Tveir fara á skilorð og tvær greiða sekt: Dómarnir vonbrigði 16. febrúar 2011 08:42 Þungt var yfir fólki rétt áður en dómurinn var kveðinn upp Mynd: GVA Andri Leó Lemarquis hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi vegna mótmæla við Alþingi í desember 2008. Þór Sigurðsson var dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi. Sólveig Anna Jónsdóttir og Steinunn Gunnlaugsdóttir voru hvor um sig dæmdar til að greiða 100 þúsund króna sekt fyrir aðild sína að árásinni. Dómur féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli nímenninganna svokölluðu nú klukkan hálf níu. Andri, Þór, Sólveig og Steinunn voru þau einu sem fundin voru sek. Hinir fimm voru sýknaðir. Mikill fjöldi var saman kominn í Héraðsdómi til að fylgjast með uppkvaðningunni og þurftu margir frá að hverfa því dómssalur var orðinn fullur. Blaðamaður Vísis sem er á staðnum segir vonbrigði vegna dómanna ekki leyna sér meðal þeirra sem eru við dómshúsið. Tengdar fréttir Aðalmeðferð í máli níumenningana hafin að nýju Réttarhöldin yfir níumenningunum hófust aftur nú laust eftir klukkan níu. Í gær báru sakborningar og þingverðir vitni en í dag mun rétturinn hlýða á vitnisburð lögreglumanna og þingmanna. Dómsalur 101 í héraðsdómi er þéttskipaður. 19. janúar 2011 09:20 Einn níumenninganna ákærður fyrir að hrækja á lögregluþjón Sunneva Ása Weisshappel hefur verið ákærð fyrir að hafa óhlýðnast fyrirmælum lögreglumanna og hindra þá í að sinna skyldustörfum sínum þegar þeir hugðust ræða við vin hennar, Snorra Pál Jónsson, á Laugavegi í maí 2009. 11. febrúar 2011 12:02 Dómur í máli níumenninganna á miðvikudaginn Héraðsdómur Reykjavíkur mun kveða upp dóm í máli ákæruvaldsins gegn níumenningunum, sem ákærðir eru fyrir árás á Alþingi, á miðvikudaginn í næstu viku. Níumenningarnir eru sem kunnugt er ákærðir fyrir árás á Alþingi. 11. febrúar 2011 16:01 Hörður Torfa afhenti forsetanum beiðni um náðun nímenningana Hörður Torfason söngvaskáld fór með bréf til embættis forseta Íslands þar sem hann hvetur forsetann til þess að náða níumenninganna verði þeir fundir sekir. Hann segist telja að þau skilyrði sem þarf að uppfylla fyrir náðun séu fyrir hendi, og hvetur fólk til þess að gera slíkt hið sama. 1. febrúar 2011 13:54 Forsætisráðherra segir framganginn í dómskerfinu dapurlegan „Mikið finnst mér dapurlegt að einu réttarhöldin í tengslum við hrunið sem eithvað kveður að enn um sinn, séu vegna 9 menninganna svo nefndu,“ segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. 18. janúar 2011 16:47 Níumenningarnir í héraðsdómi - hlegið og flissað í dómssal Ljósin voru slökkt í dómssalnum og myndband af innrás níumenninganna inn í alþingi sýnt. Heyra mátti hlátur og fliss hjá áhorfendum og sakborningum sem horfðu á atburðinn örlagaríka. Vitnið Jón Benedikt Hólm sagðist hafa ætlað að gleðja þingmenn umræddan dag. 18. janúar 2011 09:59 Samfélagið er sjaldan sýnt óstíliserað Í fyrsta lagi er málið merkilegt,“ segir Haukur Már Helgason, spurður hvers vegna hann hafi ráðist í að gera heimildarmynd um mál níumenningana sem ákærðir eru fyrir árás á Alþingi. Þetta er mjög sögulegt mál sem hefur skírskotanir sem ná miklu víðar en til okkar tíma. 6. febrúar 2011 22:45 Dæmt í máli níumenninganna í dag Dómur verður kveðinn upp í máli ákæruvaldsins gegn níumenningunum svonefndu í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan hálf níu, en þeir eru ákærðir fyrir árás á Alþingi í desember árið 2008. 16. febrúar 2011 07:03 Níumenningarnir í héraðsdómi - sönnunargögn klippt til? Einn níumenninganna gerði athugasemdir við myndband sem sýnir meinta innrás þeirra á Alþingi. Hann sagði myndbandið klippt á þeim stað þar sem lögreglan mætir til leiks og varpaði fram þeirri spurningu hvort átt hefði verið við sönnunargögn. 18. janúar 2011 10:12 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Andri Leó Lemarquis hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi vegna mótmæla við Alþingi í desember 2008. Þór Sigurðsson var dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi. Sólveig Anna Jónsdóttir og Steinunn Gunnlaugsdóttir voru hvor um sig dæmdar til að greiða 100 þúsund króna sekt fyrir aðild sína að árásinni. Dómur féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli nímenninganna svokölluðu nú klukkan hálf níu. Andri, Þór, Sólveig og Steinunn voru þau einu sem fundin voru sek. Hinir fimm voru sýknaðir. Mikill fjöldi var saman kominn í Héraðsdómi til að fylgjast með uppkvaðningunni og þurftu margir frá að hverfa því dómssalur var orðinn fullur. Blaðamaður Vísis sem er á staðnum segir vonbrigði vegna dómanna ekki leyna sér meðal þeirra sem eru við dómshúsið.
Tengdar fréttir Aðalmeðferð í máli níumenningana hafin að nýju Réttarhöldin yfir níumenningunum hófust aftur nú laust eftir klukkan níu. Í gær báru sakborningar og þingverðir vitni en í dag mun rétturinn hlýða á vitnisburð lögreglumanna og þingmanna. Dómsalur 101 í héraðsdómi er þéttskipaður. 19. janúar 2011 09:20 Einn níumenninganna ákærður fyrir að hrækja á lögregluþjón Sunneva Ása Weisshappel hefur verið ákærð fyrir að hafa óhlýðnast fyrirmælum lögreglumanna og hindra þá í að sinna skyldustörfum sínum þegar þeir hugðust ræða við vin hennar, Snorra Pál Jónsson, á Laugavegi í maí 2009. 11. febrúar 2011 12:02 Dómur í máli níumenninganna á miðvikudaginn Héraðsdómur Reykjavíkur mun kveða upp dóm í máli ákæruvaldsins gegn níumenningunum, sem ákærðir eru fyrir árás á Alþingi, á miðvikudaginn í næstu viku. Níumenningarnir eru sem kunnugt er ákærðir fyrir árás á Alþingi. 11. febrúar 2011 16:01 Hörður Torfa afhenti forsetanum beiðni um náðun nímenningana Hörður Torfason söngvaskáld fór með bréf til embættis forseta Íslands þar sem hann hvetur forsetann til þess að náða níumenninganna verði þeir fundir sekir. Hann segist telja að þau skilyrði sem þarf að uppfylla fyrir náðun séu fyrir hendi, og hvetur fólk til þess að gera slíkt hið sama. 1. febrúar 2011 13:54 Forsætisráðherra segir framganginn í dómskerfinu dapurlegan „Mikið finnst mér dapurlegt að einu réttarhöldin í tengslum við hrunið sem eithvað kveður að enn um sinn, séu vegna 9 menninganna svo nefndu,“ segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. 18. janúar 2011 16:47 Níumenningarnir í héraðsdómi - hlegið og flissað í dómssal Ljósin voru slökkt í dómssalnum og myndband af innrás níumenninganna inn í alþingi sýnt. Heyra mátti hlátur og fliss hjá áhorfendum og sakborningum sem horfðu á atburðinn örlagaríka. Vitnið Jón Benedikt Hólm sagðist hafa ætlað að gleðja þingmenn umræddan dag. 18. janúar 2011 09:59 Samfélagið er sjaldan sýnt óstíliserað Í fyrsta lagi er málið merkilegt,“ segir Haukur Már Helgason, spurður hvers vegna hann hafi ráðist í að gera heimildarmynd um mál níumenningana sem ákærðir eru fyrir árás á Alþingi. Þetta er mjög sögulegt mál sem hefur skírskotanir sem ná miklu víðar en til okkar tíma. 6. febrúar 2011 22:45 Dæmt í máli níumenninganna í dag Dómur verður kveðinn upp í máli ákæruvaldsins gegn níumenningunum svonefndu í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan hálf níu, en þeir eru ákærðir fyrir árás á Alþingi í desember árið 2008. 16. febrúar 2011 07:03 Níumenningarnir í héraðsdómi - sönnunargögn klippt til? Einn níumenninganna gerði athugasemdir við myndband sem sýnir meinta innrás þeirra á Alþingi. Hann sagði myndbandið klippt á þeim stað þar sem lögreglan mætir til leiks og varpaði fram þeirri spurningu hvort átt hefði verið við sönnunargögn. 18. janúar 2011 10:12 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Aðalmeðferð í máli níumenningana hafin að nýju Réttarhöldin yfir níumenningunum hófust aftur nú laust eftir klukkan níu. Í gær báru sakborningar og þingverðir vitni en í dag mun rétturinn hlýða á vitnisburð lögreglumanna og þingmanna. Dómsalur 101 í héraðsdómi er þéttskipaður. 19. janúar 2011 09:20
Einn níumenninganna ákærður fyrir að hrækja á lögregluþjón Sunneva Ása Weisshappel hefur verið ákærð fyrir að hafa óhlýðnast fyrirmælum lögreglumanna og hindra þá í að sinna skyldustörfum sínum þegar þeir hugðust ræða við vin hennar, Snorra Pál Jónsson, á Laugavegi í maí 2009. 11. febrúar 2011 12:02
Dómur í máli níumenninganna á miðvikudaginn Héraðsdómur Reykjavíkur mun kveða upp dóm í máli ákæruvaldsins gegn níumenningunum, sem ákærðir eru fyrir árás á Alþingi, á miðvikudaginn í næstu viku. Níumenningarnir eru sem kunnugt er ákærðir fyrir árás á Alþingi. 11. febrúar 2011 16:01
Hörður Torfa afhenti forsetanum beiðni um náðun nímenningana Hörður Torfason söngvaskáld fór með bréf til embættis forseta Íslands þar sem hann hvetur forsetann til þess að náða níumenninganna verði þeir fundir sekir. Hann segist telja að þau skilyrði sem þarf að uppfylla fyrir náðun séu fyrir hendi, og hvetur fólk til þess að gera slíkt hið sama. 1. febrúar 2011 13:54
Forsætisráðherra segir framganginn í dómskerfinu dapurlegan „Mikið finnst mér dapurlegt að einu réttarhöldin í tengslum við hrunið sem eithvað kveður að enn um sinn, séu vegna 9 menninganna svo nefndu,“ segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. 18. janúar 2011 16:47
Níumenningarnir í héraðsdómi - hlegið og flissað í dómssal Ljósin voru slökkt í dómssalnum og myndband af innrás níumenninganna inn í alþingi sýnt. Heyra mátti hlátur og fliss hjá áhorfendum og sakborningum sem horfðu á atburðinn örlagaríka. Vitnið Jón Benedikt Hólm sagðist hafa ætlað að gleðja þingmenn umræddan dag. 18. janúar 2011 09:59
Samfélagið er sjaldan sýnt óstíliserað Í fyrsta lagi er málið merkilegt,“ segir Haukur Már Helgason, spurður hvers vegna hann hafi ráðist í að gera heimildarmynd um mál níumenningana sem ákærðir eru fyrir árás á Alþingi. Þetta er mjög sögulegt mál sem hefur skírskotanir sem ná miklu víðar en til okkar tíma. 6. febrúar 2011 22:45
Dæmt í máli níumenninganna í dag Dómur verður kveðinn upp í máli ákæruvaldsins gegn níumenningunum svonefndu í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan hálf níu, en þeir eru ákærðir fyrir árás á Alþingi í desember árið 2008. 16. febrúar 2011 07:03
Níumenningarnir í héraðsdómi - sönnunargögn klippt til? Einn níumenninganna gerði athugasemdir við myndband sem sýnir meinta innrás þeirra á Alþingi. Hann sagði myndbandið klippt á þeim stað þar sem lögreglan mætir til leiks og varpaði fram þeirri spurningu hvort átt hefði verið við sönnunargögn. 18. janúar 2011 10:12