Umfjöllun: Frábær 3-0 sigur KR-inga á MSK Zilina Kolbeinn Tumi Daðason á KR-velli skrifar 14. júlí 2011 14:59 Bjarni Guðjónsson fyrirliði KR verður í eldlínunni í kvöld Mynd/Vilhelm KR-ingar unnu glæsilegan 3-0 sigur á MSK Zilina í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í knattspyrnu í kvöld. KR-ingar spiluðu manni fleiri í 40 mínútur og nýttu sér liðsmuninn vel. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik og fátt um opin færi. KR-ingar skoruðu eina mark hálfleiksins úr sínu eina færi þegar Bjarni Guðjónsson sendi knöttinn í netið úr vítateignum. Í síðari hálfleik fóru hlutirnir að gerast. Peter Sulek fékk sitt annað gula spjald snemma í hálfleiknum og KR-ingar nýttu sér liðsmuninn. Fyrst skoraði Viktor Bjarki af stuttu færi eftir fallegt spil Óskars Arnar og Guðmundar Reynis upp kantinn. Aðeins þremur mínútum síðar féll Magnús Már í teignum og vítaspyrna dæmd. Kjartan Henry steig á punktinn og hamraði hann upp í netið. Staðan orðin 3-0 og KR-ingar í stúkunni trúðu ekki sínum eigin augum. Það sem eftir lifði leiks fengu KR-ingar nokkur færi til þess að bæta við marki. Baldur Sigurðsson komst tvisvar í góð færi en brást bogalistin. Zilina fengu nokkur hálffæri en ekkert til að tala um. KR-ingar sigruðu 3-0 og fara með frábært veganesti í síðari leikinn í Slóvakíu sem fram fer að viku liðinni. Á morgun verður dregið í 3. umferð keppninnar og þá kemur í ljós hverjir mögulegir mótherjar KR verða í næstu umferð.Frábær 3-0 sigur KR-inga á MSK Zilina KR-ingar unnu glæsilegan x-x sigur á MSK Zilna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik og fátt um opin færi. KR-ingar skoruðu eina mark hálfleiksins úr sínu eina færi þegar Bjarni Guðjónsson sendi knöttinn í netið úr vítateignum. Í síðari hálfleik fóru hlutirnir að gerast. Peter Sulek fékk sitt annað gula spjald snemma í hálfleiknum og KR-ingar nýttu sér liðsmuninn. Fyrst skoraði Viktor Bjarki af stuttu færi eftir fallegt spil Óskars Arnar og Guðmundar Reynis upp kantinn. Aðeins þremur mínútum síðar féll Magnús Már í teignum og vítaspyrna dæmd. Kjartan Henry steig á punktinn og hamraði hann upp í netið. Staðan orðin 3-0 og KR-ingar í stúkunni trúðu ekki sínum eigin augum. Það sem eftir lifði leiks fengu KR-ingar nokkur færi til þess að bæta við marki. Baldur Sigurðsson komst tvisvar í góð færi en brást bogalistin. Zilina fengu nokkur hálffæri en ekkert til að tala um. KR-ingar sigruðu 3-0 og fara með frábært veganesti í síðari leikinn í Slóvakíu sem fram fer að viku liðinni. Á morgun verður dregið í 3. umferð keppninnar og þá kemur í ljós hverjir mögulegir mótherjar KR verða í næstu umferð. TölfræðiKR-MSK Zilina 3-0 1-0 Bjarni Guðjónsson (25.) 2-0 Viktor Bjarki Arnarson (51.) 3-0 Kjartan Henry Finnbogason (54.) Rautt spjald: Peter Sulek (48.) Skot (á mark): 14-12 (8-6) Varin skot: Hannes 6 – Dúbravka 5 Horn: 5-7 Aukaspyrnur fengnar: 16-9 Rangstöður: 1-2 Áhorfendur: 1.234 Evrópudeild UEFA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira
KR-ingar unnu glæsilegan 3-0 sigur á MSK Zilina í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í knattspyrnu í kvöld. KR-ingar spiluðu manni fleiri í 40 mínútur og nýttu sér liðsmuninn vel. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik og fátt um opin færi. KR-ingar skoruðu eina mark hálfleiksins úr sínu eina færi þegar Bjarni Guðjónsson sendi knöttinn í netið úr vítateignum. Í síðari hálfleik fóru hlutirnir að gerast. Peter Sulek fékk sitt annað gula spjald snemma í hálfleiknum og KR-ingar nýttu sér liðsmuninn. Fyrst skoraði Viktor Bjarki af stuttu færi eftir fallegt spil Óskars Arnar og Guðmundar Reynis upp kantinn. Aðeins þremur mínútum síðar féll Magnús Már í teignum og vítaspyrna dæmd. Kjartan Henry steig á punktinn og hamraði hann upp í netið. Staðan orðin 3-0 og KR-ingar í stúkunni trúðu ekki sínum eigin augum. Það sem eftir lifði leiks fengu KR-ingar nokkur færi til þess að bæta við marki. Baldur Sigurðsson komst tvisvar í góð færi en brást bogalistin. Zilina fengu nokkur hálffæri en ekkert til að tala um. KR-ingar sigruðu 3-0 og fara með frábært veganesti í síðari leikinn í Slóvakíu sem fram fer að viku liðinni. Á morgun verður dregið í 3. umferð keppninnar og þá kemur í ljós hverjir mögulegir mótherjar KR verða í næstu umferð.Frábær 3-0 sigur KR-inga á MSK Zilina KR-ingar unnu glæsilegan x-x sigur á MSK Zilna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik og fátt um opin færi. KR-ingar skoruðu eina mark hálfleiksins úr sínu eina færi þegar Bjarni Guðjónsson sendi knöttinn í netið úr vítateignum. Í síðari hálfleik fóru hlutirnir að gerast. Peter Sulek fékk sitt annað gula spjald snemma í hálfleiknum og KR-ingar nýttu sér liðsmuninn. Fyrst skoraði Viktor Bjarki af stuttu færi eftir fallegt spil Óskars Arnar og Guðmundar Reynis upp kantinn. Aðeins þremur mínútum síðar féll Magnús Már í teignum og vítaspyrna dæmd. Kjartan Henry steig á punktinn og hamraði hann upp í netið. Staðan orðin 3-0 og KR-ingar í stúkunni trúðu ekki sínum eigin augum. Það sem eftir lifði leiks fengu KR-ingar nokkur færi til þess að bæta við marki. Baldur Sigurðsson komst tvisvar í góð færi en brást bogalistin. Zilina fengu nokkur hálffæri en ekkert til að tala um. KR-ingar sigruðu 3-0 og fara með frábært veganesti í síðari leikinn í Slóvakíu sem fram fer að viku liðinni. Á morgun verður dregið í 3. umferð keppninnar og þá kemur í ljós hverjir mögulegir mótherjar KR verða í næstu umferð. TölfræðiKR-MSK Zilina 3-0 1-0 Bjarni Guðjónsson (25.) 2-0 Viktor Bjarki Arnarson (51.) 3-0 Kjartan Henry Finnbogason (54.) Rautt spjald: Peter Sulek (48.) Skot (á mark): 14-12 (8-6) Varin skot: Hannes 6 – Dúbravka 5 Horn: 5-7 Aukaspyrnur fengnar: 16-9 Rangstöður: 1-2 Áhorfendur: 1.234
Evrópudeild UEFA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira