 2011 09:57 Fyrsta skiptið sem Persónuvernd kærir til lögreglu Ákvörðun Persónuverndar um að kæra brot Símans vegna grófrar misnotkunar á persónuupplýsingum til lögreglunnar er einsdæmi samkvæmt upplýsingum frá Persónuvernd. 21. janúar 2011 10:24 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Sjá meira
Í tilkynningu frá Símanum harmar fyrirtækið að hafa nýtt upplýsingar um viðskiptavini annarra fjarskiptafyrirtækja í markaðslegum tilgangi. Fyrirtækið ætli að tryggja að slíkt brot endurtaki sig ekki. „Síminn hefur viðurkennt að hafa nýtt fjarskiptaumferðarupplýsingar í markaðslegum tilgangi og hefur unnið með eftirlitsstofnunum að því að upplýsa málið frá því það kom upp. Síminn harmar að hafa nýtt fjarskiptaumferðarupplýsingar með þeim hætti sem gert var," segir í tilkynningunni. Þar segir jafnframt: „Persónuvernd hefur tilkynnt Símanum að stofnunin hefði í hyggju að kæra fyrirtækið vegna ólögmætrar notkunar samtengiupplýsinga. Um er að ræða sama mál og kom upp síðast liðið vor við bráðabirgðaúrskurð Samkeppniseftirlits og ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar. Síminn hefur í kjölfar þessa máls farið rækilega yfir alla verkferla innan fyrirtækisins til að tryggja að atvik af þessu tagi endurtaki sig ekki." Vísir hefur fjallað um úrskurð Persónuverndar í dag en þetta er í fyrsti skipti í sögu Persónuverndar sem stofnunin telur ástæðu til að kæra mál til lögreglunnar. Síminn safnaði upplýsingum um þúsundi viðskiptavina annarra fjarskiptafyrirtækja, meðal annars stórnotenda Nova og voru nöfn þeirra, heimilsföng, starfsheiti og upplýsingar um símtöl geymd í sérstökum gagnagrunni. Málið komst upp þegar Nova kærði Símann til Samkeppniseftirlitsins og húsleit var gerð í höfuðstöðvum Símans. Póst og fjarskiptastofnun vísaði svo málinu til Persónuverndar sem hefur nú kært Símann til lögreglunnar.
Tengdar fréttir Síminn kærður til lögreglu - njósnuðu um viðskiptavini Nova Síminn safnaði viðkvæmum persónuupplýsingum um þúsundir viðskiptavina annarra fjarskiptafyrirtækja. Persónuvernd hefur kært Símann til lögreglunnar. Samkeppniseftirlitið gerði húsleitir hjá Símanum og fundust listar með upplýsingum um mörg þúsund viðskiptavini annarra fjarskiptafyrirtækja. 21. janúar 2011 09:57 Fyrsta skiptið sem Persónuvernd kærir til lögreglu Ákvörðun Persónuverndar um að kæra brot Símans vegna grófrar misnotkunar á persónuupplýsingum til lögreglunnar er einsdæmi samkvæmt upplýsingum frá Persónuvernd. 21. janúar 2011 10:24 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Sjá meira
Síminn kærður til lögreglu - njósnuðu um viðskiptavini Nova Síminn safnaði viðkvæmum persónuupplýsingum um þúsundir viðskiptavina annarra fjarskiptafyrirtækja. Persónuvernd hefur kært Símann til lögreglunnar. Samkeppniseftirlitið gerði húsleitir hjá Símanum og fundust listar með upplýsingum um mörg þúsund viðskiptavini annarra fjarskiptafyrirtækja. 21. janúar 2011 09:57
Fyrsta skiptið sem Persónuvernd kærir til lögreglu Ákvörðun Persónuverndar um að kæra brot Símans vegna grófrar misnotkunar á persónuupplýsingum til lögreglunnar er einsdæmi samkvæmt upplýsingum frá Persónuvernd. 21. janúar 2011 10:24