Erlent

Haldast í hendur gegn ofbeldi

Skjáskot af vef VG
Skjáskot af vef VG
Tæplega 650 þúsund manns hafa sýnt samúð sýna vegna fjöldamorðanna í Noregi og lýst yfir andúð sinni á ofbeldi, með því að skrá sig á vefsíðu norska fréttablaðsins Verdens gang. Þar af hafa þegar ríflega þrjú þúsund Íslendingar skráð sig, auk fjölda manns frá Finnlandi, Þýskalandi og Bandaríkjunum, svo dæmi séu tekin.

Morðin í Osló og á Útey á föstudag hafa haft djúpstæð áhrif á norskt samfélag sem og fólk um allan heim.

Hægt er að skrá sig með því að smella hér, á vef VG.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×