Fótbolti

Guðlaugur Victor náði ekki bílprófinu

Guðlaugur á landsliðsæfingu.
Guðlaugur á landsliðsæfingu.
Unglingalandsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er ekki hress í dag eftir að hafa fallið á bílprófinu í Skotlandi.

Guðlaugur Victor greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni í dag og birtir mynd af bréfi þar sem staðfest er að hann hafi fallið.

"Þetta er algjört helvítis grín," segir Guðlaugur á Twitter en hann þarf að leggjast betur yfir bækurnar áður en hann reynir við prófið á nýjan leik.

Vísir sendir Guðlaugi baráttukveðjur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×