Mehdi látinn laus í dag - á yfir höfði sér 4 ára fangelsi Lóa Pind Aldísardóttir. skrifar 20. maí 2011 12:07 Mikill viðbúnaður var vegna tilraunar Medhis til þess að kveikja í sér. Íranski hælisleitandinn sem reyndi að kveikja í sér gæti átt yfir höfði sér allt að fjögurra ára fangelsi. Honum verður sleppt úr gæsluvarðhaldi í dag. Tvær vikur eru síðan Mehdi Kavyan Pour reyndi að kveikja í sér í húsi Rauða Krossins við Efstaleiti en eftir atvikið var hann úrskurðaður í tveggja vikna öryggisvistun á sjúkrahúsi sem rennur út í dag klukkan fjögur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er ekki talin þörf á að vista hann lengur á sjúkrahúsi og verður ekki farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald. Málið er enn í rannsókn en að henni lokinni verður það sent ríkissaksóknara sem tekur ákvörðun um hvort ástæða er til að ákæra Mehdi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er ekki ólíklegt að meint brot hans geti varðað við þá grein hegningarlaga sem lýtur að þeim sem á ófyrirleitinn hátt stofnar lífi eða heilsu annarra í augljósan háska. Viðurlögin eru allt að fjögurra ára fangelsi. Mehdi hefur í sjö ár barist fyrir pólitísku hæli og dvalarleyfi á Íslandi en mikill dráttur hefur verið á máli hans. Forstjóri Útlendingastofnunar viðurkenndi í fjölmiðlum að mál hans hefði dregist í of langan tíma. Mehdi, sem er frá Íran, hafði þann starfa í heimalandinu að hlera síma. Þegar trúnaðarupplýsingar hurfu af skrifstofu hans og tveir samstarfsmenn létust flúði hann land en kona hans og dóttir urðu eftir í Teheran. Tengdar fréttir Hvetur Ögmund til þess að stöðva kerfisbundið útlendingahatur „Ég skora á Ögmund Jónasson [innanríkisráðherra. innskt. blm.] að láta ekki kyrrt liggja og skera upp herör gegn kerfisbundnu útlendingahatri íslenska ríkisins,“ segir Haukur Már Helgason, heimspekingur, rithöfundur og ötull baráttumaður fyrir réttindum hælisleitanda og flóttamanna hér á landi. 6. maí 2011 14:25 Vill hverfa frá strangri lagahyggju varðandi hælisleitendur „Við ætlum að hverfa frá þessar ströngu lagahyggju og ströngu vinnumarkaðstengingum og opna faðminn á grundvelli mannúðar og félagslegra sjónarmiða,“ sagði Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra í viðtali í Kastljósi í kvöld um málefni hælisleitanda. Það var Íraninn Medhi Pour sem vakti athygli á bágri stöðu hælisleitanda þegar hann fór inn í höfuðstöðvar Rauða krossins í Efstaleiti og hótaði að kveikja í sér sjálfum. 9. maí 2011 20:08 Ögmundur um Medhi-málið: Þetta er mjög dapurlegt "Maðurinn fær þá aðhlynningu og aðstoð sem hann þarfnast, það er það sem mestu máli skiptir,“ sagði Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, um málefni íranska flóttamannsins Medhi Pour, sem hellti yfir sig bensíni á skrifstofum Rauða krossins í morgun, og hótaði að kveikja í sér sjálfum. 6. maí 2011 14:52 Samninga- og fortöluhópur sérsveitarinnar þjálfaður af FBI Íranski hælisleitandinn Medhi Pour er enn í haldi lögreglunnar en hann var handtekinn snemma í morgun eftir að hann hafði hellt bensíni yfir sig í höfuðstöðvum Rauða krossins. 6. maí 2011 16:33 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fleiri fréttir Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Áhrif vaxtamálsins, útlit Sundabrautar og þingmenn á hlaupum Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Sjá meira
Íranski hælisleitandinn sem reyndi að kveikja í sér gæti átt yfir höfði sér allt að fjögurra ára fangelsi. Honum verður sleppt úr gæsluvarðhaldi í dag. Tvær vikur eru síðan Mehdi Kavyan Pour reyndi að kveikja í sér í húsi Rauða Krossins við Efstaleiti en eftir atvikið var hann úrskurðaður í tveggja vikna öryggisvistun á sjúkrahúsi sem rennur út í dag klukkan fjögur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er ekki talin þörf á að vista hann lengur á sjúkrahúsi og verður ekki farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald. Málið er enn í rannsókn en að henni lokinni verður það sent ríkissaksóknara sem tekur ákvörðun um hvort ástæða er til að ákæra Mehdi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er ekki ólíklegt að meint brot hans geti varðað við þá grein hegningarlaga sem lýtur að þeim sem á ófyrirleitinn hátt stofnar lífi eða heilsu annarra í augljósan háska. Viðurlögin eru allt að fjögurra ára fangelsi. Mehdi hefur í sjö ár barist fyrir pólitísku hæli og dvalarleyfi á Íslandi en mikill dráttur hefur verið á máli hans. Forstjóri Útlendingastofnunar viðurkenndi í fjölmiðlum að mál hans hefði dregist í of langan tíma. Mehdi, sem er frá Íran, hafði þann starfa í heimalandinu að hlera síma. Þegar trúnaðarupplýsingar hurfu af skrifstofu hans og tveir samstarfsmenn létust flúði hann land en kona hans og dóttir urðu eftir í Teheran.
Tengdar fréttir Hvetur Ögmund til þess að stöðva kerfisbundið útlendingahatur „Ég skora á Ögmund Jónasson [innanríkisráðherra. innskt. blm.] að láta ekki kyrrt liggja og skera upp herör gegn kerfisbundnu útlendingahatri íslenska ríkisins,“ segir Haukur Már Helgason, heimspekingur, rithöfundur og ötull baráttumaður fyrir réttindum hælisleitanda og flóttamanna hér á landi. 6. maí 2011 14:25 Vill hverfa frá strangri lagahyggju varðandi hælisleitendur „Við ætlum að hverfa frá þessar ströngu lagahyggju og ströngu vinnumarkaðstengingum og opna faðminn á grundvelli mannúðar og félagslegra sjónarmiða,“ sagði Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra í viðtali í Kastljósi í kvöld um málefni hælisleitanda. Það var Íraninn Medhi Pour sem vakti athygli á bágri stöðu hælisleitanda þegar hann fór inn í höfuðstöðvar Rauða krossins í Efstaleiti og hótaði að kveikja í sér sjálfum. 9. maí 2011 20:08 Ögmundur um Medhi-málið: Þetta er mjög dapurlegt "Maðurinn fær þá aðhlynningu og aðstoð sem hann þarfnast, það er það sem mestu máli skiptir,“ sagði Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, um málefni íranska flóttamannsins Medhi Pour, sem hellti yfir sig bensíni á skrifstofum Rauða krossins í morgun, og hótaði að kveikja í sér sjálfum. 6. maí 2011 14:52 Samninga- og fortöluhópur sérsveitarinnar þjálfaður af FBI Íranski hælisleitandinn Medhi Pour er enn í haldi lögreglunnar en hann var handtekinn snemma í morgun eftir að hann hafði hellt bensíni yfir sig í höfuðstöðvum Rauða krossins. 6. maí 2011 16:33 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fleiri fréttir Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Áhrif vaxtamálsins, útlit Sundabrautar og þingmenn á hlaupum Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Sjá meira
Hvetur Ögmund til þess að stöðva kerfisbundið útlendingahatur „Ég skora á Ögmund Jónasson [innanríkisráðherra. innskt. blm.] að láta ekki kyrrt liggja og skera upp herör gegn kerfisbundnu útlendingahatri íslenska ríkisins,“ segir Haukur Már Helgason, heimspekingur, rithöfundur og ötull baráttumaður fyrir réttindum hælisleitanda og flóttamanna hér á landi. 6. maí 2011 14:25
Vill hverfa frá strangri lagahyggju varðandi hælisleitendur „Við ætlum að hverfa frá þessar ströngu lagahyggju og ströngu vinnumarkaðstengingum og opna faðminn á grundvelli mannúðar og félagslegra sjónarmiða,“ sagði Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra í viðtali í Kastljósi í kvöld um málefni hælisleitanda. Það var Íraninn Medhi Pour sem vakti athygli á bágri stöðu hælisleitanda þegar hann fór inn í höfuðstöðvar Rauða krossins í Efstaleiti og hótaði að kveikja í sér sjálfum. 9. maí 2011 20:08
Ögmundur um Medhi-málið: Þetta er mjög dapurlegt "Maðurinn fær þá aðhlynningu og aðstoð sem hann þarfnast, það er það sem mestu máli skiptir,“ sagði Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, um málefni íranska flóttamannsins Medhi Pour, sem hellti yfir sig bensíni á skrifstofum Rauða krossins í morgun, og hótaði að kveikja í sér sjálfum. 6. maí 2011 14:52
Samninga- og fortöluhópur sérsveitarinnar þjálfaður af FBI Íranski hælisleitandinn Medhi Pour er enn í haldi lögreglunnar en hann var handtekinn snemma í morgun eftir að hann hafði hellt bensíni yfir sig í höfuðstöðvum Rauða krossins. 6. maí 2011 16:33