Forseti Barcelona óánægður með sektirnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. október 2011 11:00 Sandro Rosell, forseti Barcelona. Nordic Photos / AFP Sandro Rosell, forseti Barcelona, er óánægður með þær sektir sem félagið fékk vegna atvika í viðureign liðsins gegn Porto um evrópska ofurbikarinn í sumar. Knattspyrnusamband Evrópu ákvað í vikunni að sekta Barcelona um 110 þúsund evrur fyrir að koma annars vegar tveimur mínútum of seint út á völl eftir leikhléð og hins vegar fyrir blysnotkun stuðningsmanna liðsins í stúkunni. Leikurinn fór fram í Mónakó og segir Rosell að það hafi verið ósanngjarnt að sekta félagið vegna þessara atvika. „Það er ýmislegt sem gengur á í búningsklefanum síðustu mínúturnar áður en gengið er aftur út á völlinn. Leikmenn eru til dæmis að fara á salernið og fleira í þeim dúr,“ sagði Rosell. „Svo gátum við ekki komið í veg fyrir að stuðningsmenn kæmu með blys á leikinn þar sem við sáum ekki um gæsluna á leikvanginum. Það er ekki hægt að ætlast til þess að Barcelona beri ábyrgð á þessu.“ „Þetta stríðir vissulega gegn reglunum en mér fannst rétt að beita okkur sektum vegna þessa.“ Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Sjá meira
Sandro Rosell, forseti Barcelona, er óánægður með þær sektir sem félagið fékk vegna atvika í viðureign liðsins gegn Porto um evrópska ofurbikarinn í sumar. Knattspyrnusamband Evrópu ákvað í vikunni að sekta Barcelona um 110 þúsund evrur fyrir að koma annars vegar tveimur mínútum of seint út á völl eftir leikhléð og hins vegar fyrir blysnotkun stuðningsmanna liðsins í stúkunni. Leikurinn fór fram í Mónakó og segir Rosell að það hafi verið ósanngjarnt að sekta félagið vegna þessara atvika. „Það er ýmislegt sem gengur á í búningsklefanum síðustu mínúturnar áður en gengið er aftur út á völlinn. Leikmenn eru til dæmis að fara á salernið og fleira í þeim dúr,“ sagði Rosell. „Svo gátum við ekki komið í veg fyrir að stuðningsmenn kæmu með blys á leikinn þar sem við sáum ekki um gæsluna á leikvanginum. Það er ekki hægt að ætlast til þess að Barcelona beri ábyrgð á þessu.“ „Þetta stríðir vissulega gegn reglunum en mér fannst rétt að beita okkur sektum vegna þessa.“
Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti