Bjarni Þór: Getum ekki farið frá Danmörku án þess að skora Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Álaborg skrifar 14. júní 2011 21:30 Íslenska 21 árs landsliðið er stigalaust og ekki enn búið að skora eftir fyrstu tvo leiki sína á EM í Danmörku. Íslenska liðið tapaði 0-2 á móti Sviss í dag og Bjarni Þór Viðarsson skilur ekki af hverju það var ekki meiri grimmd í íslenska liðinu í leiknum. „Við vorum bara mjög lélegir og byrjuðum leikinn eins og ég veit ekki hvað," sagði Bjarni Þór Viðarsson, fyrirliði íslenska u21 landsliðsins. „Við fengum á okkur mark eftir nokkrar sekúndur, erum hægir í sóknarleiknum og alltof langt frá mönnunum. Við erum ekki nógu grimmir og það kostaði okkur þennan leik í dag," sagði Bjarni Þór. „Við vinnum enga seinni bolta og ef þú gerir það ekki í leik á móti svona sterku liði þá ertu aldrei að fara að fá eitthvað út úr leiknum," sagði Bjarni Þór. „Þetta var þvílíkt stór leikur fyrir okkur alla og það er ótrúlegt að við náum ekki upp þessari grimd. Það er kannski smá sjokk að fá sig þetta mark í byrjun en það á ekki að breyta það miklu. Við vorum bara andlausir í dag," sagði Bjarni Þór. „Það verður erfitt að reyna rífa menn upp næstu daga en við getum bara ekki farið frá Danmörku án þess að skora mark og án stiga. Það yrði dapurt," sagði Bjarni Þór en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Sjá meira
Íslenska 21 árs landsliðið er stigalaust og ekki enn búið að skora eftir fyrstu tvo leiki sína á EM í Danmörku. Íslenska liðið tapaði 0-2 á móti Sviss í dag og Bjarni Þór Viðarsson skilur ekki af hverju það var ekki meiri grimmd í íslenska liðinu í leiknum. „Við vorum bara mjög lélegir og byrjuðum leikinn eins og ég veit ekki hvað," sagði Bjarni Þór Viðarsson, fyrirliði íslenska u21 landsliðsins. „Við fengum á okkur mark eftir nokkrar sekúndur, erum hægir í sóknarleiknum og alltof langt frá mönnunum. Við erum ekki nógu grimmir og það kostaði okkur þennan leik í dag," sagði Bjarni Þór. „Við vinnum enga seinni bolta og ef þú gerir það ekki í leik á móti svona sterku liði þá ertu aldrei að fara að fá eitthvað út úr leiknum," sagði Bjarni Þór. „Þetta var þvílíkt stór leikur fyrir okkur alla og það er ótrúlegt að við náum ekki upp þessari grimd. Það er kannski smá sjokk að fá sig þetta mark í byrjun en það á ekki að breyta það miklu. Við vorum bara andlausir í dag," sagði Bjarni Þór. „Það verður erfitt að reyna rífa menn upp næstu daga en við getum bara ekki farið frá Danmörku án þess að skora mark og án stiga. Það yrði dapurt," sagði Bjarni Þór en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan.
Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Sjá meira