Innlent

Fjórir menn sluppu lítt meiddir úr bílveltu

Fjórir menn sluppu lítið meiddir þegar bíll þeirra valt út af þjóveginum skammt frá Goðafossi laust fyrir miðnætti. Þeir voru allir fluttir á sjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar en fegnu allir að halda heim að því loknu. Tildrög slyssins liggja ekki fyrir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×