Gylfi: Alltaf hægt að vera vitur eftir á Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Álaborg skrifar 16. júní 2011 18:45 Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður U-21 liðs Íslands, gefur lítið fyrir gagnrýni um að liðið hafi ekki verið nægilega vel undirbúið fyrir EM í Danmörku. Ísland hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á EM og á veika von um að komast áfram í undanúrslitin. Liðið fékk aðeins fáeina daga til að undirbúa sig fyrir mótið og eftir að lokahópurinn var valinn gat liðið ekki æft fyrr en tveimur dögum fyrir fyrsta leik. Gylfi segir að vonbrigðin á mótinu hafi verið mikil en að leikmennirnir séu allir að koma til. „Við eigum enn mjög litla vona og ég held að það séu allir í fínum gír fyrir leikinn gegn Danmörku um helgina. Við ætlum okkur alla vega að skora og reyna að fá einhver stig áður en við förum heim,“ sagði Gylfi en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Þetta er síðasti séns til að snúa gengi okkar við og sýna hvað býr í liðinu. Mér finnst að liðið hafi í heild sinni spilað langt undir getu og eigum við mikið inni.“ Um gagnrýnina segir Gylfi að það hefði mátt litlu muna að mótið hefði þróast á allt annan hátt fyrir íslenska liðið. „Það er alltaf hægt að vera vitur eftir á. Ef við höfum nýtt færin okkar gegn Hvíta-Rússlandi og unnið þann leik þá hefði þetta litið allt öðruvísi út. En það gerðist ekki og þurfum við bara að æfa nógu mikið fyrir leikinn gegn Danmörku til að vera tilbúnir í þann leik.“ Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður U-21 liðs Íslands, gefur lítið fyrir gagnrýni um að liðið hafi ekki verið nægilega vel undirbúið fyrir EM í Danmörku. Ísland hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á EM og á veika von um að komast áfram í undanúrslitin. Liðið fékk aðeins fáeina daga til að undirbúa sig fyrir mótið og eftir að lokahópurinn var valinn gat liðið ekki æft fyrr en tveimur dögum fyrir fyrsta leik. Gylfi segir að vonbrigðin á mótinu hafi verið mikil en að leikmennirnir séu allir að koma til. „Við eigum enn mjög litla vona og ég held að það séu allir í fínum gír fyrir leikinn gegn Danmörku um helgina. Við ætlum okkur alla vega að skora og reyna að fá einhver stig áður en við förum heim,“ sagði Gylfi en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Þetta er síðasti séns til að snúa gengi okkar við og sýna hvað býr í liðinu. Mér finnst að liðið hafi í heild sinni spilað langt undir getu og eigum við mikið inni.“ Um gagnrýnina segir Gylfi að það hefði mátt litlu muna að mótið hefði þróast á allt annan hátt fyrir íslenska liðið. „Það er alltaf hægt að vera vitur eftir á. Ef við höfum nýtt færin okkar gegn Hvíta-Rússlandi og unnið þann leik þá hefði þetta litið allt öðruvísi út. En það gerðist ekki og þurfum við bara að æfa nógu mikið fyrir leikinn gegn Danmörku til að vera tilbúnir í þann leik.“
Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti