Andri Freyr á leið til Ameríku 2. desember 2011 17:30 andri, frændinn og nýi bíllinn Andri Freyr ásamt Kristófer frænda sínum og nýja bílnum. Útvarpsmaðurinn góðkunni verður væntanlega með tvo nýja sjónvarpsþætti á næsta ári. Fréttablaðið/Vilhelm „Þetta er í farvatninu en ekki búið að negla endanlega niður,“ segir Andri Freyr Viðarsson útvarpsmaður. Andri sló rækilega í gegn með sjónvarpsþáttunum sínum Andri á flandri sem sýndir voru á RÚV og nú er gert ráð fyrir tveimur þáttaröðum á næsta ári. Annars vegar Andraland þar sem Andri þvælist um miðborgina og hittir alls konar fólk og hins vegar sérstaka þáttaröð um ferð Andra á slóðir Vestur-Íslendinga í Ameríku og Kanada en þar hyggst hann meðal annars færa fjarskyldum ættingjum landsins sérstakan leynigest. Það er framleiðslufyrirtækið Stórveldið sem framleiðir báða þættina. Andri var í Njarðvík þegar Fréttablaðið náði tali af honum en hann hugðist fara í 7D-bíóið með tólf ára frænda sínum, Kristófer. Andri er reyndar nýbúinn að fjárfesta í bíl, svörtum Hyundai, sem hann segir vera verstu fjárfestingu lífs síns. „Mér var sagt að bíllinn liti vel út, hann eyddi nánast engu og væri topp-ástandi. Hann fer með tank á viku og ég er þegar búinn að eyða 200 þúsund krónum í viðgerðir. Enda er hann í góðu standi núna,“ segir Andri. Gestirnir í Andralandi verða af öllum stærðum og gerðum, ekki bara þessar týpísku lattélepjandi-lopatrefla týpur. „Þetta verður skemmtilegt og áhugavert fólk,“ segir Andri sem býst þó ekki við því að verða langlífur í sjónvarpi, hann hafi einfaldlega svo gaman af útvarpi. „Það skemmtilegasta við útvarpið er að velja lögin.“ - fgg Lífið Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Vance á von á barni Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
„Þetta er í farvatninu en ekki búið að negla endanlega niður,“ segir Andri Freyr Viðarsson útvarpsmaður. Andri sló rækilega í gegn með sjónvarpsþáttunum sínum Andri á flandri sem sýndir voru á RÚV og nú er gert ráð fyrir tveimur þáttaröðum á næsta ári. Annars vegar Andraland þar sem Andri þvælist um miðborgina og hittir alls konar fólk og hins vegar sérstaka þáttaröð um ferð Andra á slóðir Vestur-Íslendinga í Ameríku og Kanada en þar hyggst hann meðal annars færa fjarskyldum ættingjum landsins sérstakan leynigest. Það er framleiðslufyrirtækið Stórveldið sem framleiðir báða þættina. Andri var í Njarðvík þegar Fréttablaðið náði tali af honum en hann hugðist fara í 7D-bíóið með tólf ára frænda sínum, Kristófer. Andri er reyndar nýbúinn að fjárfesta í bíl, svörtum Hyundai, sem hann segir vera verstu fjárfestingu lífs síns. „Mér var sagt að bíllinn liti vel út, hann eyddi nánast engu og væri topp-ástandi. Hann fer með tank á viku og ég er þegar búinn að eyða 200 þúsund krónum í viðgerðir. Enda er hann í góðu standi núna,“ segir Andri. Gestirnir í Andralandi verða af öllum stærðum og gerðum, ekki bara þessar týpísku lattélepjandi-lopatrefla týpur. „Þetta verður skemmtilegt og áhugavert fólk,“ segir Andri sem býst þó ekki við því að verða langlífur í sjónvarpi, hann hafi einfaldlega svo gaman af útvarpi. „Það skemmtilegasta við útvarpið er að velja lögin.“ - fgg
Lífið Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Vance á von á barni Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira