Fótbolti

Lagerbäck byrjar gegn Noregi

Veigar Páll í leik gegn Noregi
Veigar Páll í leik gegn Noregi
Í dag voru ákveðnir leikdagar fyrir undankeppni HM 2014. Fyrsti alvöru leikur Lars Lagerbäck með íslenska landsliðið verður á Laugardalsvelli gegn Noregi þann 7. september næstkomandi.

Ísland er í riðli með Noregi, Slóveníu, Sviss, Albaníu og Kýpur. Lokaleikurinn verður gegn Norðmönnum ytra.

Leikir Íslands:

2012

7. september Ísland - Noregur

11. september Kýpur - Ísland

12. október Albanía - Ísland

16. október Ísland - Sviss

2013

22. mars Slóvenía - Ísland

7. júní Ísland - Slóvenía

6. september Sviss - Ísland

10. september Ísland - Albanía

11. október Ísland - Kýpur

15. október Noregur - Ísland




Fleiri fréttir

Sjá meira


×