Ólafur búinn að velja Portúgalshópinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2011 12:15 Ólafur Jóhannesson. Mynd/Anton Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur valið hópinn sem mætir Portúgal í undankeppni EM en leikið verður í Porto, föstudaginn 7. október. Þetta er lokaleikur Íslands í riðlinum og síðasti leikur íslenska A-landsliðsins undir stjórn Ólafs. Ólafur velur 21 leikmenn í hópinn að þessu sinni og koma bæði Aron Einar Gunnarssson og Gylfi Þór Sigurðsson inn í hópinn eftir meiðsli. Hermann Hreiðarsson og Heiðar Helguson eru hinsvegar áfram utan hópsins. Veigar Páll Gunnarsson er heldur ekki valinn í hópinn þrátt fyrir að hafa sent frá sér afsökunarbeiðni á dögunum. Portúgalir eru í harðri baráttu um efsta sæti riðilsins sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppni EM 2012 sem fram fer í Úkraínu og Póllandi. Portúgal, Danmörk og Noregur eru öll með 13 stig, Noregur eftir sjö leiki en Portúgal og Danmörk eftir sex leiki. Ísland er með fjögur stig eftir sigur á Kýpur í síðasta leik.Hópur Íslands á móti Portúgal:Markmenn Gunnleifur Gunnleifsson, FH Stefán Logi Magnússon, Lilleström SK Hannes Þór Halldórsson, KRVarnarmenn Indriði Sigurðsson, Viking FK Kristján Örn Sigurðsson, Hønefoss BK Birkir Már Sævarsson, SK Brann Sölvi Geir Ottesen Jónsson, FC København Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Hønefoss BK Hjörtur Logi Valgarðsson, IFK Gautaborg Hallgrímur Jónasson, SönderjyskEMiðjumenn Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC Helgi Valur Daníelsson, AIK Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Eggert Gunnþór Jónsson, Heart of Midlothian FC Rúrik Gíslason, OB Birkir Bjarnaso, Viking FK Matthías Vilhjálmsson, FH Gylfi Þór Sigurðsson, TSG HoffenheimSóknarmenn Eiður Smári Guðjohnsen, AEK FC Kolbeinn Sigþórsson, AFC Ajax Alfreð Finnbogason, KSC Lokeren OV Íslenski boltinn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur valið hópinn sem mætir Portúgal í undankeppni EM en leikið verður í Porto, föstudaginn 7. október. Þetta er lokaleikur Íslands í riðlinum og síðasti leikur íslenska A-landsliðsins undir stjórn Ólafs. Ólafur velur 21 leikmenn í hópinn að þessu sinni og koma bæði Aron Einar Gunnarssson og Gylfi Þór Sigurðsson inn í hópinn eftir meiðsli. Hermann Hreiðarsson og Heiðar Helguson eru hinsvegar áfram utan hópsins. Veigar Páll Gunnarsson er heldur ekki valinn í hópinn þrátt fyrir að hafa sent frá sér afsökunarbeiðni á dögunum. Portúgalir eru í harðri baráttu um efsta sæti riðilsins sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppni EM 2012 sem fram fer í Úkraínu og Póllandi. Portúgal, Danmörk og Noregur eru öll með 13 stig, Noregur eftir sjö leiki en Portúgal og Danmörk eftir sex leiki. Ísland er með fjögur stig eftir sigur á Kýpur í síðasta leik.Hópur Íslands á móti Portúgal:Markmenn Gunnleifur Gunnleifsson, FH Stefán Logi Magnússon, Lilleström SK Hannes Þór Halldórsson, KRVarnarmenn Indriði Sigurðsson, Viking FK Kristján Örn Sigurðsson, Hønefoss BK Birkir Már Sævarsson, SK Brann Sölvi Geir Ottesen Jónsson, FC København Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Hønefoss BK Hjörtur Logi Valgarðsson, IFK Gautaborg Hallgrímur Jónasson, SönderjyskEMiðjumenn Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC Helgi Valur Daníelsson, AIK Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Eggert Gunnþór Jónsson, Heart of Midlothian FC Rúrik Gíslason, OB Birkir Bjarnaso, Viking FK Matthías Vilhjálmsson, FH Gylfi Þór Sigurðsson, TSG HoffenheimSóknarmenn Eiður Smári Guðjohnsen, AEK FC Kolbeinn Sigþórsson, AFC Ajax Alfreð Finnbogason, KSC Lokeren OV
Íslenski boltinn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira