Öll úrslitin í Evrópudeildinni - Tottenham, Stoke og Birmingham á sigurbraut Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2011 21:20 Roman Pavlyuchenko. Mynd/Nordic Photos/Getty Þriðja umferð Evrópudeildarinnar fór fram í kvöld og er keppni í riðlinum nú hálfnuð. Fjögur Íslendingalið voru á ferðinni og aðeins eitt stig af tólf mögulegum komu í hús. Ensku liðin Stoke, Tottenham og Birmingham unnu sína leiki en Fulham tapaði. Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson voru báðir í byrjunaliði FC Kaupmannahöfn sem gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti þýska liðuinu Hannover 96. FCK jafnaði tvisvar þar af skoraði César Santín jöfnunarmarkið mínútu fyrir leikslok. Roman Pavlyuchenko tryggði Tottenham 1-0 sigur á Rubin Kazan með stórglæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu á 34. mínútu. Tottenham er með 7 stig á toppnum, tveimur meira en PAOK. Stoke komst í 3-0 eftir rúman hálftíma á móti Maccabi Tel Aviv en missti svo Cameron Jerome útaf með rautt á 43. mínútu. Það var orðið jafn í liðum á 55. mínútu en Stoke landaði 3-0 sigri og er með þriggja stiga forskot á toppnum. Chris Wood tryggði Birmingham 2-1 útisigur á Club Brugge með marki á 90. mínútu en enska b-deildarliðið lenti undir eftir aðeins þrjár mínútur. Bæði liðin eru með sex stig í tveimur efstu sætum H-riðilsins Þýska liðið Schalke er á toppnum í J-riðli eftir 5-0 stórsigur á AEK Larnaca á Kýpur. Hollendingurinn Klaas-Jan Huntelaar skoraði tvö mörk í leiknum. Maccabi Haifa vann líka 5-0 og það stefnir allt í að þessi lið fari upp úr riðlinum. Udinese tryggði sér 2-0 sigur á Atletico Madrid með tveimur mörkum í blálokin í toppslag I-riðils en sigurvegari leiksins hefði náð þriggja stiga forskot á toppnum. Udinese er nú með 7 stig en Atletico Madrid hefur 4 stig eða tveimur meira en bæði Celtic og Stade Rennes sem gerðu jafntefli í hinum leik riðilsins Fulham tapaði 1-0 á útivelli með móti Wisla Kraká og er því aðeins með eins stigs forskot á OB og Wisla í baráttunni um annað sætipð. Twente vann OB 4-1 á útivelli og er með þriggja stiga forskot á toppnum.Úrslit í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðillTottenham-Rubin Kazan 1-0 1-0 Roman Pavlyuchenko (34.)Paok Thessaloniki-Shamrock Rovers 2-1B-riðillStandard Liege-orskla Poltava 0-0Hannover 96-FC Kaupmannahöfn 2-2 1-0 Christian Pander (29.), 1-1 Dame N'Doye (67.), 2-1 Sergio Pinto (81.), 2-2 César Santín (89.)C-riðill Rapid Búkarest-Legia Warszawa 0-1 Hapoel Tel Aviv-Psv Eindhoven 0-1D-riðill Sporting Lissabon-FC Vaslui 2-0 FC Zurich-Lazio Roma 1-1E-riðillStoke-Maccabi Tel Aviv 3-0 1-0 Kenwyne Jones (12.), 2-0 Cameron Jerome (24.), 3-0 Ryan Shotton (32.)Dynamo Kiev-Besiktas Istanbul 1-0F-riðillAthletic Bilbao-Salzburg 2-2 0-1 Roman Wallner (30.), 0-2 Leonardo (36.), 1-2 Fernando Llorente (69.), 2-2 Fernando Llorente (75.)Slovan Bratislava-Paris ST Germain 0-0G-riðillMalmo FF-Metalist Kharkiv 1-4Az Alkmaar-Austria Vienna 2-2 0-1 sjálfsmark (19.), 0-2 Alexander Gorgon (29.), 1-2 Sjálfmark (80.), 2-2 Pontus Wernbloom (83.)H-riðillNK Maribor-Sporting Braga 1-1Club Brugge-Birmingham 1-2 1-0 Joseph Akpala (3.), 1-1 David Murphy (26.), 1-2 Chris Wood (90.)I-riðillUdinese-Atletico Madrid 2-0 1-0 Mhedi Benatia (88.), 2-0 Antonio Floro Flores (90.)Stade Rennes-Celtic 1-1 1-0 Sjálfsmark (30.), 1-1 Joe Ledley (70.).J-riðillAEK Larnaca-FC Schalke 04 0-5 0-1 Lewis Holtby (23.), 0-2 Klaas-Jan Huntelaar (35.), 0-3 Benedikt Höwedes (40.), 0-4 Julian Draxler (87.), 0-5 Klaas-Jan Huntelaar (89.)Maccabi Haifa-Steaua Búkarest 5-0K-riðillOdense BK-FC Twente Enschede 1-4 0-1 Wout Brama (13.), 0-2 Emir Bajrami (31.), 0-3 Nacer Chadli (65.), 1-3 Baye Djiby Fall (71.), 1-4 Luuk De Jong (82.)Wisla Krakó-Fulham 1-0 1-0 Dudu Biton (60.)L-riðillLokomotiv Moskva-AEK Aþena 3-1 1-0 Dmitri Sychev (47.), 2-0 Dmitri Sychev (71.), 2-1 Dimitris Sialmas (89.), 3-1 Felipe Caicedo (90.)Sturm Graz-Anderlecht 0-2 Evrópudeild UEFA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Sjá meira
Þriðja umferð Evrópudeildarinnar fór fram í kvöld og er keppni í riðlinum nú hálfnuð. Fjögur Íslendingalið voru á ferðinni og aðeins eitt stig af tólf mögulegum komu í hús. Ensku liðin Stoke, Tottenham og Birmingham unnu sína leiki en Fulham tapaði. Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson voru báðir í byrjunaliði FC Kaupmannahöfn sem gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti þýska liðuinu Hannover 96. FCK jafnaði tvisvar þar af skoraði César Santín jöfnunarmarkið mínútu fyrir leikslok. Roman Pavlyuchenko tryggði Tottenham 1-0 sigur á Rubin Kazan með stórglæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu á 34. mínútu. Tottenham er með 7 stig á toppnum, tveimur meira en PAOK. Stoke komst í 3-0 eftir rúman hálftíma á móti Maccabi Tel Aviv en missti svo Cameron Jerome útaf með rautt á 43. mínútu. Það var orðið jafn í liðum á 55. mínútu en Stoke landaði 3-0 sigri og er með þriggja stiga forskot á toppnum. Chris Wood tryggði Birmingham 2-1 útisigur á Club Brugge með marki á 90. mínútu en enska b-deildarliðið lenti undir eftir aðeins þrjár mínútur. Bæði liðin eru með sex stig í tveimur efstu sætum H-riðilsins Þýska liðið Schalke er á toppnum í J-riðli eftir 5-0 stórsigur á AEK Larnaca á Kýpur. Hollendingurinn Klaas-Jan Huntelaar skoraði tvö mörk í leiknum. Maccabi Haifa vann líka 5-0 og það stefnir allt í að þessi lið fari upp úr riðlinum. Udinese tryggði sér 2-0 sigur á Atletico Madrid með tveimur mörkum í blálokin í toppslag I-riðils en sigurvegari leiksins hefði náð þriggja stiga forskot á toppnum. Udinese er nú með 7 stig en Atletico Madrid hefur 4 stig eða tveimur meira en bæði Celtic og Stade Rennes sem gerðu jafntefli í hinum leik riðilsins Fulham tapaði 1-0 á útivelli með móti Wisla Kraká og er því aðeins með eins stigs forskot á OB og Wisla í baráttunni um annað sætipð. Twente vann OB 4-1 á útivelli og er með þriggja stiga forskot á toppnum.Úrslit í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðillTottenham-Rubin Kazan 1-0 1-0 Roman Pavlyuchenko (34.)Paok Thessaloniki-Shamrock Rovers 2-1B-riðillStandard Liege-orskla Poltava 0-0Hannover 96-FC Kaupmannahöfn 2-2 1-0 Christian Pander (29.), 1-1 Dame N'Doye (67.), 2-1 Sergio Pinto (81.), 2-2 César Santín (89.)C-riðill Rapid Búkarest-Legia Warszawa 0-1 Hapoel Tel Aviv-Psv Eindhoven 0-1D-riðill Sporting Lissabon-FC Vaslui 2-0 FC Zurich-Lazio Roma 1-1E-riðillStoke-Maccabi Tel Aviv 3-0 1-0 Kenwyne Jones (12.), 2-0 Cameron Jerome (24.), 3-0 Ryan Shotton (32.)Dynamo Kiev-Besiktas Istanbul 1-0F-riðillAthletic Bilbao-Salzburg 2-2 0-1 Roman Wallner (30.), 0-2 Leonardo (36.), 1-2 Fernando Llorente (69.), 2-2 Fernando Llorente (75.)Slovan Bratislava-Paris ST Germain 0-0G-riðillMalmo FF-Metalist Kharkiv 1-4Az Alkmaar-Austria Vienna 2-2 0-1 sjálfsmark (19.), 0-2 Alexander Gorgon (29.), 1-2 Sjálfmark (80.), 2-2 Pontus Wernbloom (83.)H-riðillNK Maribor-Sporting Braga 1-1Club Brugge-Birmingham 1-2 1-0 Joseph Akpala (3.), 1-1 David Murphy (26.), 1-2 Chris Wood (90.)I-riðillUdinese-Atletico Madrid 2-0 1-0 Mhedi Benatia (88.), 2-0 Antonio Floro Flores (90.)Stade Rennes-Celtic 1-1 1-0 Sjálfsmark (30.), 1-1 Joe Ledley (70.).J-riðillAEK Larnaca-FC Schalke 04 0-5 0-1 Lewis Holtby (23.), 0-2 Klaas-Jan Huntelaar (35.), 0-3 Benedikt Höwedes (40.), 0-4 Julian Draxler (87.), 0-5 Klaas-Jan Huntelaar (89.)Maccabi Haifa-Steaua Búkarest 5-0K-riðillOdense BK-FC Twente Enschede 1-4 0-1 Wout Brama (13.), 0-2 Emir Bajrami (31.), 0-3 Nacer Chadli (65.), 1-3 Baye Djiby Fall (71.), 1-4 Luuk De Jong (82.)Wisla Krakó-Fulham 1-0 1-0 Dudu Biton (60.)L-riðillLokomotiv Moskva-AEK Aþena 3-1 1-0 Dmitri Sychev (47.), 2-0 Dmitri Sychev (71.), 2-1 Dimitris Sialmas (89.), 3-1 Felipe Caicedo (90.)Sturm Graz-Anderlecht 0-2
Evrópudeild UEFA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Sjá meira