Blaðamaður frá Sviss: Ísland hentar Sviss illa Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Álaborg skrifar 14. júní 2011 09:15 Leikmenn Sviss fagna sigrinum gegn Dönum um helgina. Nordic Photos / AFP Michele Coviello, íþróttablaðamaður frá Sviss, á von á því að það verði lítið skorað í leik Íslands og Sviss í EM U-21 liða í Danmörku í dag. Coviello starfar fyrir Aargauer Zeitung í Sviss og er staddur í Álaborg til að fjalla um Evrópumeistaramótið. „Þetta verður örugglega ekki auðveldur leikur fyrir svissneska liðið," sagði hann í samtali við Vísi. „Ég hef heyrt að Ísland spilar fótbolta sem hentar Sviss ekkert sérstakleag vel. Íslendingar spila sterka vörn og þjálfari Sviss hefur til að mynda sagt að hann óttist að sínir menn muni lenda í vandræðum í sóknarleiknum." Að sama skapi segir hann að lið Sviss sé með sterka vörn og því á hann ekki von á því að það verði skoruð mörg mörk í kvöld. „Við höfum sýnt að við getum spilað ágæta vörn en sérstaklega erum við með sterkan markvörð - Yann Sommer. Hann átti frábæran dag gegn Dönum um helgina. Hins vegar höfum við lent í vandræðum í vörninni og til að mynda þurft að vera með hægri bakvörð í stöðu vinstri bakvarðar." Sviss vann 1-0 sigur á Danmörku um helgina og sigur í kvöld mun fleyta liðinu langleiðina í undanúrslitin. „Sigurinn um helgina var verðskuldaður miðað við frammistöðu liðsins í leiknum. En þeir voru líka heppnir. Sommer átti til dæmis frábæran leik í markinu og svo lítur út fyrir að Danir hafi skorað löglegt mark undir lok leiksins sem var dæmt af vegna rangstöðu." „Ég hef fundið það á viðtölum við leikmenn svissneska liðsins að þeir eigi von á erfiðum leik. Sérstaklega muni reyna mikið á líkamlegu hliðina þar sem íslensku leikmennirnir séu sterkir. Það er erfitt að spá um úrslit leiksins og kannski líklegast að niðurstaðan verði jafntefli." Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Michele Coviello, íþróttablaðamaður frá Sviss, á von á því að það verði lítið skorað í leik Íslands og Sviss í EM U-21 liða í Danmörku í dag. Coviello starfar fyrir Aargauer Zeitung í Sviss og er staddur í Álaborg til að fjalla um Evrópumeistaramótið. „Þetta verður örugglega ekki auðveldur leikur fyrir svissneska liðið," sagði hann í samtali við Vísi. „Ég hef heyrt að Ísland spilar fótbolta sem hentar Sviss ekkert sérstakleag vel. Íslendingar spila sterka vörn og þjálfari Sviss hefur til að mynda sagt að hann óttist að sínir menn muni lenda í vandræðum í sóknarleiknum." Að sama skapi segir hann að lið Sviss sé með sterka vörn og því á hann ekki von á því að það verði skoruð mörg mörk í kvöld. „Við höfum sýnt að við getum spilað ágæta vörn en sérstaklega erum við með sterkan markvörð - Yann Sommer. Hann átti frábæran dag gegn Dönum um helgina. Hins vegar höfum við lent í vandræðum í vörninni og til að mynda þurft að vera með hægri bakvörð í stöðu vinstri bakvarðar." Sviss vann 1-0 sigur á Danmörku um helgina og sigur í kvöld mun fleyta liðinu langleiðina í undanúrslitin. „Sigurinn um helgina var verðskuldaður miðað við frammistöðu liðsins í leiknum. En þeir voru líka heppnir. Sommer átti til dæmis frábæran leik í markinu og svo lítur út fyrir að Danir hafi skorað löglegt mark undir lok leiksins sem var dæmt af vegna rangstöðu." „Ég hef fundið það á viðtölum við leikmenn svissneska liðsins að þeir eigi von á erfiðum leik. Sérstaklega muni reyna mikið á líkamlegu hliðina þar sem íslensku leikmennirnir séu sterkir. Það er erfitt að spá um úrslit leiksins og kannski líklegast að niðurstaðan verði jafntefli."
Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn