Erlent

Sprengingar á búgarði Breiviks

Lögreglan fann ótilgreint magn sprengiefna á búgarðinum, sem ekki er talið æskilegt að geyma.
Lögreglan fann ótilgreint magn sprengiefna á búgarðinum, sem ekki er talið æskilegt að geyma. Mynd/AFP
Norska lögreglan framkallaði í kvöld sprengingu á búgarði Anders Behring Breivik eftir að sprengiefni fundust á staðnum sem óæskilegt þótti að setja í geymslu.

Samkvæmt því sem fram kemur á vef Verdens Gang hefur lögreglan í Osló staðfest að prufusprenging hafi verið framkvæmd, en ekki er vitað hversu mikið magn sprengiefna hefur fundist á búgarðinum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×