Vill hverfa frá strangri lagahyggju varðandi hælisleitendur 9. maí 2011 20:08 Ögmundur Jónasson. „Við ætlum að hverfa frá þessar ströngu lagahyggju og ströngu vinnumarkaðstengingum og opna faðminn á grundvelli mannúðar og félagslegra sjónarmiða,“ sagði Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra í viðtali í Kastljósi í kvöld um málefni hælisleitanda. Það var Íraninn Medhi Pour sem vakti athygli á bágri stöðu hælisleitanda þegar hann fór inn í höfuðstöðvar Rauða krossins í Efstaleiti og hótaði að kveikja í sér sjálfum. Hann hefur nú verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Mál Medhis hefur vakið hörð viðbrögð en meðal annars var grjóti kastað inn um glugga á heimili Ögmundar. Hann var spurður út í það í viðtalinu en var fámáll.um árásina á heimilið. Hann sagði þí að lögreglan hefði talsvert eftirlit með heimilinu. „Þetta var ekki skemmtileg lífsreynsla,“ sagði Ögmundur. Ráðherrann boðaði hinsvegar breyttri stefnu í málefnum hælisleitanda hér á landi og sagði það ekki boðlegt hversu lengi hælisleitendur þyrftu að bíða eftir úrlausn sinna mála. Medhi hefur meðal annars verið hér á landi í rúm 6 ár. Ögmundur benti á að ný lög um hælisleitendur hefði verið samþykkt á haustþingi og þau lög væru mikil bót fyrir þennan afskipta hóp. Þá sagði hann frekari breytingar í farvatninu sem myndu styrkja stöðu hópsins enn frekar. Ögmundur áréttaði hinsvegar að þessi málaflokkur væri flókinn. Hann sagðist vilja opna faðminn fyrir góðu og heiðvirðu fólki og þeim sem óska eftir því að setjast að hér á landi af mannúðarástæðum eða félagslegum. „En við viljum losna við þá sem koma hingað í annarlegum tilgangi og þeir eru allnokkrir sem hafa komið hingað á þeim forsendum,“ sagði ráðherrann en útskýrði ekki hvað hann ætti beinlínis við. Hitt var þó skýrt í tali ráðherrans, að ráðuneytið hefði nú tekið upp nýja stefnu í málinu. Það stendur vilji til þess að breiða út faðminn og taka á móti hælisleitendum. „ Það er ekki boðlegt að hafa fólk hér árum saman í óvissu og það eru allir sammála um að því þurfi að breyta. Við setjum þetta algjörlega á oddinn að breyta þessu vinnuferli,“ sagði Ögmundur. Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
„Við ætlum að hverfa frá þessar ströngu lagahyggju og ströngu vinnumarkaðstengingum og opna faðminn á grundvelli mannúðar og félagslegra sjónarmiða,“ sagði Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra í viðtali í Kastljósi í kvöld um málefni hælisleitanda. Það var Íraninn Medhi Pour sem vakti athygli á bágri stöðu hælisleitanda þegar hann fór inn í höfuðstöðvar Rauða krossins í Efstaleiti og hótaði að kveikja í sér sjálfum. Hann hefur nú verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Mál Medhis hefur vakið hörð viðbrögð en meðal annars var grjóti kastað inn um glugga á heimili Ögmundar. Hann var spurður út í það í viðtalinu en var fámáll.um árásina á heimilið. Hann sagði þí að lögreglan hefði talsvert eftirlit með heimilinu. „Þetta var ekki skemmtileg lífsreynsla,“ sagði Ögmundur. Ráðherrann boðaði hinsvegar breyttri stefnu í málefnum hælisleitanda hér á landi og sagði það ekki boðlegt hversu lengi hælisleitendur þyrftu að bíða eftir úrlausn sinna mála. Medhi hefur meðal annars verið hér á landi í rúm 6 ár. Ögmundur benti á að ný lög um hælisleitendur hefði verið samþykkt á haustþingi og þau lög væru mikil bót fyrir þennan afskipta hóp. Þá sagði hann frekari breytingar í farvatninu sem myndu styrkja stöðu hópsins enn frekar. Ögmundur áréttaði hinsvegar að þessi málaflokkur væri flókinn. Hann sagðist vilja opna faðminn fyrir góðu og heiðvirðu fólki og þeim sem óska eftir því að setjast að hér á landi af mannúðarástæðum eða félagslegum. „En við viljum losna við þá sem koma hingað í annarlegum tilgangi og þeir eru allnokkrir sem hafa komið hingað á þeim forsendum,“ sagði ráðherrann en útskýrði ekki hvað hann ætti beinlínis við. Hitt var þó skýrt í tali ráðherrans, að ráðuneytið hefði nú tekið upp nýja stefnu í málinu. Það stendur vilji til þess að breiða út faðminn og taka á móti hælisleitendum. „ Það er ekki boðlegt að hafa fólk hér árum saman í óvissu og það eru allir sammála um að því þurfi að breyta. Við setjum þetta algjörlega á oddinn að breyta þessu vinnuferli,“ sagði Ögmundur.
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira