Vill hverfa frá strangri lagahyggju varðandi hælisleitendur 9. maí 2011 20:08 Ögmundur Jónasson. „Við ætlum að hverfa frá þessar ströngu lagahyggju og ströngu vinnumarkaðstengingum og opna faðminn á grundvelli mannúðar og félagslegra sjónarmiða,“ sagði Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra í viðtali í Kastljósi í kvöld um málefni hælisleitanda. Það var Íraninn Medhi Pour sem vakti athygli á bágri stöðu hælisleitanda þegar hann fór inn í höfuðstöðvar Rauða krossins í Efstaleiti og hótaði að kveikja í sér sjálfum. Hann hefur nú verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Mál Medhis hefur vakið hörð viðbrögð en meðal annars var grjóti kastað inn um glugga á heimili Ögmundar. Hann var spurður út í það í viðtalinu en var fámáll.um árásina á heimilið. Hann sagði þí að lögreglan hefði talsvert eftirlit með heimilinu. „Þetta var ekki skemmtileg lífsreynsla,“ sagði Ögmundur. Ráðherrann boðaði hinsvegar breyttri stefnu í málefnum hælisleitanda hér á landi og sagði það ekki boðlegt hversu lengi hælisleitendur þyrftu að bíða eftir úrlausn sinna mála. Medhi hefur meðal annars verið hér á landi í rúm 6 ár. Ögmundur benti á að ný lög um hælisleitendur hefði verið samþykkt á haustþingi og þau lög væru mikil bót fyrir þennan afskipta hóp. Þá sagði hann frekari breytingar í farvatninu sem myndu styrkja stöðu hópsins enn frekar. Ögmundur áréttaði hinsvegar að þessi málaflokkur væri flókinn. Hann sagðist vilja opna faðminn fyrir góðu og heiðvirðu fólki og þeim sem óska eftir því að setjast að hér á landi af mannúðarástæðum eða félagslegum. „En við viljum losna við þá sem koma hingað í annarlegum tilgangi og þeir eru allnokkrir sem hafa komið hingað á þeim forsendum,“ sagði ráðherrann en útskýrði ekki hvað hann ætti beinlínis við. Hitt var þó skýrt í tali ráðherrans, að ráðuneytið hefði nú tekið upp nýja stefnu í málinu. Það stendur vilji til þess að breiða út faðminn og taka á móti hælisleitendum. „ Það er ekki boðlegt að hafa fólk hér árum saman í óvissu og það eru allir sammála um að því þurfi að breyta. Við setjum þetta algjörlega á oddinn að breyta þessu vinnuferli,“ sagði Ögmundur. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
„Við ætlum að hverfa frá þessar ströngu lagahyggju og ströngu vinnumarkaðstengingum og opna faðminn á grundvelli mannúðar og félagslegra sjónarmiða,“ sagði Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra í viðtali í Kastljósi í kvöld um málefni hælisleitanda. Það var Íraninn Medhi Pour sem vakti athygli á bágri stöðu hælisleitanda þegar hann fór inn í höfuðstöðvar Rauða krossins í Efstaleiti og hótaði að kveikja í sér sjálfum. Hann hefur nú verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Mál Medhis hefur vakið hörð viðbrögð en meðal annars var grjóti kastað inn um glugga á heimili Ögmundar. Hann var spurður út í það í viðtalinu en var fámáll.um árásina á heimilið. Hann sagði þí að lögreglan hefði talsvert eftirlit með heimilinu. „Þetta var ekki skemmtileg lífsreynsla,“ sagði Ögmundur. Ráðherrann boðaði hinsvegar breyttri stefnu í málefnum hælisleitanda hér á landi og sagði það ekki boðlegt hversu lengi hælisleitendur þyrftu að bíða eftir úrlausn sinna mála. Medhi hefur meðal annars verið hér á landi í rúm 6 ár. Ögmundur benti á að ný lög um hælisleitendur hefði verið samþykkt á haustþingi og þau lög væru mikil bót fyrir þennan afskipta hóp. Þá sagði hann frekari breytingar í farvatninu sem myndu styrkja stöðu hópsins enn frekar. Ögmundur áréttaði hinsvegar að þessi málaflokkur væri flókinn. Hann sagðist vilja opna faðminn fyrir góðu og heiðvirðu fólki og þeim sem óska eftir því að setjast að hér á landi af mannúðarástæðum eða félagslegum. „En við viljum losna við þá sem koma hingað í annarlegum tilgangi og þeir eru allnokkrir sem hafa komið hingað á þeim forsendum,“ sagði ráðherrann en útskýrði ekki hvað hann ætti beinlínis við. Hitt var þó skýrt í tali ráðherrans, að ráðuneytið hefði nú tekið upp nýja stefnu í málinu. Það stendur vilji til þess að breiða út faðminn og taka á móti hælisleitendum. „ Það er ekki boðlegt að hafa fólk hér árum saman í óvissu og það eru allir sammála um að því þurfi að breyta. Við setjum þetta algjörlega á oddinn að breyta þessu vinnuferli,“ sagði Ögmundur.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira