Lögreglan á Hvolsvelli rannsakar nú að skotið var úr stórum riffli á sumarbústað í Fljótshlíð nýverið.
Kúla úr öflugum riffli fannst í bústaðnum, sem líklega hefur verið mannalus þegar skotið var á hann.
Lögregla telur líklegra að um óviljaverk hafi verið að ræða fremur en einhverskonar tilræði, en lítur málið eftir sem áður alvarleglum augum.
Skotið úr riffli á sumarbústað í Fljótshlíð
