Borgarbúar ósáttir við borgarstjórann Breki Logason skrifar 11. september 2011 18:45 Borgarbúar eru ósáttir með störf Jóns Gnarr borgarstjóra í Reykjavík ef marka má nýja könnun Fréttablaðsins og Stöðvar tvö. Rúm fjörutíu og sjö prósent segja Jón hafa staðið sig mjög eða frekar illa. Kosningasigur Besta flokksins í sveitastjórnarkosningunum í maí á síðasta ári er mörgum enn í fersku minni. Jón Gnarr og félagar komu þar öllum á óvart og hlutu tæp 35% atkvæða, og sex fulltrúa í Borgarstjórn. Jón Gnarr talaði um byltingu, myndaði meirihluta með Samfylkingunni, og settist sjálfur í stól borgarstjóra. Nú, tæpu einu og hálfu ári síðar, virðast borgarbúar hinsvegar ekki jafn sáttir með Jón, en rúm 47% borgarbúa telja Jón hafa staðið sig mjög eða frekar illa. Tæp 28% eru hinsvegar á þeirri skoðun að Jón hafi staðið sig mjög eða frekar vel. Athygli vekur ennfremur að rétt tæp 25% segjast hlutlaus, en spurt var, Hversu vel eða illa finnst þér Jón Gnarr hafa staðið sig í embætti borgarstjóra í Reykjavík? Jón virðist einnig njóta meiri stuðnings hjá karlmönnum en 31% segja hann hafa staðið sig vel á móti 25 prósentum kvenna. Hlutföllin voru svipuð á landsvísu, en þar eru heldur færri ósáttir og heldur fleiri hlutlausir. Hringt var í 800 manns, fimmtudaginn 8.september, en þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni, og hlutfallslega eftir búsetu og aldri. Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Fleiri fréttir Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Sjá meira
Borgarbúar eru ósáttir með störf Jóns Gnarr borgarstjóra í Reykjavík ef marka má nýja könnun Fréttablaðsins og Stöðvar tvö. Rúm fjörutíu og sjö prósent segja Jón hafa staðið sig mjög eða frekar illa. Kosningasigur Besta flokksins í sveitastjórnarkosningunum í maí á síðasta ári er mörgum enn í fersku minni. Jón Gnarr og félagar komu þar öllum á óvart og hlutu tæp 35% atkvæða, og sex fulltrúa í Borgarstjórn. Jón Gnarr talaði um byltingu, myndaði meirihluta með Samfylkingunni, og settist sjálfur í stól borgarstjóra. Nú, tæpu einu og hálfu ári síðar, virðast borgarbúar hinsvegar ekki jafn sáttir með Jón, en rúm 47% borgarbúa telja Jón hafa staðið sig mjög eða frekar illa. Tæp 28% eru hinsvegar á þeirri skoðun að Jón hafi staðið sig mjög eða frekar vel. Athygli vekur ennfremur að rétt tæp 25% segjast hlutlaus, en spurt var, Hversu vel eða illa finnst þér Jón Gnarr hafa staðið sig í embætti borgarstjóra í Reykjavík? Jón virðist einnig njóta meiri stuðnings hjá karlmönnum en 31% segja hann hafa staðið sig vel á móti 25 prósentum kvenna. Hlutföllin voru svipuð á landsvísu, en þar eru heldur færri ósáttir og heldur fleiri hlutlausir. Hringt var í 800 manns, fimmtudaginn 8.september, en þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni, og hlutfallslega eftir búsetu og aldri.
Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Fleiri fréttir Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Sjá meira