Undirbúningur U-21 landsliðs Íslands fyrir EM í Danmörku heldur áfram í dag er strákarnir mæta Úkraínu ytra klukkan 17.30.
Margir af lykilmönnum liðsins úr undankeppninni eru þó ekki með í dag þar sem þeir voru valdir í A-landsliðið sem mætir Kýpur í undankeppni EM 2012 á laugardaginn.
Ísland heldur svo næst til Englands þar sem þeir mæta heimamönnum á mánudagskvöldið. Ekki er útilokað að Eyjólfur muni endurheimta einhverja leikmenn úr A-liðinu fyrir þann leik.
Vináttuleikur í Úkraínu í dag
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti

Gary Martin aftur í ensku deildina
Fótbolti


Furðu erfitt að mæta systur sinni
Fótbolti

„Ég hefði getað sett þrjú“
Íslenski boltinn

Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn
Íslenski boltinn



