Sjávarfallavirkjun til að hlífa Teigsskógi 30. ágúst 2011 21:00 Sjávarfallavirkjun þvert yfir Þorskafjörð, sem jafnframt yrði brú, er til umræðu sem sáttaleið í deilum um framtíðarlegu Vestfjarðavegar um Gufudalssveit í Reykhólahreppi. Erfiðustu hindranirnar í vegi þess að byggðirnar á sunnanverðum Vestfjörðum tengist öðrum landshlutum með nútímavegi eru Hjallaháls og Ódrjúgsháls. Deilur hafa hins vegar verið um þá tillögu Vegagerðarinnar að losna við hálsana með því að fara þvert yfir Gufufjörð og Djúpafjörð og um utanverðan Þorskafjörð í gegnum Teigsskóg. Sá möguleiki er nú til skoðunar í sérstakri sáttanefnd hvort raunhæft sé að leysa málið með sjávarfallavirkjun sem jafnframt yrði brú. Tillagan er mastersverkefni Bjarna M. Jónssonar, sérfræðings í auðlindastjórnun. Hann segir svæðið henta vel fyrir 60 megavatta virkjun, sem framleiddi um 180 gígavattstundir á ári. Slík virkjun gæti farið að skila hagnaði eftir tíu ár í rekstri, að mati Bjarna, og vegurinn gæti því orðið einskonar bónus. Helstu rökin gegn vegagerð á þessum slóðum eru röskun á lífríki í fjörum en Bjarni vill meina að áhrif sjávarfallavirkjunar á fjörurnar verði lítil. Hann bendir á að virkjunin yrði ekki stífla heldur yrði reynt að láta eins mikið af vatninu og unnt væri ganga inn og út úr firðinum. Útfallinu yrði þó seinkað aðeins, eða um klukkustund, sem yrðu helstu umhverfisáhrifin. Brú um sjávarfallavirkjun þvert yfir mynni Þorskafjarðar, frá Stað á Reykjanesi yfir að Skálanesi, þýddi að þorpið á Reykhólum kæmist í alfaraleið. Hvort þetta verkefni hlýtur brautargengi segir Bjarni að sé pólitísk ákvörðun. Hann bendir hins vegar á að menn verði að velja; ekki verði bæði ráðist í vegagerð um hina umdeildu veglínu og sjávarfallavirkjun yst í firðinum. Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Sjávarfallavirkjun þvert yfir Þorskafjörð, sem jafnframt yrði brú, er til umræðu sem sáttaleið í deilum um framtíðarlegu Vestfjarðavegar um Gufudalssveit í Reykhólahreppi. Erfiðustu hindranirnar í vegi þess að byggðirnar á sunnanverðum Vestfjörðum tengist öðrum landshlutum með nútímavegi eru Hjallaháls og Ódrjúgsháls. Deilur hafa hins vegar verið um þá tillögu Vegagerðarinnar að losna við hálsana með því að fara þvert yfir Gufufjörð og Djúpafjörð og um utanverðan Þorskafjörð í gegnum Teigsskóg. Sá möguleiki er nú til skoðunar í sérstakri sáttanefnd hvort raunhæft sé að leysa málið með sjávarfallavirkjun sem jafnframt yrði brú. Tillagan er mastersverkefni Bjarna M. Jónssonar, sérfræðings í auðlindastjórnun. Hann segir svæðið henta vel fyrir 60 megavatta virkjun, sem framleiddi um 180 gígavattstundir á ári. Slík virkjun gæti farið að skila hagnaði eftir tíu ár í rekstri, að mati Bjarna, og vegurinn gæti því orðið einskonar bónus. Helstu rökin gegn vegagerð á þessum slóðum eru röskun á lífríki í fjörum en Bjarni vill meina að áhrif sjávarfallavirkjunar á fjörurnar verði lítil. Hann bendir á að virkjunin yrði ekki stífla heldur yrði reynt að láta eins mikið af vatninu og unnt væri ganga inn og út úr firðinum. Útfallinu yrði þó seinkað aðeins, eða um klukkustund, sem yrðu helstu umhverfisáhrifin. Brú um sjávarfallavirkjun þvert yfir mynni Þorskafjarðar, frá Stað á Reykjanesi yfir að Skálanesi, þýddi að þorpið á Reykhólum kæmist í alfaraleið. Hvort þetta verkefni hlýtur brautargengi segir Bjarni að sé pólitísk ákvörðun. Hann bendir hins vegar á að menn verði að velja; ekki verði bæði ráðist í vegagerð um hina umdeildu veglínu og sjávarfallavirkjun yst í firðinum.
Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent