Bjössi Hreiðars: Ætli maður hafi ekki spilað með 0.1% þjóðarinnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. október 2011 16:57 Sigurbjörn Hreiðarsson. Mynd/Valli Sigurbjörn Hreiðarsson lék sinn síðasta leik með Valsmönnum gegn KR í dag. Hann var sáttur við lokaleikinn, fór yfir hápunktana og var þögull sem gröfinn varðandi næsta áfangastað. „Jú, ég hefði ekki viljað enda þetta öðruvísi en að mæta KR á heimavelli. Í gegnum ferilinn hafa það verið skemmtilegustu leikirnir og ég var ánægður með þetta," sagði Bjössi sem fékk heiðursskiptingu í síðari hálfleik. Sigurbjörn hefur spilað með Valsmönnum frá árinu 1992. Hann var beðinn um að meta hápunkta ferilsins. „Allt náttúrulega. Titillinn árið 2007, bikarinn 2005 og svo var ótrúlega gaman að verða bikarmeistari árið 1992 þegar maður var að byrja í þessu. Maður hefur unnið fullt af titlum en það hafa einnig verið lægðir í þessu. Þetta hefur verið einn rússíbani. Bara að hafa verið hérna og spilað með öllum þessum frábæru einstaklingum, reyndar staldrað stutt við margir hverjir. Ætli maður hafi ekki spilað með 0.1 prósent af þjóðinni," sagði Sigurbjörn kíminn. Sigurbjörn tók undir með blaðamanni að margt hefði breyst í knattspyrnunni frá því hann steig sín fyrstu spor í meistaraflokki. „Já, þegar ég byrjaði mátti markvörður taka hann með höndum eftir sendingu frá samherja. Boltinn var allt öðruvísi. Þetta er orðið miklu fagmannlegra. Í dag eru allir í standi í knattspyrnu. Það fer enginn inn á sem er í einhverju rugli. Þú ert með átján menn sem eru að æfa allt árið á fullu. Þegar maður var að byrja í þessu var ekki svona mikil æfingasókn og alvara. Þetta hefur breyst mikið." Sigurbjörn hefur líst því yfir að hann ætli að sparka áfam í bolta. Þó ekki í efstu deild. „Það kemur í ljós. Það er ákveðið í gangi núna. Ég skoða það og ætla að sjá hvort það gangi ekki eftir. Þá tek ég það verkefni á fullu," sagði Sigurbjörn. Á meðan undirritaður ræddi við Sigurbjörn gekk Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, framhjá og grínaðist með að Sigurbjörn væri að fara að þjálfa Hauka. Sigurbjörn var þó þögull sem gröfinn „Ég get ekki staðfest neitt núna. Það er á hreinu," sagði Sigurbjörn. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjá meira
Sigurbjörn Hreiðarsson lék sinn síðasta leik með Valsmönnum gegn KR í dag. Hann var sáttur við lokaleikinn, fór yfir hápunktana og var þögull sem gröfinn varðandi næsta áfangastað. „Jú, ég hefði ekki viljað enda þetta öðruvísi en að mæta KR á heimavelli. Í gegnum ferilinn hafa það verið skemmtilegustu leikirnir og ég var ánægður með þetta," sagði Bjössi sem fékk heiðursskiptingu í síðari hálfleik. Sigurbjörn hefur spilað með Valsmönnum frá árinu 1992. Hann var beðinn um að meta hápunkta ferilsins. „Allt náttúrulega. Titillinn árið 2007, bikarinn 2005 og svo var ótrúlega gaman að verða bikarmeistari árið 1992 þegar maður var að byrja í þessu. Maður hefur unnið fullt af titlum en það hafa einnig verið lægðir í þessu. Þetta hefur verið einn rússíbani. Bara að hafa verið hérna og spilað með öllum þessum frábæru einstaklingum, reyndar staldrað stutt við margir hverjir. Ætli maður hafi ekki spilað með 0.1 prósent af þjóðinni," sagði Sigurbjörn kíminn. Sigurbjörn tók undir með blaðamanni að margt hefði breyst í knattspyrnunni frá því hann steig sín fyrstu spor í meistaraflokki. „Já, þegar ég byrjaði mátti markvörður taka hann með höndum eftir sendingu frá samherja. Boltinn var allt öðruvísi. Þetta er orðið miklu fagmannlegra. Í dag eru allir í standi í knattspyrnu. Það fer enginn inn á sem er í einhverju rugli. Þú ert með átján menn sem eru að æfa allt árið á fullu. Þegar maður var að byrja í þessu var ekki svona mikil æfingasókn og alvara. Þetta hefur breyst mikið." Sigurbjörn hefur líst því yfir að hann ætli að sparka áfam í bolta. Þó ekki í efstu deild. „Það kemur í ljós. Það er ákveðið í gangi núna. Ég skoða það og ætla að sjá hvort það gangi ekki eftir. Þá tek ég það verkefni á fullu," sagði Sigurbjörn. Á meðan undirritaður ræddi við Sigurbjörn gekk Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, framhjá og grínaðist með að Sigurbjörn væri að fara að þjálfa Hauka. Sigurbjörn var þó þögull sem gröfinn „Ég get ekki staðfest neitt núna. Það er á hreinu," sagði Sigurbjörn.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjá meira