Lesendum Fox News þykja nærfatauglýsingarnar óhugnanlegar 19. nóvember 2011 13:51 Myndirnar umdeildu. „Eins mikið og ég vildi bregðast við rógburðinum sem ég og dóttir mín höfum þurft að þola þessa vikuna, hef ég kosið að hefja mig upp fyrir slíkt þras," segir Jóhanna Metúsalemsdóttir skartgripahönnuður, sem hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir að sitja fyrir á nærfötunum ásamt tæplega tvítugri dóttur sinn, í viðtali við vefsíðuna Lingerietalk.com. Mæðgurnar auglýstu nærfatnað fyrirtækisins The Lake and stars, en auglýsingarnar voru afar umdeildar í Bandaríkjunum. Meðal annars voru mæðgurnar harðlega gagnrýndar á vefsíðunni Hufington Post auk þess sem Fox News sjónvarpsstöðin fjallaði um málið í The Today Show. Á vefsíðu Fox News var hægt að kjósa um það hvort lesendum þættu auglýsingarnar sætar eða óhugananlegar (e. creepy). 84 prósent þeirra sem tóku þátt í netkönnuninni þóttu auglýsingarnar óhugnanlegar. Það var ekki bara í Bandaríkjunum þar sem fólk hneykslaðist á mæðgunum. Þannig gagnrýndi María Lilja Þrastardóttir auglýsingarnar og velti því fyrir sér í pistli á Smugunni að með auglýsingunum væri verið að klámvæða móðurástina. Jóhanna segir í fyrrnefndu viðtali að henni þyki auglýsingarnar fallegar og hafi enga þörf fyrir að verja þær sérstaklega. Tengdar fréttir Léttklæddar íslenskar mæðgur hneyksla Bandaríkjamenn "Það hefur enginn stoppað okkur úti á götu eða hringt en gagnrýnin á netinu hefur ekki farið fram hjá okkur,“ segir Jóhanna Metúsalemsdóttir skartgripahönnuður um viðbrögðin við auglýsingaherferð sem skartar henni og dóttur hennar, Indíu Salvöru Menuez, í aðalhlutverki. 15. nóvember 2011 08:00 María Lilja um nærfatamæðgur: Auglýsing með margar klámtilvísanir „Þykir okkur ekki undarlegt að stilla upp móður og dóttur í kynþokkafullum nærklæðum í auglýsingu og eru það ekki eðlileg viðbrögð allra að staldra aðeins við og spyrja nokkurra siðferðisspurninga?“ spyr femínistinn María Lilja Þrastardóttir, sem gagnrýnir íslensku mæðgurnar sem voru í nærfataauglýsingu á vegum undirfatafyrirtækisins The Lake & Stars. 16. nóvember 2011 15:08 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
„Eins mikið og ég vildi bregðast við rógburðinum sem ég og dóttir mín höfum þurft að þola þessa vikuna, hef ég kosið að hefja mig upp fyrir slíkt þras," segir Jóhanna Metúsalemsdóttir skartgripahönnuður, sem hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir að sitja fyrir á nærfötunum ásamt tæplega tvítugri dóttur sinn, í viðtali við vefsíðuna Lingerietalk.com. Mæðgurnar auglýstu nærfatnað fyrirtækisins The Lake and stars, en auglýsingarnar voru afar umdeildar í Bandaríkjunum. Meðal annars voru mæðgurnar harðlega gagnrýndar á vefsíðunni Hufington Post auk þess sem Fox News sjónvarpsstöðin fjallaði um málið í The Today Show. Á vefsíðu Fox News var hægt að kjósa um það hvort lesendum þættu auglýsingarnar sætar eða óhugananlegar (e. creepy). 84 prósent þeirra sem tóku þátt í netkönnuninni þóttu auglýsingarnar óhugnanlegar. Það var ekki bara í Bandaríkjunum þar sem fólk hneykslaðist á mæðgunum. Þannig gagnrýndi María Lilja Þrastardóttir auglýsingarnar og velti því fyrir sér í pistli á Smugunni að með auglýsingunum væri verið að klámvæða móðurástina. Jóhanna segir í fyrrnefndu viðtali að henni þyki auglýsingarnar fallegar og hafi enga þörf fyrir að verja þær sérstaklega.
Tengdar fréttir Léttklæddar íslenskar mæðgur hneyksla Bandaríkjamenn "Það hefur enginn stoppað okkur úti á götu eða hringt en gagnrýnin á netinu hefur ekki farið fram hjá okkur,“ segir Jóhanna Metúsalemsdóttir skartgripahönnuður um viðbrögðin við auglýsingaherferð sem skartar henni og dóttur hennar, Indíu Salvöru Menuez, í aðalhlutverki. 15. nóvember 2011 08:00 María Lilja um nærfatamæðgur: Auglýsing með margar klámtilvísanir „Þykir okkur ekki undarlegt að stilla upp móður og dóttur í kynþokkafullum nærklæðum í auglýsingu og eru það ekki eðlileg viðbrögð allra að staldra aðeins við og spyrja nokkurra siðferðisspurninga?“ spyr femínistinn María Lilja Þrastardóttir, sem gagnrýnir íslensku mæðgurnar sem voru í nærfataauglýsingu á vegum undirfatafyrirtækisins The Lake & Stars. 16. nóvember 2011 15:08 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Léttklæddar íslenskar mæðgur hneyksla Bandaríkjamenn "Það hefur enginn stoppað okkur úti á götu eða hringt en gagnrýnin á netinu hefur ekki farið fram hjá okkur,“ segir Jóhanna Metúsalemsdóttir skartgripahönnuður um viðbrögðin við auglýsingaherferð sem skartar henni og dóttur hennar, Indíu Salvöru Menuez, í aðalhlutverki. 15. nóvember 2011 08:00
María Lilja um nærfatamæðgur: Auglýsing með margar klámtilvísanir „Þykir okkur ekki undarlegt að stilla upp móður og dóttur í kynþokkafullum nærklæðum í auglýsingu og eru það ekki eðlileg viðbrögð allra að staldra aðeins við og spyrja nokkurra siðferðisspurninga?“ spyr femínistinn María Lilja Þrastardóttir, sem gagnrýnir íslensku mæðgurnar sem voru í nærfataauglýsingu á vegum undirfatafyrirtækisins The Lake & Stars. 16. nóvember 2011 15:08