Haraldur: Hlusta ekki á gagnrýni annarra Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Álaborg skrifar 19. júní 2011 06:00 Haraldur Björnsson átti stórleik í marki íslenska liðsins gegn Danmörku í gær og ljóst að hann vakti athygli marga af þeim fjölmörgu útsendurum erlendu liða sem voru á vellinum í gær. Ísland vann leikinn, 3-1, og það var ekki síst fyrir frammistöðu Haraldar að Danir skoruðu aðeins þetta eina mark í leiknum. 3-0 sigur hefði þó dugað Íslandi til að komast áfram í riðlinum en það var ekki við Harald að sakast. „Við vorum grátlega nálægt því að komast áfram. Þó að við tókum nokkra bolta stöngina inn þá voru líka nokkrir boltar stöngin út. En við sýndum með þessum leik að við getum labbað stoltir frá þessari keppni,“ sagði Haraldur sem varði oft stórglæsilega í leiknum. „Hvernig er annað hægt en að mæta til leiks fullur sjálfstraust í svona leik og á svona velli? Þó að maður hafi verið á nálum yfir því hvað völlurinn og boltinn var blautur þá lætur maður það vinna með sér - það gerir mann enn einbeittari.“ „Skiptir engu þó svo að áhorfendur séu að baula á mann og kasta ýmsu lauslegu í mig. Maður heldur bara einbeitingunni.“ Því verður ekki neitað að margir höfðu helst áhyggjur af því að markvarslan yrði helsta vandamál íslenska liðsins - enda hafi liðið fengið á sig mörk í flestum leikjum undankeppninnar, rétt eins og var reyndar tilfellið nú í Danmörku. „Ég hef ekki verið mikið að hlusta á aðra þegar ég er að einbeita mér að minni markvörslu. Ég hlusta á mína þjálfara og þá sem leiðbeina mér bæði í landsliðinu og hjá Val. Það er allt mjög gott fólk sem hefur unnið með mér - allt vinnur þetta saman.“ Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Haraldur Björnsson átti stórleik í marki íslenska liðsins gegn Danmörku í gær og ljóst að hann vakti athygli marga af þeim fjölmörgu útsendurum erlendu liða sem voru á vellinum í gær. Ísland vann leikinn, 3-1, og það var ekki síst fyrir frammistöðu Haraldar að Danir skoruðu aðeins þetta eina mark í leiknum. 3-0 sigur hefði þó dugað Íslandi til að komast áfram í riðlinum en það var ekki við Harald að sakast. „Við vorum grátlega nálægt því að komast áfram. Þó að við tókum nokkra bolta stöngina inn þá voru líka nokkrir boltar stöngin út. En við sýndum með þessum leik að við getum labbað stoltir frá þessari keppni,“ sagði Haraldur sem varði oft stórglæsilega í leiknum. „Hvernig er annað hægt en að mæta til leiks fullur sjálfstraust í svona leik og á svona velli? Þó að maður hafi verið á nálum yfir því hvað völlurinn og boltinn var blautur þá lætur maður það vinna með sér - það gerir mann enn einbeittari.“ „Skiptir engu þó svo að áhorfendur séu að baula á mann og kasta ýmsu lauslegu í mig. Maður heldur bara einbeitingunni.“ Því verður ekki neitað að margir höfðu helst áhyggjur af því að markvarslan yrði helsta vandamál íslenska liðsins - enda hafi liðið fengið á sig mörk í flestum leikjum undankeppninnar, rétt eins og var reyndar tilfellið nú í Danmörku. „Ég hef ekki verið mikið að hlusta á aðra þegar ég er að einbeita mér að minni markvörslu. Ég hlusta á mína þjálfara og þá sem leiðbeina mér bæði í landsliðinu og hjá Val. Það er allt mjög gott fólk sem hefur unnið með mér - allt vinnur þetta saman.“
Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira