Grétar Rafn: Aguero hefur þetta extra sem allir elska að horfa á Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2011 11:00 Grétar Rafn Steinsson. Mynd/Nordic Photos/Getty Grétar Rafn Steinsson verður í sviðsljósinu í dag þegar Bolton tekur á móti Manchester City. Enska blaðið The Sun spurði íslenska bakvörðinn út í það hvernig honum litist á það að fá að glíma við Argentínumanninn Sergio Aguero. Sergio Aguero þurfti bara hálftíma til að skora tvö mörk og leggja upp eitt í fyrsta leiknum sínum í ensku úrvalsdeildinni. „Við munum reyna að verjast honum eins og lið en við vitum að við þurfum að spila okkar besta bolta. Ef við gefum honum tíma þá mun hann refsa okkur," sagði Grétar Rafn. „Það þarf ekkert að greina hans leik því hann gerði allt á 30 mínútum á móti Swansea. Hann er góður á boltanum og fer bæði til vinstri og hægri. Hann vill síðan bæði stinga sér inn fyrir varnirnar og koma á móti boltanum," sagði Grétar Rafn. „Það skiptir því engu máli hvar hann færi plássið því hann er hættulegur allstaðar. Aguero hefur þetta extra sem allir elska að horfa á," sagði Grétar Rafn. Grétar Rafn minntist líka þess þegar Sergio Aguero fékk að líta rauða spjaldið þegar hann spilaði síðast á heimavelli Bolton en það var í leik með Atletico Madrid í Evrópukeppninni. „Það skiptir annars ekki máli hvort þeir tefla fram Aguero, Tevez eða einhverjum öðrum. Þeir eru alltaf með ellefu heimsklassa leikmenn inn á vellinum. Nýju leikmennirnir hafa gert gott lið enn betra og þeir munu keppa um titilinn á þessu tímabili," sagði Grétar Rafn. Leikur Bolton og Manchester City hefst klukkan 15.00 að íslenskum tíma og verður í beinni á Stöð 2 Sport og HD-rásinni. Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Grétar Rafn Steinsson verður í sviðsljósinu í dag þegar Bolton tekur á móti Manchester City. Enska blaðið The Sun spurði íslenska bakvörðinn út í það hvernig honum litist á það að fá að glíma við Argentínumanninn Sergio Aguero. Sergio Aguero þurfti bara hálftíma til að skora tvö mörk og leggja upp eitt í fyrsta leiknum sínum í ensku úrvalsdeildinni. „Við munum reyna að verjast honum eins og lið en við vitum að við þurfum að spila okkar besta bolta. Ef við gefum honum tíma þá mun hann refsa okkur," sagði Grétar Rafn. „Það þarf ekkert að greina hans leik því hann gerði allt á 30 mínútum á móti Swansea. Hann er góður á boltanum og fer bæði til vinstri og hægri. Hann vill síðan bæði stinga sér inn fyrir varnirnar og koma á móti boltanum," sagði Grétar Rafn. „Það skiptir því engu máli hvar hann færi plássið því hann er hættulegur allstaðar. Aguero hefur þetta extra sem allir elska að horfa á," sagði Grétar Rafn. Grétar Rafn minntist líka þess þegar Sergio Aguero fékk að líta rauða spjaldið þegar hann spilaði síðast á heimavelli Bolton en það var í leik með Atletico Madrid í Evrópukeppninni. „Það skiptir annars ekki máli hvort þeir tefla fram Aguero, Tevez eða einhverjum öðrum. Þeir eru alltaf með ellefu heimsklassa leikmenn inn á vellinum. Nýju leikmennirnir hafa gert gott lið enn betra og þeir munu keppa um titilinn á þessu tímabili," sagði Grétar Rafn. Leikur Bolton og Manchester City hefst klukkan 15.00 að íslenskum tíma og verður í beinni á Stöð 2 Sport og HD-rásinni.
Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira