Andri Freyr á leið til Ameríku 2. desember 2011 17:30 andri, frændinn og nýi bíllinn Andri Freyr ásamt Kristófer frænda sínum og nýja bílnum. Útvarpsmaðurinn góðkunni verður væntanlega með tvo nýja sjónvarpsþætti á næsta ári. Fréttablaðið/Vilhelm „Þetta er í farvatninu en ekki búið að negla endanlega niður,“ segir Andri Freyr Viðarsson útvarpsmaður. Andri sló rækilega í gegn með sjónvarpsþáttunum sínum Andri á flandri sem sýndir voru á RÚV og nú er gert ráð fyrir tveimur þáttaröðum á næsta ári. Annars vegar Andraland þar sem Andri þvælist um miðborgina og hittir alls konar fólk og hins vegar sérstaka þáttaröð um ferð Andra á slóðir Vestur-Íslendinga í Ameríku og Kanada en þar hyggst hann meðal annars færa fjarskyldum ættingjum landsins sérstakan leynigest. Það er framleiðslufyrirtækið Stórveldið sem framleiðir báða þættina. Andri var í Njarðvík þegar Fréttablaðið náði tali af honum en hann hugðist fara í 7D-bíóið með tólf ára frænda sínum, Kristófer. Andri er reyndar nýbúinn að fjárfesta í bíl, svörtum Hyundai, sem hann segir vera verstu fjárfestingu lífs síns. „Mér var sagt að bíllinn liti vel út, hann eyddi nánast engu og væri topp-ástandi. Hann fer með tank á viku og ég er þegar búinn að eyða 200 þúsund krónum í viðgerðir. Enda er hann í góðu standi núna,“ segir Andri. Gestirnir í Andralandi verða af öllum stærðum og gerðum, ekki bara þessar týpísku lattélepjandi-lopatrefla týpur. „Þetta verður skemmtilegt og áhugavert fólk,“ segir Andri sem býst þó ekki við því að verða langlífur í sjónvarpi, hann hafi einfaldlega svo gaman af útvarpi. „Það skemmtilegasta við útvarpið er að velja lögin.“ - fgg Lífið Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira
„Þetta er í farvatninu en ekki búið að negla endanlega niður,“ segir Andri Freyr Viðarsson útvarpsmaður. Andri sló rækilega í gegn með sjónvarpsþáttunum sínum Andri á flandri sem sýndir voru á RÚV og nú er gert ráð fyrir tveimur þáttaröðum á næsta ári. Annars vegar Andraland þar sem Andri þvælist um miðborgina og hittir alls konar fólk og hins vegar sérstaka þáttaröð um ferð Andra á slóðir Vestur-Íslendinga í Ameríku og Kanada en þar hyggst hann meðal annars færa fjarskyldum ættingjum landsins sérstakan leynigest. Það er framleiðslufyrirtækið Stórveldið sem framleiðir báða þættina. Andri var í Njarðvík þegar Fréttablaðið náði tali af honum en hann hugðist fara í 7D-bíóið með tólf ára frænda sínum, Kristófer. Andri er reyndar nýbúinn að fjárfesta í bíl, svörtum Hyundai, sem hann segir vera verstu fjárfestingu lífs síns. „Mér var sagt að bíllinn liti vel út, hann eyddi nánast engu og væri topp-ástandi. Hann fer með tank á viku og ég er þegar búinn að eyða 200 þúsund krónum í viðgerðir. Enda er hann í góðu standi núna,“ segir Andri. Gestirnir í Andralandi verða af öllum stærðum og gerðum, ekki bara þessar týpísku lattélepjandi-lopatrefla týpur. „Þetta verður skemmtilegt og áhugavert fólk,“ segir Andri sem býst þó ekki við því að verða langlífur í sjónvarpi, hann hafi einfaldlega svo gaman af útvarpi. „Það skemmtilegasta við útvarpið er að velja lögin.“ - fgg
Lífið Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira