Van Marwijk brjálaður út í FC Bayern Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. október 2011 20:30 Bert van Marwijk, landsliðsþjálfari Hollands, er afar ósáttur við framkomu forráðamanna þýska stórliðsins FC Bayern vegna meiðsla Arjen Robben. Hann vill að hætt verði við fyrirhugaðan vináttuleik hollenska landsliðsins við Bayern í maí næstkomandi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem van Marwijk lýsir yfir óánægju sinni með Bayern en þýska félagið er mjög óánægt með hvernig farið var með Arjen Robben á HM í Suður-Afríku í fyrra. Robben meiddist skömmu fyrir mótið en spilaði engu að síður í síðustu leikjum Hollands í keppninni. Meiðsli hans urðu verri og missti Robben því af stórum hluta keppnistímabilsins með FC Bayern í fyrra. Nú hefur Robben verið frá síðustu fimm vikurnar vegna meiðsla en var engu að síður valinn í landslið Hollands fyrir leiki liðsins gegn Moldóvu og Svíþjóð. Robben varð þó að draga sig úr hópnum vegna meiðsla á ný og gekkst hann í vikunni undir aðgerð á mjöðm. Forráðamenn Bayern fullyrtu að Robben meiddist við æfingar með hollenska landsliðinu í upphafi vikunnar. Því hafnaði van Marwijk alfarið og það sé læknum landsliðsins að þakka að hann hlotið enn verri meiðsli en raunin varð. „Hann tók aðeins þátt í tveimur léttum skokkæfingum með okkur áður en ákveðið var að senda hann til sérfræðings þar sem læknar okkar grunuðu að hann væri með kviðslit.“ „Og nú eru þeir að reyna að klína þessum meiðslum á okkur í stað þess að þakka fyrir þá góðu meðhöndlun sem hann fékk hjá okkur,“ sagði van Marwijk. Hollenska knattspyrnusambandið komst að samkomulagi við Bayern um að liðin myndu spila vináttuleik þann 22. maí næstkomandi sem sárabót fyrir meiðslin sem Robben varð fyrir í aðdraganda HM 2010. „Ef þetta væri undir mér komið myndi ég blása þennan leik af,“ sagið van Marwijk. „Ég er búinn að fá algerlega nóg af Bayern.“ Forráðamenn hollenska sambandsins hafa þó ítrekað að samkomulagið verði virt og að leikurinn muni fara fram eins og áætlað var. Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Leik lokið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Sjá meira
Bert van Marwijk, landsliðsþjálfari Hollands, er afar ósáttur við framkomu forráðamanna þýska stórliðsins FC Bayern vegna meiðsla Arjen Robben. Hann vill að hætt verði við fyrirhugaðan vináttuleik hollenska landsliðsins við Bayern í maí næstkomandi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem van Marwijk lýsir yfir óánægju sinni með Bayern en þýska félagið er mjög óánægt með hvernig farið var með Arjen Robben á HM í Suður-Afríku í fyrra. Robben meiddist skömmu fyrir mótið en spilaði engu að síður í síðustu leikjum Hollands í keppninni. Meiðsli hans urðu verri og missti Robben því af stórum hluta keppnistímabilsins með FC Bayern í fyrra. Nú hefur Robben verið frá síðustu fimm vikurnar vegna meiðsla en var engu að síður valinn í landslið Hollands fyrir leiki liðsins gegn Moldóvu og Svíþjóð. Robben varð þó að draga sig úr hópnum vegna meiðsla á ný og gekkst hann í vikunni undir aðgerð á mjöðm. Forráðamenn Bayern fullyrtu að Robben meiddist við æfingar með hollenska landsliðinu í upphafi vikunnar. Því hafnaði van Marwijk alfarið og það sé læknum landsliðsins að þakka að hann hlotið enn verri meiðsli en raunin varð. „Hann tók aðeins þátt í tveimur léttum skokkæfingum með okkur áður en ákveðið var að senda hann til sérfræðings þar sem læknar okkar grunuðu að hann væri með kviðslit.“ „Og nú eru þeir að reyna að klína þessum meiðslum á okkur í stað þess að þakka fyrir þá góðu meðhöndlun sem hann fékk hjá okkur,“ sagði van Marwijk. Hollenska knattspyrnusambandið komst að samkomulagi við Bayern um að liðin myndu spila vináttuleik þann 22. maí næstkomandi sem sárabót fyrir meiðslin sem Robben varð fyrir í aðdraganda HM 2010. „Ef þetta væri undir mér komið myndi ég blása þennan leik af,“ sagið van Marwijk. „Ég er búinn að fá algerlega nóg af Bayern.“ Forráðamenn hollenska sambandsins hafa þó ítrekað að samkomulagið verði virt og að leikurinn muni fara fram eins og áætlað var.
Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Leik lokið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Sjá meira