Eyjólfur: Gæti verið með tvo öfluga hópa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. maí 2011 15:30 Eyjólfur Sverrisson segir að það hafi verið erfitt að velja þá 23 leikmenn sem fara með íslenska U-21 liðinu á Evrópumeistaramótið í Danmörku. Mótið hefst þann 11. júní næstkomandi og mætir Íslandi liði Hvíta-Rússlands í fyrsta leik. Ísland er einnig með Sviss og Danmörku í A-riðli keppnininar. „Þetta var mjög erfitt val. Við erum með mikið af efnilegum og góðum strákum í landinu. Ég gæti valið tvo 23 manna hóppa sem væru mjög öflugir," sagði Eyjólfur en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Markmið okkar í keppninni er að komast upp úr riðlinum og svo ætlum við að sjá til. við ætlum fyrst og fremst að fara jákvæðir í þetta verkefni en það er einnig mikilvægt að leikmennirnir þekkist vel - að þeir séu búnir að spila þessa taktík og þekki hlaupaleiðir og önnur atriði varðandi okkar leikskipulag." Þar sem enn er verið að spila í Pepsi-deildinni og margir í U-21 liðinu eru í A-landsliðinu sem mætir Dönum á laugardaginn kemur hópurinn ekki saman fyrr en miðvikudaginn 8. júní. „Við höfum aðeins þrjá daga í undirbúning fyrir keppnina og því er það sérstaklega mikilvægt að leikmennirnir þekkist vel." Eyjólfur útilokar ekki að hann gæti þurft að gera breytingar á hópnum áður en mótið hefst. „Það eru enn eftir leikir í deildinni hér heima sem og landsleikurinn. Það gætu orðið skakkaföll í hópnum og menn þurfa því að vera tilbúnir ef kallið kemur." En hann segir vitanlega erfitt að þurfa að skilja menn eftir heima. „Það eru alltaf ný „móment" í öllum fótbolta og menn eiga að stefna á næsta markmið. En það er ánægjulegt hvað við eigum mikið af efnilegum strákum og það eru spennandi tímar fram undan á Íslandi." Hann segir að þessi hópur geti farið langt í Danmörku. „Strákarnir hafa sýnt það í keppninni hingað til. Þeir hafa spilað virkilega vel og gert flotta hluti. Ég hef því fulla trú á því." Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sjá meira
Eyjólfur Sverrisson segir að það hafi verið erfitt að velja þá 23 leikmenn sem fara með íslenska U-21 liðinu á Evrópumeistaramótið í Danmörku. Mótið hefst þann 11. júní næstkomandi og mætir Íslandi liði Hvíta-Rússlands í fyrsta leik. Ísland er einnig með Sviss og Danmörku í A-riðli keppnininar. „Þetta var mjög erfitt val. Við erum með mikið af efnilegum og góðum strákum í landinu. Ég gæti valið tvo 23 manna hóppa sem væru mjög öflugir," sagði Eyjólfur en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Markmið okkar í keppninni er að komast upp úr riðlinum og svo ætlum við að sjá til. við ætlum fyrst og fremst að fara jákvæðir í þetta verkefni en það er einnig mikilvægt að leikmennirnir þekkist vel - að þeir séu búnir að spila þessa taktík og þekki hlaupaleiðir og önnur atriði varðandi okkar leikskipulag." Þar sem enn er verið að spila í Pepsi-deildinni og margir í U-21 liðinu eru í A-landsliðinu sem mætir Dönum á laugardaginn kemur hópurinn ekki saman fyrr en miðvikudaginn 8. júní. „Við höfum aðeins þrjá daga í undirbúning fyrir keppnina og því er það sérstaklega mikilvægt að leikmennirnir þekkist vel." Eyjólfur útilokar ekki að hann gæti þurft að gera breytingar á hópnum áður en mótið hefst. „Það eru enn eftir leikir í deildinni hér heima sem og landsleikurinn. Það gætu orðið skakkaföll í hópnum og menn þurfa því að vera tilbúnir ef kallið kemur." En hann segir vitanlega erfitt að þurfa að skilja menn eftir heima. „Það eru alltaf ný „móment" í öllum fótbolta og menn eiga að stefna á næsta markmið. En það er ánægjulegt hvað við eigum mikið af efnilegum strákum og það eru spennandi tímar fram undan á Íslandi." Hann segir að þessi hópur geti farið langt í Danmörku. „Strákarnir hafa sýnt það í keppninni hingað til. Þeir hafa spilað virkilega vel og gert flotta hluti. Ég hef því fulla trú á því."
Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sjá meira