Umfjöllun Vísis um leiki dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2011 18:15 Mynd/Óskar Pétur Friðriksson Lokaumferð Pepsi-deildar karla fór fram í dag og þar varð ljóst að Þórsarar fylgja Víkingum niður í 1. deildina, FH-ingar taka silfrið annað árið í röð og Eyjamenn sluppu með skrekkinn og héngu í Evrópusætinu þrátt fyrir tap fyrir Grindavík í Eyjum. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í dag á einum stað. Þórsarar féllu í 1. deild eftir 2-1 tap í Keflavík þar sem öll mörk leiksins komu á fyrstu átján mínútunum. Þór fékk aðeins eitt stig í síðustu níu útileikjum sínum í sumar og það stig kom í hús í júní. Grindvíkingar björguðu sér með því að vinna 2-0 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum. Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindavíkur, skoraði fyrra markið tíu mínútum fyrir leikslok og Magnús Björgvinsson innsiglaði síðan sigurinn. Eyjamenn héldu þriðja sætinu þar sem að Breiðablik vann 4-3 sigur á Stjörnunni. Stjarnan hefði farið í Evróukeppni með sigri. FH-ingar tryggðu sér annað sætið annað árið í röð með 5-3 sigri á Fylki í Árbænum. Atli Viðar Björnsson skoraði tvö markanna og tryggði sér með því silfurskóinn. Garðar Jóhannsson fær gullskóinn og Kjartan Henry Finnbogason tók bronsskóinn. Fram kórónaði björgunarafrek sitt í sumar með því að vinna 2-1 sigur á Víkingum í Laugardalnum. Framarar unnu fimm af síðustu sjö leikjum sínum í sumar og verða áfram meðal þeirra bestu næsta sumar þrátt fyrir að flestir væru búnir að afskrifa þá í ágústbyrjun. Valur og KR gerðu síðan markalaust jafntefli á Vodafone-vellinum og Íslandsmeisturum KR-inga tókst því ekki að vinna Valsmenn í sumar.Svona var fallbaráttan: Þór féllKeflavík-Þór 2-1Umfjöllun: Þórsarar fallnir í 1. deildPáll Viðar: Það er sárt að fallaÞorsteinn: Menn skildu hjartað eftir inn á vellinumFramtíðin óráðin hjá Willum - heitur fyrir landsliðinuFramtíðin óljós hjá Gumma SteinarsÍBV-Grindavík 0-2Umfjöllun: Tryggvi klúðraði 2 vítum og Grindavík bjargaði sér í EyjumHeimir Hallgríms: Erum ekki með nógu sterkan hópÓlafur Örn: Óskar er búinn að vera ótrúlega góðurFram-Víkingur 2-1Umfjöllun: Fram gerði sitt í fallbaráttunniArnar: Héldum hausBjarnólfur: Ótrúlega skemmtilegt verkefniBreiðablik-Stjarnan 4-3Umfjöllun: Blikar gerðu út um Evrópudraum StjörnumannaÓlafur Kristjánsson: Góður endir á tímabilinuGarðar: Stjarnan verður Íslandsmeistari árið 2012Bjarni Jóh: Virkilega gaman að reka orðin ofan í sérfræðinganaFylkir-FH 3-5Umfjöllun: Markasúpa í ÁrbænumAlbert: Vildum ná sigri fyrir ÓlaHeimir: Þýðir ekki að dveljast í fortíðinniMatthías: Fengum of mörg mörk á okkurValur-KR 0-0Umfjöllun: Markalaust í baráttuleik á HlíðarendaBjössi Hreiðars: Ætli maður hafi ekki spilað með 0.1% þjóðarinnarKristján: Unnum tvo titla af fjórum sem voru í boðiRúnar: Fallega gert af Valsmönnum Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Enski boltinn Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Lokaumferð Pepsi-deildar karla fór fram í dag og þar varð ljóst að Þórsarar fylgja Víkingum niður í 1. deildina, FH-ingar taka silfrið annað árið í röð og Eyjamenn sluppu með skrekkinn og héngu í Evrópusætinu þrátt fyrir tap fyrir Grindavík í Eyjum. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í dag á einum stað. Þórsarar féllu í 1. deild eftir 2-1 tap í Keflavík þar sem öll mörk leiksins komu á fyrstu átján mínútunum. Þór fékk aðeins eitt stig í síðustu níu útileikjum sínum í sumar og það stig kom í hús í júní. Grindvíkingar björguðu sér með því að vinna 2-0 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum. Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindavíkur, skoraði fyrra markið tíu mínútum fyrir leikslok og Magnús Björgvinsson innsiglaði síðan sigurinn. Eyjamenn héldu þriðja sætinu þar sem að Breiðablik vann 4-3 sigur á Stjörnunni. Stjarnan hefði farið í Evróukeppni með sigri. FH-ingar tryggðu sér annað sætið annað árið í röð með 5-3 sigri á Fylki í Árbænum. Atli Viðar Björnsson skoraði tvö markanna og tryggði sér með því silfurskóinn. Garðar Jóhannsson fær gullskóinn og Kjartan Henry Finnbogason tók bronsskóinn. Fram kórónaði björgunarafrek sitt í sumar með því að vinna 2-1 sigur á Víkingum í Laugardalnum. Framarar unnu fimm af síðustu sjö leikjum sínum í sumar og verða áfram meðal þeirra bestu næsta sumar þrátt fyrir að flestir væru búnir að afskrifa þá í ágústbyrjun. Valur og KR gerðu síðan markalaust jafntefli á Vodafone-vellinum og Íslandsmeisturum KR-inga tókst því ekki að vinna Valsmenn í sumar.Svona var fallbaráttan: Þór féllKeflavík-Þór 2-1Umfjöllun: Þórsarar fallnir í 1. deildPáll Viðar: Það er sárt að fallaÞorsteinn: Menn skildu hjartað eftir inn á vellinumFramtíðin óráðin hjá Willum - heitur fyrir landsliðinuFramtíðin óljós hjá Gumma SteinarsÍBV-Grindavík 0-2Umfjöllun: Tryggvi klúðraði 2 vítum og Grindavík bjargaði sér í EyjumHeimir Hallgríms: Erum ekki með nógu sterkan hópÓlafur Örn: Óskar er búinn að vera ótrúlega góðurFram-Víkingur 2-1Umfjöllun: Fram gerði sitt í fallbaráttunniArnar: Héldum hausBjarnólfur: Ótrúlega skemmtilegt verkefniBreiðablik-Stjarnan 4-3Umfjöllun: Blikar gerðu út um Evrópudraum StjörnumannaÓlafur Kristjánsson: Góður endir á tímabilinuGarðar: Stjarnan verður Íslandsmeistari árið 2012Bjarni Jóh: Virkilega gaman að reka orðin ofan í sérfræðinganaFylkir-FH 3-5Umfjöllun: Markasúpa í ÁrbænumAlbert: Vildum ná sigri fyrir ÓlaHeimir: Þýðir ekki að dveljast í fortíðinniMatthías: Fengum of mörg mörk á okkurValur-KR 0-0Umfjöllun: Markalaust í baráttuleik á HlíðarendaBjössi Hreiðars: Ætli maður hafi ekki spilað með 0.1% þjóðarinnarKristján: Unnum tvo titla af fjórum sem voru í boðiRúnar: Fallega gert af Valsmönnum
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Enski boltinn Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira