Innlent

Viðurkenndi að hafa brotið rúðurnar

Landakotskirkja. Séra Patrick segir að maðurinn hafi brotið allt að 14 rúður í biskups- og prestsbústaðnum.
Landakotskirkja. Séra Patrick segir að maðurinn hafi brotið allt að 14 rúður í biskups- og prestsbústaðnum. Mynd/Valgarður Gíslason
Allt að fjórtán rúður voru brotnar húsi kaþólska biskupsins við Hávallagötu í Reykjavík í nótt.

Karlmaður sem var handtekinn á staðnum hefur játað sök en málið tengist umfjöllun fjölmiðla um meint kynferðisofbeldi innan kirkjunnar.

Manninum var sleppt að lokinni yfirheyrslu í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×