Umfjöllun: Markalaust í baráttuleik á Hlíðarenda Kolbeinn Tumi Daðason á Vodafonevellinum skrifar 1. október 2011 09:52 Mynd/Stefán Valur og KR gerðu markalaust jafntefli að Hlíðarenda í baráttuleik á Hlíðarenda. Valsmenn fengu betri færi í jöfnum leik. Það besta í viðbótartíma þegar Hannes Þór Halldórsson varði frá Arnari Sveini Geirssyni sem var sloppinn einn í gegnum vörn KR-inga. Valsarar hylltu Íslandsmeistarana úr Vesturbænum fyrir leik en þar með var virðingin öll. Það var baráttan sem einkenndi viðureignina og færi voru af skornum skammti. Strax á 10. mínútu fékk Guðmundur Reynir að kenna á hörkutæklingu Atla Sveins Þórarinssonar. Bakvörðurinn fór meiddur á velli og tæklingin gaf tóninn. Umdeild atvik gerðist á 34. mínútu. Þá virtist Kjartan Henry Finnbogason stíga ofan á Jónas Tór Næs. Atvikið gerðisti fyrir framan nefið á fjórða dómara og Kjartan fékk gult spjald. Valsmenn afar ósáttir með litinn á spjaldinu. Valsarar voru sterkari aðilinn lengst af fyrri hálfleiksk en bestu færin voru KR-inga. Haraldur varði fyrst frá Guðjóni Baldvinssyni úr teignum og svo komust Valsmenn fyrir skot Viktors Bjarka á markteig. Síðari hálfleikur var frekar daufur en Valsmenn fengu bestu færin. Þau féllu í skaut miðvarðanna Atla Sveins og Halldórs Kristins. Atli skallaði framhjá úr dauðafæri eftir horn og Halldór setti boltann í slá úr svipaðri stöðu. Í viðbótartíma fengu Valsmenn besta færi leiksins. Þá slapp Arnar Sveinn einn gegn Hannesi Þór. Hann reyndi að leggja boltann framhjá Hannesi sem sá við honum. Hvorugu liðinu tókst að skora í lokaleik tímabilsins sem var einnig síðasti leikur Sigurbjörns Hreiðarssonar í Valstreyju. Hann var hylltur þegar honum var skipt af velli um miðjan síðari hálfleikinn. TölfræðiSkot (á mark): 10-12 (5-4) Varin skot: Haraldur 3 – Hannes Þór 5 Horn: 4-4 Aukaspyrnur fengnar: 12-14 Rangstöður: 1-4 Dómari: Þóroddur Hjaltalín 4 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Sjá meira
Valur og KR gerðu markalaust jafntefli að Hlíðarenda í baráttuleik á Hlíðarenda. Valsmenn fengu betri færi í jöfnum leik. Það besta í viðbótartíma þegar Hannes Þór Halldórsson varði frá Arnari Sveini Geirssyni sem var sloppinn einn í gegnum vörn KR-inga. Valsarar hylltu Íslandsmeistarana úr Vesturbænum fyrir leik en þar með var virðingin öll. Það var baráttan sem einkenndi viðureignina og færi voru af skornum skammti. Strax á 10. mínútu fékk Guðmundur Reynir að kenna á hörkutæklingu Atla Sveins Þórarinssonar. Bakvörðurinn fór meiddur á velli og tæklingin gaf tóninn. Umdeild atvik gerðist á 34. mínútu. Þá virtist Kjartan Henry Finnbogason stíga ofan á Jónas Tór Næs. Atvikið gerðisti fyrir framan nefið á fjórða dómara og Kjartan fékk gult spjald. Valsmenn afar ósáttir með litinn á spjaldinu. Valsarar voru sterkari aðilinn lengst af fyrri hálfleiksk en bestu færin voru KR-inga. Haraldur varði fyrst frá Guðjóni Baldvinssyni úr teignum og svo komust Valsmenn fyrir skot Viktors Bjarka á markteig. Síðari hálfleikur var frekar daufur en Valsmenn fengu bestu færin. Þau féllu í skaut miðvarðanna Atla Sveins og Halldórs Kristins. Atli skallaði framhjá úr dauðafæri eftir horn og Halldór setti boltann í slá úr svipaðri stöðu. Í viðbótartíma fengu Valsmenn besta færi leiksins. Þá slapp Arnar Sveinn einn gegn Hannesi Þór. Hann reyndi að leggja boltann framhjá Hannesi sem sá við honum. Hvorugu liðinu tókst að skora í lokaleik tímabilsins sem var einnig síðasti leikur Sigurbjörns Hreiðarssonar í Valstreyju. Hann var hylltur þegar honum var skipt af velli um miðjan síðari hálfleikinn. TölfræðiSkot (á mark): 10-12 (5-4) Varin skot: Haraldur 3 – Hannes Þór 5 Horn: 4-4 Aukaspyrnur fengnar: 12-14 Rangstöður: 1-4 Dómari: Þóroddur Hjaltalín 4
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Sjá meira