Verkfallsaðgerðum lokið á Spáni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. ágúst 2011 11:28 Keppni í spænsku úrvalsdeildinni hefst aftur um helgina. Hér eigast við Real Madrid og Athletico Bilbao. Nordic Photos / AFP Verkfalli knattspyrnumanna á Spáni hefur verið aflýst og getur keppni í spænsku úrvalsdeildinni því hafist um helgina. Aðilar sátu á sáttafundi í alla nótt. Deilan snerist um ógreidd laun knattspyrnumanna í efstu tveimur deildunum á Spáni. Samtök knattspyrnumanna vildu tryggja að félög sem eiga í fjárhagserfiðleikum gætu staðið við skuldbindingar sínar og launagreiðslur. Fundur hófst á milli aðila síðdegis í gær og lauk honum ekki fyrr en tólf klukkustundum síðar. Eftir hann sögðust aðilar vongóðir um að hægt væri að ná sáttum og nú hefur það verið staðfest. Fyrsta umferð spænsku úrvalsdeildarinnar átti að fara fram um helgina en var frestað. Er það í fyrsta sinn í 27 ár sem tímabilið á Spáni hefst ekki á tilsettum tíma. Lykilatriði í því að samningar náðust var að forráðamenn spænsku deildarinnar voru tilbúnir að tryggja það að leikmenn fái greiddar þær 50 milljónir evra sem 200 leikmenn þeirra eiga inni hjá sínum félögum vegna ógreiddra launa. Leikmenn hafa líka hér eftir leyfi að losna undan samningum fá þeir ekki laun sín greidd. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Sjá meira
Verkfalli knattspyrnumanna á Spáni hefur verið aflýst og getur keppni í spænsku úrvalsdeildinni því hafist um helgina. Aðilar sátu á sáttafundi í alla nótt. Deilan snerist um ógreidd laun knattspyrnumanna í efstu tveimur deildunum á Spáni. Samtök knattspyrnumanna vildu tryggja að félög sem eiga í fjárhagserfiðleikum gætu staðið við skuldbindingar sínar og launagreiðslur. Fundur hófst á milli aðila síðdegis í gær og lauk honum ekki fyrr en tólf klukkustundum síðar. Eftir hann sögðust aðilar vongóðir um að hægt væri að ná sáttum og nú hefur það verið staðfest. Fyrsta umferð spænsku úrvalsdeildarinnar átti að fara fram um helgina en var frestað. Er það í fyrsta sinn í 27 ár sem tímabilið á Spáni hefst ekki á tilsettum tíma. Lykilatriði í því að samningar náðust var að forráðamenn spænsku deildarinnar voru tilbúnir að tryggja það að leikmenn fái greiddar þær 50 milljónir evra sem 200 leikmenn þeirra eiga inni hjá sínum félögum vegna ógreiddra launa. Leikmenn hafa líka hér eftir leyfi að losna undan samningum fá þeir ekki laun sín greidd.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Sjá meira