Danir úr leik ef þeir tapa fyrir Íslandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Álaborg skrifar 17. júní 2011 13:30 Danir unnu 2-1 sigur á Hvít-Rússum en töpuðu fyrir Svisslendingum. Nordic Photos / AFP Danir munu fylgjast vel með báðum leikjum í lokaumferð EM U-21 liða á morgun því úrslitin í báðum leikjum gætu haft mikið að segja. Danir eru úr leik ef liðið tapar fyrir Íslandi en sigur er þýðingarlaus ef úrslitin í leik Hvíta-Rússlands og Sviss eru þeim óhagstæð. Ef Danmörk, Hvíta-Rússland og Ísland enda öll með þrjú stig skiptir engu hvernig leikurinn í Álaborg fer á morgun - Danmörk yrði alltaf undir í árangri liðanna í innbyrðisleikjum. Hvíta-Rússland kæmist áfram nema að Ísland myndi skora minnst fjögur mörk og vinna með minnst þriggja marka mun. Danir verða að treysta á að þeir nái ekki verri úrslitum en Hvíta-Rússlandi í lokaumferðinni. Ef bæði lið gera jafntefli komast Danir áfram. Ef bæði lið vinna verða Danmörk, Hvíta-Rússland og Sviss öll með sex stig og þarf þá að skoða innbyrðisárangur þeirra liða. Danir komst ekki áfram nema að úrslitin í leik Sviss og Hvíta-Rússlands verða þeim hagstæð, eins og lesa má nánar um hér fyrir neðan. Íslendingar eiga enn möguleika á að komast áfram en þarf að vinna sinn leik með því að skora minnst fjögur mörk og vinna með minnst þriggja marka mun - auk þess að treysta á að Svisslendingar vinni Hvít-Rússa.Möguleikarnir:Möguleikarnir fyrir Dani:Tap gegn Íslandi: - Danmörk er úr leik.Jafntefli gegn Íslandi: - Danir komast áfram ef Sviss tapar ekki fyrir Hvíta-Rússlandi.Sigur gegn Íslandi: - Danir komast áfram ef Sviss tapar ekki fyrir Hvíta-Rússlandi eða - Danir komast áfram ef Hvíta-Rússlandi vinnur Sviss, annað hvort 1-0 eða með minnst tveggja marka mun.*Möguleikarnir fyrir Hvít-Rússa:Sigur gegn Sviss: - Hvíta-Rússland kemst áfram.*Jafntefli gegn Sviss: - Hvíta-Rússland kemst áfram ef Ísland vinnur Danmörku.Tap gegn Sviss: - Hvíta-Rússland kemst áfram ef Ísland vinnur Danmörku, 3-0 eða með eins eða tveggja marka mun.Möguleikarnir fyrir Sviss:Sigur gegn Hvíta-Rússlandi: - Sviss kemst áframJafntefli gegn Hvíta-Rússlandi: - Sviss kemst áframTap gegn Hvíta-Rússlandi: - 1-0 tap fleytir Sviss áfram eða - Sviss kemst áfram ef Ísland tapar ekki gegn DanmörkuMöguleikarnir fyrir Ísland:Tap eða jafntefli gegn Danmörku: - Ísland er úr leikSigur gegn Danmörku: - Sviss verður að vinna Hvíta-Rússland og Ísland verður að vinna með minnst þriggja marka mun. 3-0 sigur dugar þó ekki og verður því Ísland að skora minnst fjögur mörk í leiknum. * Ef Hvíta-Rússland vinnur Sviss 2-1 og Danir vinna 2-0 sigur á Íslandi verða bæði Hvita-Rússland og Danmörk með nákvæmlega jafnan árangur. Prúðara liðið mun þá komast áfram samkvæmt sérstöku stigakerfi UEFA en ef liðin eru einnig jöfn þar verður dregið um hvort liðið komast í undanúrslit. Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Danir munu fylgjast vel með báðum leikjum í lokaumferð EM U-21 liða á morgun því úrslitin í báðum leikjum gætu haft mikið að segja. Danir eru úr leik ef liðið tapar fyrir Íslandi en sigur er þýðingarlaus ef úrslitin í leik Hvíta-Rússlands og Sviss eru þeim óhagstæð. Ef Danmörk, Hvíta-Rússland og Ísland enda öll með þrjú stig skiptir engu hvernig leikurinn í Álaborg fer á morgun - Danmörk yrði alltaf undir í árangri liðanna í innbyrðisleikjum. Hvíta-Rússland kæmist áfram nema að Ísland myndi skora minnst fjögur mörk og vinna með minnst þriggja marka mun. Danir verða að treysta á að þeir nái ekki verri úrslitum en Hvíta-Rússlandi í lokaumferðinni. Ef bæði lið gera jafntefli komast Danir áfram. Ef bæði lið vinna verða Danmörk, Hvíta-Rússland og Sviss öll með sex stig og þarf þá að skoða innbyrðisárangur þeirra liða. Danir komst ekki áfram nema að úrslitin í leik Sviss og Hvíta-Rússlands verða þeim hagstæð, eins og lesa má nánar um hér fyrir neðan. Íslendingar eiga enn möguleika á að komast áfram en þarf að vinna sinn leik með því að skora minnst fjögur mörk og vinna með minnst þriggja marka mun - auk þess að treysta á að Svisslendingar vinni Hvít-Rússa.Möguleikarnir:Möguleikarnir fyrir Dani:Tap gegn Íslandi: - Danmörk er úr leik.Jafntefli gegn Íslandi: - Danir komast áfram ef Sviss tapar ekki fyrir Hvíta-Rússlandi.Sigur gegn Íslandi: - Danir komast áfram ef Sviss tapar ekki fyrir Hvíta-Rússlandi eða - Danir komast áfram ef Hvíta-Rússlandi vinnur Sviss, annað hvort 1-0 eða með minnst tveggja marka mun.*Möguleikarnir fyrir Hvít-Rússa:Sigur gegn Sviss: - Hvíta-Rússland kemst áfram.*Jafntefli gegn Sviss: - Hvíta-Rússland kemst áfram ef Ísland vinnur Danmörku.Tap gegn Sviss: - Hvíta-Rússland kemst áfram ef Ísland vinnur Danmörku, 3-0 eða með eins eða tveggja marka mun.Möguleikarnir fyrir Sviss:Sigur gegn Hvíta-Rússlandi: - Sviss kemst áframJafntefli gegn Hvíta-Rússlandi: - Sviss kemst áframTap gegn Hvíta-Rússlandi: - 1-0 tap fleytir Sviss áfram eða - Sviss kemst áfram ef Ísland tapar ekki gegn DanmörkuMöguleikarnir fyrir Ísland:Tap eða jafntefli gegn Danmörku: - Ísland er úr leikSigur gegn Danmörku: - Sviss verður að vinna Hvíta-Rússland og Ísland verður að vinna með minnst þriggja marka mun. 3-0 sigur dugar þó ekki og verður því Ísland að skora minnst fjögur mörk í leiknum. * Ef Hvíta-Rússland vinnur Sviss 2-1 og Danir vinna 2-0 sigur á Íslandi verða bæði Hvita-Rússland og Danmörk með nákvæmlega jafnan árangur. Prúðara liðið mun þá komast áfram samkvæmt sérstöku stigakerfi UEFA en ef liðin eru einnig jöfn þar verður dregið um hvort liðið komast í undanúrslit.
Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira