Fótbolti

Fjörug slagsmál í unglingaleik í Rússlandi

Fjandinn varð laus í unglingaleik í Rússlandi á dögunum. Þá slógust nær allir leikmenn liðanna Vladikavkas og Rostov.

Það er lítið eftir af leiknum þegar slagsmálin brjótast út. Leikurinn var síðan blásinn af.

Hægt er að sjá slaginn hér að ofan. Sjón er sögu ríkari og frábær rússnesk, stuðtónlist er ekki að skemma fyrir myndbandinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×