Vill hverfa frá strangri lagahyggju varðandi hælisleitendur 9. maí 2011 20:08 Ögmundur Jónasson. „Við ætlum að hverfa frá þessar ströngu lagahyggju og ströngu vinnumarkaðstengingum og opna faðminn á grundvelli mannúðar og félagslegra sjónarmiða,“ sagði Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra í viðtali í Kastljósi í kvöld um málefni hælisleitanda. Það var Íraninn Medhi Pour sem vakti athygli á bágri stöðu hælisleitanda þegar hann fór inn í höfuðstöðvar Rauða krossins í Efstaleiti og hótaði að kveikja í sér sjálfum. Hann hefur nú verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Mál Medhis hefur vakið hörð viðbrögð en meðal annars var grjóti kastað inn um glugga á heimili Ögmundar. Hann var spurður út í það í viðtalinu en var fámáll.um árásina á heimilið. Hann sagði þí að lögreglan hefði talsvert eftirlit með heimilinu. „Þetta var ekki skemmtileg lífsreynsla,“ sagði Ögmundur. Ráðherrann boðaði hinsvegar breyttri stefnu í málefnum hælisleitanda hér á landi og sagði það ekki boðlegt hversu lengi hælisleitendur þyrftu að bíða eftir úrlausn sinna mála. Medhi hefur meðal annars verið hér á landi í rúm 6 ár. Ögmundur benti á að ný lög um hælisleitendur hefði verið samþykkt á haustþingi og þau lög væru mikil bót fyrir þennan afskipta hóp. Þá sagði hann frekari breytingar í farvatninu sem myndu styrkja stöðu hópsins enn frekar. Ögmundur áréttaði hinsvegar að þessi málaflokkur væri flókinn. Hann sagðist vilja opna faðminn fyrir góðu og heiðvirðu fólki og þeim sem óska eftir því að setjast að hér á landi af mannúðarástæðum eða félagslegum. „En við viljum losna við þá sem koma hingað í annarlegum tilgangi og þeir eru allnokkrir sem hafa komið hingað á þeim forsendum,“ sagði ráðherrann en útskýrði ekki hvað hann ætti beinlínis við. Hitt var þó skýrt í tali ráðherrans, að ráðuneytið hefði nú tekið upp nýja stefnu í málinu. Það stendur vilji til þess að breiða út faðminn og taka á móti hælisleitendum. „ Það er ekki boðlegt að hafa fólk hér árum saman í óvissu og það eru allir sammála um að því þurfi að breyta. Við setjum þetta algjörlega á oddinn að breyta þessu vinnuferli,“ sagði Ögmundur. Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
„Við ætlum að hverfa frá þessar ströngu lagahyggju og ströngu vinnumarkaðstengingum og opna faðminn á grundvelli mannúðar og félagslegra sjónarmiða,“ sagði Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra í viðtali í Kastljósi í kvöld um málefni hælisleitanda. Það var Íraninn Medhi Pour sem vakti athygli á bágri stöðu hælisleitanda þegar hann fór inn í höfuðstöðvar Rauða krossins í Efstaleiti og hótaði að kveikja í sér sjálfum. Hann hefur nú verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Mál Medhis hefur vakið hörð viðbrögð en meðal annars var grjóti kastað inn um glugga á heimili Ögmundar. Hann var spurður út í það í viðtalinu en var fámáll.um árásina á heimilið. Hann sagði þí að lögreglan hefði talsvert eftirlit með heimilinu. „Þetta var ekki skemmtileg lífsreynsla,“ sagði Ögmundur. Ráðherrann boðaði hinsvegar breyttri stefnu í málefnum hælisleitanda hér á landi og sagði það ekki boðlegt hversu lengi hælisleitendur þyrftu að bíða eftir úrlausn sinna mála. Medhi hefur meðal annars verið hér á landi í rúm 6 ár. Ögmundur benti á að ný lög um hælisleitendur hefði verið samþykkt á haustþingi og þau lög væru mikil bót fyrir þennan afskipta hóp. Þá sagði hann frekari breytingar í farvatninu sem myndu styrkja stöðu hópsins enn frekar. Ögmundur áréttaði hinsvegar að þessi málaflokkur væri flókinn. Hann sagðist vilja opna faðminn fyrir góðu og heiðvirðu fólki og þeim sem óska eftir því að setjast að hér á landi af mannúðarástæðum eða félagslegum. „En við viljum losna við þá sem koma hingað í annarlegum tilgangi og þeir eru allnokkrir sem hafa komið hingað á þeim forsendum,“ sagði ráðherrann en útskýrði ekki hvað hann ætti beinlínis við. Hitt var þó skýrt í tali ráðherrans, að ráðuneytið hefði nú tekið upp nýja stefnu í málinu. Það stendur vilji til þess að breiða út faðminn og taka á móti hælisleitendum. „ Það er ekki boðlegt að hafa fólk hér árum saman í óvissu og það eru allir sammála um að því þurfi að breyta. Við setjum þetta algjörlega á oddinn að breyta þessu vinnuferli,“ sagði Ögmundur.
Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira