Heimir: Þýðir ekki að dveljast í fortíðinni Kristinn Páll Teitsson í Árbænum skrifar 1. október 2011 17:07 Heimir Guðjónsson, þjálfari FH. Mynd/Daníel „Við kláruðum mótið með sæmd, við tökum þetta annað sæti úr því sem komið var eftir fyrri umferðina," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 5-3 sigur á Fylkismönnum í Árbænum í dag. „Við klúðruðum málunum í fyrri umferðinni en við þurfum bara að skoða okkar mál og vinna úr því, það þýðir ekkert að dveljast á fortíðinni. Ég vona að þetta geri menn bara enn þyrstari í árangur næsta sumar og menn komi vel inn í næsta tímabil." „Þetta var síðasti leikur Tommy Nielsen og menn vildu klára þetta á góðu nótunum, leyfa honum að hætta með sigri. Það verður erfitt að fylla skarð hans, hann er að mínu mati einn besti varnarmaður sem hefur spilað hér á landi og er með þann fágæta hæfileika að gera leikmenn í kringum sig betri. Nú tekur bara við leitin við að fylla skarð hans," sagði Heimir. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Markasúpa í Árbænum FH tryggðu sér 2. sætið í Pepsi deild karla í dag með 5-3 sigri á Fylki í Árbæ. Með þessu tryggðu þeir sér 2. sætið og með því þáttökurétt í Evrópukeppninni á næsta ári. Fylkismenn hinsvegar duttu niður í 7. sæti eftir sigur Breiðabliks á Stjörnunni. 1. október 2011 13:15 Matthías: Fengum of mörg mörk á okkur "Við enduðum mótið með reisn, við skoruðum nóg af mörkum í sumar en fengum of mörg á okkur,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, leikmaður FH eftir 5-3 sigur á Fylki í Árbænum í dag. 1. október 2011 16:51 Albert: Vildum ná sigri fyrir Óla "Við hefðum getað endað ofar en miðað við hvernig sumarið fór er þetta ásættanlegt,“ sagði Albert Brynjar Ingason, leikmaður Fylkis eftir 3-5 tap gegn FH í Árbænum í dag. 1. október 2011 17:03 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjá meira
„Við kláruðum mótið með sæmd, við tökum þetta annað sæti úr því sem komið var eftir fyrri umferðina," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 5-3 sigur á Fylkismönnum í Árbænum í dag. „Við klúðruðum málunum í fyrri umferðinni en við þurfum bara að skoða okkar mál og vinna úr því, það þýðir ekkert að dveljast á fortíðinni. Ég vona að þetta geri menn bara enn þyrstari í árangur næsta sumar og menn komi vel inn í næsta tímabil." „Þetta var síðasti leikur Tommy Nielsen og menn vildu klára þetta á góðu nótunum, leyfa honum að hætta með sigri. Það verður erfitt að fylla skarð hans, hann er að mínu mati einn besti varnarmaður sem hefur spilað hér á landi og er með þann fágæta hæfileika að gera leikmenn í kringum sig betri. Nú tekur bara við leitin við að fylla skarð hans," sagði Heimir.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Markasúpa í Árbænum FH tryggðu sér 2. sætið í Pepsi deild karla í dag með 5-3 sigri á Fylki í Árbæ. Með þessu tryggðu þeir sér 2. sætið og með því þáttökurétt í Evrópukeppninni á næsta ári. Fylkismenn hinsvegar duttu niður í 7. sæti eftir sigur Breiðabliks á Stjörnunni. 1. október 2011 13:15 Matthías: Fengum of mörg mörk á okkur "Við enduðum mótið með reisn, við skoruðum nóg af mörkum í sumar en fengum of mörg á okkur,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, leikmaður FH eftir 5-3 sigur á Fylki í Árbænum í dag. 1. október 2011 16:51 Albert: Vildum ná sigri fyrir Óla "Við hefðum getað endað ofar en miðað við hvernig sumarið fór er þetta ásættanlegt,“ sagði Albert Brynjar Ingason, leikmaður Fylkis eftir 3-5 tap gegn FH í Árbænum í dag. 1. október 2011 17:03 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjá meira
Umfjöllun: Markasúpa í Árbænum FH tryggðu sér 2. sætið í Pepsi deild karla í dag með 5-3 sigri á Fylki í Árbæ. Með þessu tryggðu þeir sér 2. sætið og með því þáttökurétt í Evrópukeppninni á næsta ári. Fylkismenn hinsvegar duttu niður í 7. sæti eftir sigur Breiðabliks á Stjörnunni. 1. október 2011 13:15
Matthías: Fengum of mörg mörk á okkur "Við enduðum mótið með reisn, við skoruðum nóg af mörkum í sumar en fengum of mörg á okkur,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, leikmaður FH eftir 5-3 sigur á Fylki í Árbænum í dag. 1. október 2011 16:51
Albert: Vildum ná sigri fyrir Óla "Við hefðum getað endað ofar en miðað við hvernig sumarið fór er þetta ásættanlegt,“ sagði Albert Brynjar Ingason, leikmaður Fylkis eftir 3-5 tap gegn FH í Árbænum í dag. 1. október 2011 17:03