Innlent

Hvetur Íslendinga til að hafa einnar mínútu þögn í fyrramálið

Jóhanna Sigurðardóttir
Jóhanna Sigurðardóttir

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hvetur alla Íslendinga til að hafa einnar mínútu þögn á sama tíma, sem er klukkan 10 í fyrramálið að íslenskum tíma. Þetta er gert til minningar um fórnarlömb harmleiksins í Noregi síðastliðinn föstudag.

Forsætisráðherra hvetur alla Íslendinga til að sýna samhug sinn með þessum hætti og sýna norsku þjóðinni samstöðu.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.