Akranes íhugar málssókn gegn Fréttatímanum 14. júlí 2011 10:52 Árni Múli Jónasson, bæjarstjóri Akranesbæjar. Bæjarstjóri Akranesbæjar hefur falið lögmanni bæjarfélagsins að meta hvort ritdómur Fréttatímans um ritið Sögu Akraness varði við lög. „Þeir sem gefa út og skrifa ritdóma og ætlast til þess að hlustað er á þá verða auðvitað að skilja að þeir geta haft hrikalegar afleiðingar með ábyrgðarlausu tali. Að þjófkenna menn og segja að þeir séu að ásetningi að falsa sögu eru býsna alvarlegar ásakanir," segir Árni Múli Jónasson, bæjarstjóri Akranesbæjar, í samtali við Vísi. Í ritdómi sem birtist í síðasta tölublaði Fréttatímans er með hörðum hætti fjallað um Sögu Akraness sem nýverið kom út í tveimur bindum. Í dómnum er fyrra bindið tekið fyrir. Verkið var umdeilt þar sem ritun þess stóð yfir í fjölmörg ár og kostaði bæjarfélagið hátt í 100 milljónir.Merkilegur minnisvarði Í ritdómnum sem Páll Baldvin Baldvinsson skrifaði segir að bókin sé sönnunargagn um lágt siðferðisstig í bókaútgáfu. Ennfremur segir hann í lokaorðum: „Saga Akraness Fyrsta bindi er merkilegur minnisvarði um vanhugsaðan undirbúning, óvandaða vinnu og óvandaða tilraun til að smíða sögukenningu sem ekki er fótur fyrir." Árni Múli er allt annað en sáttur með ritdóminn. Vegið sé að fræðimanninum, útgefanda verksins og bæjarfélaginu. „Þetta eru ærumeiðingar sem menn verða að bera ábyrgð á." Fullyrðingar sem settar séu fram í skrifum Fréttatímans gefi fullt tilefni til að skoða málið frekar. Hann segir úttektina ekki vera fræðilega en sé þess í stað ekkert annað en skítkast og upphrópanir. „Mér til efs a þessi ritdómur byggi á mikilli skoðun á þessum bókum."Menn mega hafa sínar skoðanir Árni Múli segist ekki geta setið undir því þegar vegið sé að æru fólks sem starfi í þágu bæjarfélagsins. Menn geti síðan haft allar sínar skoðanir hvernig halda eigi utan um verkefni eins og þetta og kostnaðinn við það. Hann segir að það hafi þó ekkert um það að segja hvort ritið sé gott eða vont. „Þeir sem hafa helst tjáð sig um það virðast blanda þessu öllu saman því þeim langar svo mikið til þess að geta sýnt fram á að það hafi ekki einungis verið illa utan um þetta haldið og þetta hafi kostað mikið heldur sé niðurstaðan drasl."Góð rit Árni Múli hvetur fólk til að kynna sér og skoða Sögu Akraness og leggja sjálft mat á verkið. Að hans mati er það flott og skemmtilegt. „Ég er sannfærður um að þetta séu býsna góð rit." Tengdar fréttir Saga Akraness tilbúin eftir áratugarskrif Gunnlaugur Haraldsson þjóðháttafræðingur mun í dag afhenda Árna Múla Jónassyni, bæjarstjóra á Akranesi, handrit fyrstu tveggja binda Sögu Akraness við athöfn sem fram fer í Kirkjuhvoli og hefst klukkan fimm. 18. janúar 2011 14:47 Saga Akraness sögð tært bull „Helstu niðurstöður mínar eru að meðferð heimilda er mjög ábótavant, myndir eru oft rangt merktar eða notaðar í heimildaleysi, umfjöllun um landnámsmenn eru studdar vægast sagt hæpnum rökum og niðurstaðan er, að mínu mati, tært bull,“ segir Harpa Hreinsdóttir, kennara í Fjölbrautaskóla Vesturlands, um fyrstu tvö bindin af Sögu Akraness sem kom út fyrir á árinu. 3. júní 2011 20:29 Vill lögreglurannsókn á vondum bókarskrifum Bókin Saga Akraness, 1. bindi, fær vægast sagt skelfilega útreið í bókargagnrýni Páls Baldvins Baldvinssonar í Fréttatímanum í dag. Bókin hefur hingað til verið þekktust fyrir það að vera dýr í útgáfu en hún kostaði yfir 100 milljónir króna. 8. júlí 2011 15:12 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Sjá meira
Bæjarstjóri Akranesbæjar hefur falið lögmanni bæjarfélagsins að meta hvort ritdómur Fréttatímans um ritið Sögu Akraness varði við lög. „Þeir sem gefa út og skrifa ritdóma og ætlast til þess að hlustað er á þá verða auðvitað að skilja að þeir geta haft hrikalegar afleiðingar með ábyrgðarlausu tali. Að þjófkenna menn og segja að þeir séu að ásetningi að falsa sögu eru býsna alvarlegar ásakanir," segir Árni Múli Jónasson, bæjarstjóri Akranesbæjar, í samtali við Vísi. Í ritdómi sem birtist í síðasta tölublaði Fréttatímans er með hörðum hætti fjallað um Sögu Akraness sem nýverið kom út í tveimur bindum. Í dómnum er fyrra bindið tekið fyrir. Verkið var umdeilt þar sem ritun þess stóð yfir í fjölmörg ár og kostaði bæjarfélagið hátt í 100 milljónir.Merkilegur minnisvarði Í ritdómnum sem Páll Baldvin Baldvinsson skrifaði segir að bókin sé sönnunargagn um lágt siðferðisstig í bókaútgáfu. Ennfremur segir hann í lokaorðum: „Saga Akraness Fyrsta bindi er merkilegur minnisvarði um vanhugsaðan undirbúning, óvandaða vinnu og óvandaða tilraun til að smíða sögukenningu sem ekki er fótur fyrir." Árni Múli er allt annað en sáttur með ritdóminn. Vegið sé að fræðimanninum, útgefanda verksins og bæjarfélaginu. „Þetta eru ærumeiðingar sem menn verða að bera ábyrgð á." Fullyrðingar sem settar séu fram í skrifum Fréttatímans gefi fullt tilefni til að skoða málið frekar. Hann segir úttektina ekki vera fræðilega en sé þess í stað ekkert annað en skítkast og upphrópanir. „Mér til efs a þessi ritdómur byggi á mikilli skoðun á þessum bókum."Menn mega hafa sínar skoðanir Árni Múli segist ekki geta setið undir því þegar vegið sé að æru fólks sem starfi í þágu bæjarfélagsins. Menn geti síðan haft allar sínar skoðanir hvernig halda eigi utan um verkefni eins og þetta og kostnaðinn við það. Hann segir að það hafi þó ekkert um það að segja hvort ritið sé gott eða vont. „Þeir sem hafa helst tjáð sig um það virðast blanda þessu öllu saman því þeim langar svo mikið til þess að geta sýnt fram á að það hafi ekki einungis verið illa utan um þetta haldið og þetta hafi kostað mikið heldur sé niðurstaðan drasl."Góð rit Árni Múli hvetur fólk til að kynna sér og skoða Sögu Akraness og leggja sjálft mat á verkið. Að hans mati er það flott og skemmtilegt. „Ég er sannfærður um að þetta séu býsna góð rit."
Tengdar fréttir Saga Akraness tilbúin eftir áratugarskrif Gunnlaugur Haraldsson þjóðháttafræðingur mun í dag afhenda Árna Múla Jónassyni, bæjarstjóra á Akranesi, handrit fyrstu tveggja binda Sögu Akraness við athöfn sem fram fer í Kirkjuhvoli og hefst klukkan fimm. 18. janúar 2011 14:47 Saga Akraness sögð tært bull „Helstu niðurstöður mínar eru að meðferð heimilda er mjög ábótavant, myndir eru oft rangt merktar eða notaðar í heimildaleysi, umfjöllun um landnámsmenn eru studdar vægast sagt hæpnum rökum og niðurstaðan er, að mínu mati, tært bull,“ segir Harpa Hreinsdóttir, kennara í Fjölbrautaskóla Vesturlands, um fyrstu tvö bindin af Sögu Akraness sem kom út fyrir á árinu. 3. júní 2011 20:29 Vill lögreglurannsókn á vondum bókarskrifum Bókin Saga Akraness, 1. bindi, fær vægast sagt skelfilega útreið í bókargagnrýni Páls Baldvins Baldvinssonar í Fréttatímanum í dag. Bókin hefur hingað til verið þekktust fyrir það að vera dýr í útgáfu en hún kostaði yfir 100 milljónir króna. 8. júlí 2011 15:12 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Sjá meira
Saga Akraness tilbúin eftir áratugarskrif Gunnlaugur Haraldsson þjóðháttafræðingur mun í dag afhenda Árna Múla Jónassyni, bæjarstjóra á Akranesi, handrit fyrstu tveggja binda Sögu Akraness við athöfn sem fram fer í Kirkjuhvoli og hefst klukkan fimm. 18. janúar 2011 14:47
Saga Akraness sögð tært bull „Helstu niðurstöður mínar eru að meðferð heimilda er mjög ábótavant, myndir eru oft rangt merktar eða notaðar í heimildaleysi, umfjöllun um landnámsmenn eru studdar vægast sagt hæpnum rökum og niðurstaðan er, að mínu mati, tært bull,“ segir Harpa Hreinsdóttir, kennara í Fjölbrautaskóla Vesturlands, um fyrstu tvö bindin af Sögu Akraness sem kom út fyrir á árinu. 3. júní 2011 20:29
Vill lögreglurannsókn á vondum bókarskrifum Bókin Saga Akraness, 1. bindi, fær vægast sagt skelfilega útreið í bókargagnrýni Páls Baldvins Baldvinssonar í Fréttatímanum í dag. Bókin hefur hingað til verið þekktust fyrir það að vera dýr í útgáfu en hún kostaði yfir 100 milljónir króna. 8. júlí 2011 15:12
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels