Norðmenn vilja sameina neyðarnúmerin 24. nóvember 2011 07:30 Fulltrúar öryggismála og neyðarþjónustunnar norsku eru staddir hér á landi til að kynna sér eitt neyðarnúmer í stað þriggja. Nordicphotos/getty Fulltrúar öryggismála og frá neyðarþjónustu í Noregi eru nú staddir hér á landi til að kynna sér fyrirkomulag fjarskiptaleiða Neyðarlínunnar. Einar Petersen, yfirráðgjafi hjá stofnuninni, segir mikilvægt fyrir Noreg að taka upp eitt neyðarnúmer fyrir öll tilvik líkt og tíðkast hér á landi og víðast í Evrópu, til að einfalda úrvinnslu upplýsinga og stytta viðbragðstíma. „Við erum með þrjú númer: fyrir bruna, lögreglu og hættu,“ segir Petersen. „Við erum á Íslandi til að skoða hvernig hlutirnir eru gerðir hér og við teljum mikilvægt að finna sem flest sem vel er gert og læra af.“ Heimsóknin er eitt skref í nýju tilraunaverkefni í Noregi til að bæta viðbrögð við neyðarsímtölum, en líkt og greint hefur verið frá hafa Norðmenn fengið á sig harða gagnrýni eftir fjöldamorðin í Útey og slakan viðbragðstíma. Þórhallur Ólafsson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar, segir norska neyðarkerfið afar flókið og samkvæmt persónuverndarlögum sé ekki leyfilegt að miða út staðsetningu símtala. Því sé nú verið að breyta og verið sé að ráðast í tilraunaverkefni í Drammen sem byggt er á svipuðu fyrirkomulagi og tíðkast hér á landi. „Þau eru að skoða fyrirkomulagið á samhæfingarstöðinni og sjá hvernig við vinnum saman í leit, björgunum og í tengslum við almannavarnir,“ segir Þórhallur. „Einnig hafa þau skoðað þann kost að vera bara með eitt neyðarnúmer, en í Noregi eru þaunokkur.“- sv Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Fulltrúar öryggismála og frá neyðarþjónustu í Noregi eru nú staddir hér á landi til að kynna sér fyrirkomulag fjarskiptaleiða Neyðarlínunnar. Einar Petersen, yfirráðgjafi hjá stofnuninni, segir mikilvægt fyrir Noreg að taka upp eitt neyðarnúmer fyrir öll tilvik líkt og tíðkast hér á landi og víðast í Evrópu, til að einfalda úrvinnslu upplýsinga og stytta viðbragðstíma. „Við erum með þrjú númer: fyrir bruna, lögreglu og hættu,“ segir Petersen. „Við erum á Íslandi til að skoða hvernig hlutirnir eru gerðir hér og við teljum mikilvægt að finna sem flest sem vel er gert og læra af.“ Heimsóknin er eitt skref í nýju tilraunaverkefni í Noregi til að bæta viðbrögð við neyðarsímtölum, en líkt og greint hefur verið frá hafa Norðmenn fengið á sig harða gagnrýni eftir fjöldamorðin í Útey og slakan viðbragðstíma. Þórhallur Ólafsson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar, segir norska neyðarkerfið afar flókið og samkvæmt persónuverndarlögum sé ekki leyfilegt að miða út staðsetningu símtala. Því sé nú verið að breyta og verið sé að ráðast í tilraunaverkefni í Drammen sem byggt er á svipuðu fyrirkomulagi og tíðkast hér á landi. „Þau eru að skoða fyrirkomulagið á samhæfingarstöðinni og sjá hvernig við vinnum saman í leit, björgunum og í tengslum við almannavarnir,“ segir Þórhallur. „Einnig hafa þau skoðað þann kost að vera bara með eitt neyðarnúmer, en í Noregi eru þaunokkur.“- sv
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira