Mannorð Ólafs verði hreinsað 30. maí 2011 19:42 Ættingjar Ólafs Donalds Helgasonar, sem sat í gæsluvarðhaldi grunaður um morð á eiginkonu sinni, vilja að mannorð Ólafs verði hreinsað. Hann hafi setið í gæsluvarðhaldi og verið dæmdur af samfélaginu fyrir glæp sem hann framdi ekki. Ólafur Donald Helgason var hnepptur í gæsluvarðhalds grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína Hallgerði Valsdóttir. Hann var látinn laus um viku síðar eftir að rannsókn leiddi í ljós að hann hefði ekki getað verið valdur dauða hennar. „Ég heyrði í honum síðast þegar hann hringdi í mig klukkan níu í morgun. Hann er mjög brotinn og var grátandi í símanum við mig. Ég held að þetta sé að renna upp fyrir honum og koma meira fram. Hann er búinn að vera í afneitun og á erfitt með að trúa þessu öllu," segir Helgi Helgason, bróðir Ólafs. Ólafur fór beint í meðferð á Vogi eftir að hann var látinn laus úr gæsluvarðhaldi í byrjun síðustu viku. Helgi segist aldrei hafa trúað því að bróðir hans væri sekur. „Allir sem þekkja Óla vita að hann hefur það ekki í sér að vera morðingi. Það var það síðasta sem við hugsuðum öll, að það væri ekki fræðilegur möguleiki að hann myndi framkvæma svona hlut. Ekki fræðilegur," segir Helgi. Helgi gekk sjálfur í gegnum erfiða tíma. Sonur hans Eggert lést í svefni þessa sömu viku og átti útförin að fara fram daginn eftir að bróðir hans var handtekinn fyrir morð. „Það var eiginlega náðarhöggið fyrir mig. Eg er eiginlega búinn að vera dofinn síðan," segir Helgi og bætir við: „Mér finnst að það eigi að hreinsa bróðir minn opinberlega af lögreglunnar hálfu. Mér finnst ekki þægilegt að hafa þetta yfir bróðir mínum." Útför Hallgerðar fer fram á morgun, þriðjudaginn 31. maí. Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Sjá meira
Ættingjar Ólafs Donalds Helgasonar, sem sat í gæsluvarðhaldi grunaður um morð á eiginkonu sinni, vilja að mannorð Ólafs verði hreinsað. Hann hafi setið í gæsluvarðhaldi og verið dæmdur af samfélaginu fyrir glæp sem hann framdi ekki. Ólafur Donald Helgason var hnepptur í gæsluvarðhalds grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína Hallgerði Valsdóttir. Hann var látinn laus um viku síðar eftir að rannsókn leiddi í ljós að hann hefði ekki getað verið valdur dauða hennar. „Ég heyrði í honum síðast þegar hann hringdi í mig klukkan níu í morgun. Hann er mjög brotinn og var grátandi í símanum við mig. Ég held að þetta sé að renna upp fyrir honum og koma meira fram. Hann er búinn að vera í afneitun og á erfitt með að trúa þessu öllu," segir Helgi Helgason, bróðir Ólafs. Ólafur fór beint í meðferð á Vogi eftir að hann var látinn laus úr gæsluvarðhaldi í byrjun síðustu viku. Helgi segist aldrei hafa trúað því að bróðir hans væri sekur. „Allir sem þekkja Óla vita að hann hefur það ekki í sér að vera morðingi. Það var það síðasta sem við hugsuðum öll, að það væri ekki fræðilegur möguleiki að hann myndi framkvæma svona hlut. Ekki fræðilegur," segir Helgi. Helgi gekk sjálfur í gegnum erfiða tíma. Sonur hans Eggert lést í svefni þessa sömu viku og átti útförin að fara fram daginn eftir að bróðir hans var handtekinn fyrir morð. „Það var eiginlega náðarhöggið fyrir mig. Eg er eiginlega búinn að vera dofinn síðan," segir Helgi og bætir við: „Mér finnst að það eigi að hreinsa bróðir minn opinberlega af lögreglunnar hálfu. Mér finnst ekki þægilegt að hafa þetta yfir bróðir mínum." Útför Hallgerðar fer fram á morgun, þriðjudaginn 31. maí.
Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Sjá meira