Forseti Villarreal telur að spænsk knattspyrna sé að deyja Stefán Árni Pálsson skrifar 30. ágúst 2011 21:00 Leikmenn Villareal réðu ekkert við Messi í gær. Mynd. / Getty Images Fernando Roig, forseti Villarreal, lætur spænska knattspyrnusambandið heyra það í fjölmiðlum og segir að verið sé að drepa smærri liðin í deildinni. Roig kallar eftir breytingum í spænska boltanum svo ekki verði alltaf um tveggja hesta kapphlaup að ræða eins og hefur verið undanfarinn ár. Barcelona og Real Madrid berjast ávallt um titilinn og ná önnur lið sjaldan að ógna þeim. „Ef við viljum að deildin snúist aðeins um tvær viðureignir, þá höldum við áfram með sama fyrirkomulag en ég er viss um að fáir vilji slíkt. Annaðhvort verður breyting á eða við eigum eftir að drepa spænska knattspyrnu," sagði Roig við spænska fjölmiðla. Villarreal tapaði 5-0 gegn Barcelona í fyrstu umferð spænsku deildarkeppninnar og félagið átti í raun aldrei möguleika gegn meisturunum. Real Madird sigraði síðan Real Zaragoza 6-0 um helgina, en það er nokkuð ljóst að aðeins tvö lið eiga eftir að berjast um meistaratitilinn. „Ég þarf að selja leikmenn til að halda félaginu gangandi fjárhagslega á meðan aðrir fá endalaus lán og virðast hafa töluvert dýpri vasa en önnur lið". „Barcelona átti sigurinn fullkomlega skilið í gær, þeir léku óaðfinnanlega á meðan við vorum virkilega lélegir". Auk þess fá Barcelona og Real Madrid gríðarlegar fjárhæðir fyrir sjónvarpsrétt á meðan önnur félög fá lítið sem ekkert miðað við risana tvo. Roig telur að á meðan ástandið sé svona þá sé ekki hægt að keppa við spænsku stórveldin, bilið mun aðeins verða breiðara. Spænski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Sjá meira
Fernando Roig, forseti Villarreal, lætur spænska knattspyrnusambandið heyra það í fjölmiðlum og segir að verið sé að drepa smærri liðin í deildinni. Roig kallar eftir breytingum í spænska boltanum svo ekki verði alltaf um tveggja hesta kapphlaup að ræða eins og hefur verið undanfarinn ár. Barcelona og Real Madrid berjast ávallt um titilinn og ná önnur lið sjaldan að ógna þeim. „Ef við viljum að deildin snúist aðeins um tvær viðureignir, þá höldum við áfram með sama fyrirkomulag en ég er viss um að fáir vilji slíkt. Annaðhvort verður breyting á eða við eigum eftir að drepa spænska knattspyrnu," sagði Roig við spænska fjölmiðla. Villarreal tapaði 5-0 gegn Barcelona í fyrstu umferð spænsku deildarkeppninnar og félagið átti í raun aldrei möguleika gegn meisturunum. Real Madird sigraði síðan Real Zaragoza 6-0 um helgina, en það er nokkuð ljóst að aðeins tvö lið eiga eftir að berjast um meistaratitilinn. „Ég þarf að selja leikmenn til að halda félaginu gangandi fjárhagslega á meðan aðrir fá endalaus lán og virðast hafa töluvert dýpri vasa en önnur lið". „Barcelona átti sigurinn fullkomlega skilið í gær, þeir léku óaðfinnanlega á meðan við vorum virkilega lélegir". Auk þess fá Barcelona og Real Madrid gríðarlegar fjárhæðir fyrir sjónvarpsrétt á meðan önnur félög fá lítið sem ekkert miðað við risana tvo. Roig telur að á meðan ástandið sé svona þá sé ekki hægt að keppa við spænsku stórveldin, bilið mun aðeins verða breiðara.
Spænski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Sjá meira