Messi og Ronaldo skoruðu báðir - Barcelona er enn með 8 stig forskot Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 16. apríl 2011 19:45 Lionel Messi og félagar hans í Barcelona eru með 8 stiga forskot á Real Madrid sem er í öðru sæti deildarinnar. Nordic Photos/Getty Images Stórliðin Real Madrid og Barcelona áttust við í hinum eina sanna El Clasíco á Bernabeu vellinum í Madrid. Barcelona í kvöld. Tveir af bestu leikmönnum heims, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, skoruðu mörkin en leikurinn endaði 1-1. Það gekk mikið á í síðari hálfleik þar sem að Real Madrid missti mann af velli með rautt spjald en lokakafli leiksins var frábær þar sem Real Madrid var síst lakari aðilinn - manni færri. Fylgst var með gangi mála á boltavakt Fréttablaðsins og visir.is. Barcelona er með 85 stig í efsta sæti deildarinnar en Real Madrid er í öðru sæti með 77 stig.90. mín: Leiknum er lokið, 1-1 jafntefli er niðurstaðan.89.mín: Sami Khedira átti gott skot að marki Barcelona og var nálægt því að koma Real Madrid yfir. Gríðarlegur kraftur í liði Real Madrid.81. mín, 1-1: Það er allt að gerast. Marcelo fær dæmda vítaspyrnu þar sem að Dani Alves braut á honum. Ronaldo skoraði úr vítaspyrnunni.71. mín: David Villa lét verja frá sér úr góðu færi. Staðan er því ennn 1-0 fyrir Barcelona.62. mín: Xavi á skot í slá og var nálægt því að koma Barcelona í 2-0.52. mín, 0-1,: Raúl Albiol fær rautt spjald fyrir brot á David Villa. Víti dæmt og Lionel Messi skoraði úr vítaspyrnunni.49. mín: Ronaldo tók aukaspyrnu af um 25 metra færi og þrumaði boltanum í stöngina. Hann á enn eftir að skora gegn Barcelona.45. mín: Hálfleikur, staðan er 0-0. Cristiano Ronaldo átti frábært færi rétt undir lok fyrri hálfleiks en Börsungar björguðu á línu eftir að portúgalski landsliðsmaðurinn hafði skallað að marki af stuttu færi.43. mín: Messi var nálægt því að skora fyrir Barcelona en Casillas varði vel.28. mín: Barcelona hefur verið með boltann í 75% af leiknum. Ótrúlegir yfirburðir á þessu sviði en liðið hefur enn ekki náð að skapa sér umtalsverð færi.23. mín: Real Madrid hefur sótt aðeins meira á undanförnum mínútum en Lionel Messi átti besta færi Barcelona fram til þess en Iker Casillas markvörður Real Madrid varði glæsilega þegar Messi reyndi að vippa yfir hann. Real Madrid hefur unnið Barcelona 68 sinnum í þessum viðureignum í deildarkeppninni. Barcelona hefur 63 fagnað sigri og aðeins 30 sinnum hafa liðin skilið jöfn. Og markatalan er ótrúleg - bæði lið hafa skorað 261 mörk í þessum viðureignum. Spænski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Stórliðin Real Madrid og Barcelona áttust við í hinum eina sanna El Clasíco á Bernabeu vellinum í Madrid. Barcelona í kvöld. Tveir af bestu leikmönnum heims, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, skoruðu mörkin en leikurinn endaði 1-1. Það gekk mikið á í síðari hálfleik þar sem að Real Madrid missti mann af velli með rautt spjald en lokakafli leiksins var frábær þar sem Real Madrid var síst lakari aðilinn - manni færri. Fylgst var með gangi mála á boltavakt Fréttablaðsins og visir.is. Barcelona er með 85 stig í efsta sæti deildarinnar en Real Madrid er í öðru sæti með 77 stig.90. mín: Leiknum er lokið, 1-1 jafntefli er niðurstaðan.89.mín: Sami Khedira átti gott skot að marki Barcelona og var nálægt því að koma Real Madrid yfir. Gríðarlegur kraftur í liði Real Madrid.81. mín, 1-1: Það er allt að gerast. Marcelo fær dæmda vítaspyrnu þar sem að Dani Alves braut á honum. Ronaldo skoraði úr vítaspyrnunni.71. mín: David Villa lét verja frá sér úr góðu færi. Staðan er því ennn 1-0 fyrir Barcelona.62. mín: Xavi á skot í slá og var nálægt því að koma Barcelona í 2-0.52. mín, 0-1,: Raúl Albiol fær rautt spjald fyrir brot á David Villa. Víti dæmt og Lionel Messi skoraði úr vítaspyrnunni.49. mín: Ronaldo tók aukaspyrnu af um 25 metra færi og þrumaði boltanum í stöngina. Hann á enn eftir að skora gegn Barcelona.45. mín: Hálfleikur, staðan er 0-0. Cristiano Ronaldo átti frábært færi rétt undir lok fyrri hálfleiks en Börsungar björguðu á línu eftir að portúgalski landsliðsmaðurinn hafði skallað að marki af stuttu færi.43. mín: Messi var nálægt því að skora fyrir Barcelona en Casillas varði vel.28. mín: Barcelona hefur verið með boltann í 75% af leiknum. Ótrúlegir yfirburðir á þessu sviði en liðið hefur enn ekki náð að skapa sér umtalsverð færi.23. mín: Real Madrid hefur sótt aðeins meira á undanförnum mínútum en Lionel Messi átti besta færi Barcelona fram til þess en Iker Casillas markvörður Real Madrid varði glæsilega þegar Messi reyndi að vippa yfir hann. Real Madrid hefur unnið Barcelona 68 sinnum í þessum viðureignum í deildarkeppninni. Barcelona hefur 63 fagnað sigri og aðeins 30 sinnum hafa liðin skilið jöfn. Og markatalan er ótrúleg - bæði lið hafa skorað 261 mörk í þessum viðureignum.
Spænski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti