Umfjöllun Vísis um leiki dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2011 18:15 Mynd/Óskar Pétur Friðriksson Lokaumferð Pepsi-deildar karla fór fram í dag og þar varð ljóst að Þórsarar fylgja Víkingum niður í 1. deildina, FH-ingar taka silfrið annað árið í röð og Eyjamenn sluppu með skrekkinn og héngu í Evrópusætinu þrátt fyrir tap fyrir Grindavík í Eyjum. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í dag á einum stað. Þórsarar féllu í 1. deild eftir 2-1 tap í Keflavík þar sem öll mörk leiksins komu á fyrstu átján mínútunum. Þór fékk aðeins eitt stig í síðustu níu útileikjum sínum í sumar og það stig kom í hús í júní. Grindvíkingar björguðu sér með því að vinna 2-0 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum. Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindavíkur, skoraði fyrra markið tíu mínútum fyrir leikslok og Magnús Björgvinsson innsiglaði síðan sigurinn. Eyjamenn héldu þriðja sætinu þar sem að Breiðablik vann 4-3 sigur á Stjörnunni. Stjarnan hefði farið í Evróukeppni með sigri. FH-ingar tryggðu sér annað sætið annað árið í röð með 5-3 sigri á Fylki í Árbænum. Atli Viðar Björnsson skoraði tvö markanna og tryggði sér með því silfurskóinn. Garðar Jóhannsson fær gullskóinn og Kjartan Henry Finnbogason tók bronsskóinn. Fram kórónaði björgunarafrek sitt í sumar með því að vinna 2-1 sigur á Víkingum í Laugardalnum. Framarar unnu fimm af síðustu sjö leikjum sínum í sumar og verða áfram meðal þeirra bestu næsta sumar þrátt fyrir að flestir væru búnir að afskrifa þá í ágústbyrjun. Valur og KR gerðu síðan markalaust jafntefli á Vodafone-vellinum og Íslandsmeisturum KR-inga tókst því ekki að vinna Valsmenn í sumar.Svona var fallbaráttan: Þór féllKeflavík-Þór 2-1Umfjöllun: Þórsarar fallnir í 1. deildPáll Viðar: Það er sárt að fallaÞorsteinn: Menn skildu hjartað eftir inn á vellinumFramtíðin óráðin hjá Willum - heitur fyrir landsliðinuFramtíðin óljós hjá Gumma SteinarsÍBV-Grindavík 0-2Umfjöllun: Tryggvi klúðraði 2 vítum og Grindavík bjargaði sér í EyjumHeimir Hallgríms: Erum ekki með nógu sterkan hópÓlafur Örn: Óskar er búinn að vera ótrúlega góðurFram-Víkingur 2-1Umfjöllun: Fram gerði sitt í fallbaráttunniArnar: Héldum hausBjarnólfur: Ótrúlega skemmtilegt verkefniBreiðablik-Stjarnan 4-3Umfjöllun: Blikar gerðu út um Evrópudraum StjörnumannaÓlafur Kristjánsson: Góður endir á tímabilinuGarðar: Stjarnan verður Íslandsmeistari árið 2012Bjarni Jóh: Virkilega gaman að reka orðin ofan í sérfræðinganaFylkir-FH 3-5Umfjöllun: Markasúpa í ÁrbænumAlbert: Vildum ná sigri fyrir ÓlaHeimir: Þýðir ekki að dveljast í fortíðinniMatthías: Fengum of mörg mörk á okkurValur-KR 0-0Umfjöllun: Markalaust í baráttuleik á HlíðarendaBjössi Hreiðars: Ætli maður hafi ekki spilað með 0.1% þjóðarinnarKristján: Unnum tvo titla af fjórum sem voru í boðiRúnar: Fallega gert af Valsmönnum Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Lokaumferð Pepsi-deildar karla fór fram í dag og þar varð ljóst að Þórsarar fylgja Víkingum niður í 1. deildina, FH-ingar taka silfrið annað árið í röð og Eyjamenn sluppu með skrekkinn og héngu í Evrópusætinu þrátt fyrir tap fyrir Grindavík í Eyjum. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í dag á einum stað. Þórsarar féllu í 1. deild eftir 2-1 tap í Keflavík þar sem öll mörk leiksins komu á fyrstu átján mínútunum. Þór fékk aðeins eitt stig í síðustu níu útileikjum sínum í sumar og það stig kom í hús í júní. Grindvíkingar björguðu sér með því að vinna 2-0 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum. Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindavíkur, skoraði fyrra markið tíu mínútum fyrir leikslok og Magnús Björgvinsson innsiglaði síðan sigurinn. Eyjamenn héldu þriðja sætinu þar sem að Breiðablik vann 4-3 sigur á Stjörnunni. Stjarnan hefði farið í Evróukeppni með sigri. FH-ingar tryggðu sér annað sætið annað árið í röð með 5-3 sigri á Fylki í Árbænum. Atli Viðar Björnsson skoraði tvö markanna og tryggði sér með því silfurskóinn. Garðar Jóhannsson fær gullskóinn og Kjartan Henry Finnbogason tók bronsskóinn. Fram kórónaði björgunarafrek sitt í sumar með því að vinna 2-1 sigur á Víkingum í Laugardalnum. Framarar unnu fimm af síðustu sjö leikjum sínum í sumar og verða áfram meðal þeirra bestu næsta sumar þrátt fyrir að flestir væru búnir að afskrifa þá í ágústbyrjun. Valur og KR gerðu síðan markalaust jafntefli á Vodafone-vellinum og Íslandsmeisturum KR-inga tókst því ekki að vinna Valsmenn í sumar.Svona var fallbaráttan: Þór féllKeflavík-Þór 2-1Umfjöllun: Þórsarar fallnir í 1. deildPáll Viðar: Það er sárt að fallaÞorsteinn: Menn skildu hjartað eftir inn á vellinumFramtíðin óráðin hjá Willum - heitur fyrir landsliðinuFramtíðin óljós hjá Gumma SteinarsÍBV-Grindavík 0-2Umfjöllun: Tryggvi klúðraði 2 vítum og Grindavík bjargaði sér í EyjumHeimir Hallgríms: Erum ekki með nógu sterkan hópÓlafur Örn: Óskar er búinn að vera ótrúlega góðurFram-Víkingur 2-1Umfjöllun: Fram gerði sitt í fallbaráttunniArnar: Héldum hausBjarnólfur: Ótrúlega skemmtilegt verkefniBreiðablik-Stjarnan 4-3Umfjöllun: Blikar gerðu út um Evrópudraum StjörnumannaÓlafur Kristjánsson: Góður endir á tímabilinuGarðar: Stjarnan verður Íslandsmeistari árið 2012Bjarni Jóh: Virkilega gaman að reka orðin ofan í sérfræðinganaFylkir-FH 3-5Umfjöllun: Markasúpa í ÁrbænumAlbert: Vildum ná sigri fyrir ÓlaHeimir: Þýðir ekki að dveljast í fortíðinniMatthías: Fengum of mörg mörk á okkurValur-KR 0-0Umfjöllun: Markalaust í baráttuleik á HlíðarendaBjössi Hreiðars: Ætli maður hafi ekki spilað með 0.1% þjóðarinnarKristján: Unnum tvo titla af fjórum sem voru í boðiRúnar: Fallega gert af Valsmönnum
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira