Innlent

Ökumaður tekinn réttindalaus og dópaður

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók ökumann úr umferð í nótt eftir að í ljós koma að hann var undir áhrifum fíkniefna. Hann reyndist líka réttindalaus, eftir að hafa áður verið sviftur réttindum fyrir fíkniefnaakstur. Auk þess sem bíllinn, sem hann hafði fengið lánaðan, var ótryggður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×