Hjólastóllinn kominn í leitirnar Erla Hlynsdóttir skrifar 7. nóvember 2011 12:15 Mynd/Stefán Fatlaður maður sem varð fyrir því að hjólastóllinn hans var fjarlægður á meðan hann var í göngutúr með aðstoðarmanni sínum, fær stólinn sinn aftur í dag. Móðir mannsins telur að þarna hafi verið á ferðinni einstaklingur með brenglað skopskyn. Dóra Bjarnason prófessor sagði frá því í Fréttablaðinu í morgun að fatlaður sonur hennar, Benedikt Hákon Bjarnason, hafi orðið fyrir því að hjólastóll hans hvarf í Elliðaárdalnum í á þriðjudag. Síðan þá hefur Benedikt verið í hjólastól sem hann fékk að láni. Eftir frétt Fréttablaðsins hefur síminn hins vegar ekki stoppað hjá Dóru og er stóllinn kominn í leitirnar. „Ég er bara alveg óskaplega glöð og þakklát, ég er full þakklætis vegna þess að samborgarar hafa tekið eftir þessu. Þau sáu stólinn og létu lögeglu vita, lögreglan sótti hann og við sækjum stólinn á eftir," segir hún.Hjón á kvöldgöngu fundu stólinn Það voru hjón á kvöldgöngu sem fundu yfirgefinn hjólastól í Elliðaárdalnum og létu lögreglu vita. Dóru finnst afar undarlegt að nokkur maður láti sér detta í hug að fjarlægja hjólastól. „Ég bara varð alveg óskaplega hissa. Mér finnst eiginlega alveg óskiljanlegt að maður með einhverja hugsun í höfðinu geri svoleiðis. Ég held að þetta hafi kannski bara verið eitthvað flipp, einhver með heldur brenglað skopskyn farið eitthvað af stað með stólinn og skilið hann svo eftir." Dóra og sonur hennar eru afar ánægð, þrátt fyrir þessa óskemmtilegu reynslu. „Mér finnst gott eftir allt sem hefur gengið á í þessu samfélagi að það sé til fólk sem lætur sig svona varða."Þannig að þetta er saga sem sendar vel? „Þetta er sko saga sem endar vel. Alveg ótrúlega vel." Tengdar fréttir Hjólastólnum stolið af fötluðum manni „Ég er orðin svo gömul að ég er nánast alveg hætt að verða hissa yfir nokkrum hlut, en ég er mjög hissa yfir þessu. Ég trúi þessu eiginlega ekki,“ segir Dóra Bjarnason prófessor. Fatlaður sonur Dóru, Benedikt Hákon Bjarnason, varð fyrir því að hjólastól hans var stolið meðan hann brá sér í göngutúr með aðstoðarkonu sinni síðastliðinn þriðjudag. 7. nóvember 2011 09:00 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Fatlaður maður sem varð fyrir því að hjólastóllinn hans var fjarlægður á meðan hann var í göngutúr með aðstoðarmanni sínum, fær stólinn sinn aftur í dag. Móðir mannsins telur að þarna hafi verið á ferðinni einstaklingur með brenglað skopskyn. Dóra Bjarnason prófessor sagði frá því í Fréttablaðinu í morgun að fatlaður sonur hennar, Benedikt Hákon Bjarnason, hafi orðið fyrir því að hjólastóll hans hvarf í Elliðaárdalnum í á þriðjudag. Síðan þá hefur Benedikt verið í hjólastól sem hann fékk að láni. Eftir frétt Fréttablaðsins hefur síminn hins vegar ekki stoppað hjá Dóru og er stóllinn kominn í leitirnar. „Ég er bara alveg óskaplega glöð og þakklát, ég er full þakklætis vegna þess að samborgarar hafa tekið eftir þessu. Þau sáu stólinn og létu lögeglu vita, lögreglan sótti hann og við sækjum stólinn á eftir," segir hún.Hjón á kvöldgöngu fundu stólinn Það voru hjón á kvöldgöngu sem fundu yfirgefinn hjólastól í Elliðaárdalnum og létu lögreglu vita. Dóru finnst afar undarlegt að nokkur maður láti sér detta í hug að fjarlægja hjólastól. „Ég bara varð alveg óskaplega hissa. Mér finnst eiginlega alveg óskiljanlegt að maður með einhverja hugsun í höfðinu geri svoleiðis. Ég held að þetta hafi kannski bara verið eitthvað flipp, einhver með heldur brenglað skopskyn farið eitthvað af stað með stólinn og skilið hann svo eftir." Dóra og sonur hennar eru afar ánægð, þrátt fyrir þessa óskemmtilegu reynslu. „Mér finnst gott eftir allt sem hefur gengið á í þessu samfélagi að það sé til fólk sem lætur sig svona varða."Þannig að þetta er saga sem sendar vel? „Þetta er sko saga sem endar vel. Alveg ótrúlega vel."
Tengdar fréttir Hjólastólnum stolið af fötluðum manni „Ég er orðin svo gömul að ég er nánast alveg hætt að verða hissa yfir nokkrum hlut, en ég er mjög hissa yfir þessu. Ég trúi þessu eiginlega ekki,“ segir Dóra Bjarnason prófessor. Fatlaður sonur Dóru, Benedikt Hákon Bjarnason, varð fyrir því að hjólastól hans var stolið meðan hann brá sér í göngutúr með aðstoðarkonu sinni síðastliðinn þriðjudag. 7. nóvember 2011 09:00 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Hjólastólnum stolið af fötluðum manni „Ég er orðin svo gömul að ég er nánast alveg hætt að verða hissa yfir nokkrum hlut, en ég er mjög hissa yfir þessu. Ég trúi þessu eiginlega ekki,“ segir Dóra Bjarnason prófessor. Fatlaður sonur Dóru, Benedikt Hákon Bjarnason, varð fyrir því að hjólastól hans var stolið meðan hann brá sér í göngutúr með aðstoðarkonu sinni síðastliðinn þriðjudag. 7. nóvember 2011 09:00